Dagur


Dagur - 28.06.1978, Qupperneq 7

Dagur - 28.06.1978, Qupperneq 7
Þrjár hrefnur í veiðiferð Þetta var víst kvendýr, en það vissum við ekkl fyrr en Jóhann Sigurjóns son hafði upplýst málið. Staldrað við á Árskógs- sandi Jóhann Sigurjónsson. Hér er verlð að skera fyrstu hrefnuna. Hrefnuskurður er erfitt starf og ekki sfður er það þreytandi að standa í tunnunni dag eftir dag. Hafa fengið sautján hrefnur Leyfilegt er að veiða 200 hrefnur á ári hér við land. Sjómenn við Eyjafjörð hafa lengi verið dug- legar hrefnuskyttur og eru það enn. Tveir hrefnubátar eru gerðir út frá Akureyri og hefur blaðið áður getið þess. Á mánudaginn brugðu blaða- menn Dags sér út á Litla- Árskógs- sand og kom þá að landi hrefnu- í sumar bátur Konráðs Sigurðssonar út- gerðarmanns, Sólrún EA, 28 tonn, með þrjár hrefnur, sem færa munu útgerðinni á þriðju milljón króna tekjur. Þangað komu á sama tíma tveir umboðsmenn frá Japan, en Japanir kaupa mikið hvalkjöt hér á landi, m.a. hrefnukjöt frá Eyjafirði. Ennfremur kom á staðinn hvala- sérfræðingur til að rannsaka hrefn- Útgerð Konráðs Sigurðssonar hefur aðstöðu til hraðfrystingar og pökkunar beint á Japansmarkað, en sumt af kjötinu er fryst á pönn- um til innanlandsneyslu. Stærsta hrefnan, sem að þessu sinni kom á land, var 26 fet á lengd en hinar voru nokkru minni. For- maður á Sólrúnu er Gunnlaugur Konráðsson en alls eru þrír á bátn- um, sem fengið hefur 17 hrefnur það sem af er vertíð. Hjaríansþakkir til allra þeirra sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum í tilefni áttrœðis- afmœli mínu sl. Guð blessiykkur öll. ÞÓRA JÓNSDÓTTIR, ÞVERÁ Þökkum þeim er glöddu okkur 22. og 23. júní með heimsóknumm, gjöfum, skeytum og blómum. Lifið heil. ALFREÐ OG DAGRÚN. Verkalýðsfélagið Eining ORLOFSFERÐ félagsins verður farin dagana 22. til 29. júlí. Dvalist verður á Austurlandi og gist á Hallormsstað Þórshöfn og Raufarhöfn. Þátttökugjald fyrir Ein- ingarfélaga og maka þeirra eða einn gest kr. 30.000. Allar nánari upplýsíngar veittar á skrifstofum Ein- ingar. - Skráningarfrestur til 10. júlí. Verkalýðsfélagið Eining. Knáiega er genglð tll verks enda þýðir ekkert annað. Hrefnuveiðar og allt sem þeim tilheyrir er ekki fyrir nelna aukvisa. { A Árskógsströnd hittum við fyrir tvo japani, þá Abe og Mishima, og i fylgd með þeim var fulltrúi Sjávarafurðardeildar SIS, Benedikt Svemsson. Benedikt sagði að japanirnir vildu kaupa allt að 500 tonn af hrefnukjöti og eru þeir í yfirreið um landið og kenna hrefnuveiðimönnum að gera þannig að dýrunum að sem best nýting fáist. ættum vlð að hafa nokkuð góðar hugmyndir um lifnaðarhætti hrefna. Myndir áþ ED DAGUR.7

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.