Dagur - 28.06.1978, Qupperneq 3
Rækjuvinnsla
Viljum ráða nokkrar konur til að vinna í rækju strax.
Niðursuðuverksm. K. Jóns-
sonar & Co. h.f.
Sími21466
Frá Mötuneyti
Menntaskólans á
Akureyri
Auglýst er eftir bryta að mötuneyti nemenda. Um-
sóknarfrestur er til 15. júlí 1978. Umsóknir skal
senda undirrituðum sem gefur allar nánari upp-
lýsingar.
Akureyri 20. júní 1978
TRYGGVI GÍSLASON, skólameistari MA.
Ungur og röskur
maður
óskast til starfa í Brauðgerð félagsins.
Uppl gefur brauðgerðarstjórinn, Páll Stefánsson.
Kaupfélag Eyfirðinga
Aðalfundur
Norðlenzkrar
tryggingar hf.
Verður haldinn að Hótel Varðborg fimmtudaginn
29. júní n.k. kl. 8. 30 e.h.
Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins.
it
Innilegar þakkir færum við öllum er sýndu okkur samúð og
vinarhug vegna andláts og jarðarfarar föður míns, tengdaföður
afa og langafa,
JÓNS GUÐMUNDSSONAR,
Munkaþverárstrætl 27, Akureyrl.
Þórhildur Jónsdóttir, Asgrímur Garibaldason
og fjölskylda.
Móðursystir mín
SIGURLAUG KRISTÍN STEFÁNSDÓTTIR,
frá Reykhúsum,
sem lést 21. júní verður jarðsett að Grund laugardaginn 1. júlí.
Athöfnin hefst kl. 14.
Blóm og kransar vinsamlegast afþökkuð.
Rósa Aðalsteinsdóttir.
■i
m
wm
fl^H
■I
v | .
Messað verður í Lögmanns-
hlíðarkirkju n.k. sunnudag kl.
2 e.h. Sálmar: 34 - 432 - 360 -
361 - 241. Bílferð verður úr
Glerárhverfi kl. 1,30. B.S.
Messað verður í Akureyrar-
kirkju n.k. sunnudag kl. 11
f.h. Sálmar: 1 -223- 183- 184
- 332. B.S.
Fyrirlestur um Yoga og kennsla í
hugleiðslu verður þriðjudag-
inn 27. júní kl. 8.30, að Þing-
vallastræti 14. Verið velkom-
Ferðafélag Akureyrar. Laugar-
daginn 1. júlí ekið og gengið
um Reykjaskóg - Gönguskarð
- Garðsárdal. Plöntuskoðun-
arferð frestað til 5. júlí. Pantið
sem fyrst í sumarleyfisferðina
í Kverkfjöll og Brúaröræfi
22.-30. júlí.
Félagar í Kvenfélagi Akureyr-
kirkju. Fyrirhuguð kvöld-
vaka í Stóru-Tjamarskóla
verður farin mánudaginn 3.
júlí kl. 19. 30. Vinsamlegast
tilkynnið þátttöku og leitið
frekari upplýsinga hjá Þor-
gerði Ámadóttur sími 22670 -
eða hjá Sigríði Ámadóttur í
síma 21851, Stjómin.
MM
. ■■
Landsmót Hvítasunnumanna
verður haldið á Akureyri dag-
ana 27. júní til 2. júlí 1978 að
báðum dögum meðtöldum.
Opinberar samkomur verða á
hverju kvöldi kl. 20,30 í stóru
upphituðu tjaldi, sem reist
verður við Þórunnarstræti
gegnt lögreglustöð bæjarins.
Margir ræðumenn, bæði inn- -
lendir og erlendir. Mikill og •
fjölbreyttur söngur. Góð tón-
list. Allir hjartanlega
velkomnir. Hvítasunnumenn.
Heyrnardeild Heilsuverndar-
stöðvar Akureyrar verður
lokuð frá 30. júní fram í miðj-
an september 1978. Heilsu-
vemdarstöð Akureyrar.
AUGLÝSIÐ I DEGI
HESTAMENN
Gerist áskrifendur að
Eiðfaxa mánaðarblaði
um hesta og hesta-
mennsku.
Með einu símtali er
áskrift tryggð.
Askriftarsími (91)85111
Pósthólf 887, Reykjavík.
Frá Menntaskólan-
um á Akureyri
Skrifstofa skólans verður lokuð frá 10. júlí til 10.
ágúst n.k.
Skrifstofutími skólans er frá kl. 08,00, til 12,00 og
frá kl. 13,00 til 16,00 mánudag til föstudags. Fastur
viðtalstími skólameistara er þriðjudaga, miðviku-
daga og fimmtudaga frá kl. 10,00 til 12,00.
Akureyri 22. júní 1978
Skólameistari.
Frá Öldungadeild
Menntaskólans á
Akureyri.
Innritun fyrir næsta vetur lýkur 7. júlí. Hún fer fram í
skrifstofu skólans virka daga kl. 8 - 12 og 13 - 17,
sími 22422. Upplýsingar um deildina gefur
kennslustjóri hennar á miðvikudögum kl. 17 - 18
sími 24733. Næsta vetur verða þessar greinar
kenndar fyrir nýnema, ef næg þátttaka fæst: Is-
lenska, enska, þýska, saga og stærðfræði. Kennsla
í þessum greinum hefst næst haustið 1980.
Kennslustjóri.
TILBOÖS-1 HÁMARKS-
VERÐ VERÐ
HUNANG rússneskt 450 g gl.
HUNANG danskt 450 g gl. ~
ANANAS 865 g dósir
FYLGIST MEÐ VÖRUVERÐINU
kr. 270 300
- 584 648
- 299 332
■
DAGUR.3