Dagur


Dagur - 10.08.1978, Qupperneq 2

Dagur - 10.08.1978, Qupperneq 2
wSmáau gl Vsrn öa r < Sala Kaun bsh Bifreióir Til sölu nýlegur barnavagn verö 45. þúsund, ennfremur sem nýr barnabílstóll (Britax) verð 10. þúsund. Uppl. í Furulundi 6G Til sölu góð vélbundin taða. Má greiðast með ungum ám eða gimbrum. Sigfús Árelíusson Geldingsá sími 24908 Til sölu Ignis þvottavél. Ford 12M árg. '68 til niðurrifs, vara- hlutir í Fíat 850, kerruefni og 12 tommu dekk. Uppl. í Hrafnagilsstr. 29 (niðri) Til sölu sjálfhleðslu heyvagn, haugsuga, sláttuþyrla, fjöl- fætla og JF færibandsvagn með votheysgrindum og skíta- dreifara. Upplýsingar gefur Stefán Þórðarson í síma (96) 33183 (um Grenivík) 14 feta gaflbátur til sölu. Uppl. í síma 22023 eftir kl. 19 23 tommu sjónvarp til sölu. Tækifærisverð. Uppl. ísíma 24113 Til sölu gamalt: hjónarúm með náttborðum, rúmfataskápur, barnarúm, sófasett, sófaborð, strauvél, lítill rafmagnsþvotta- pottur, borðstofustólar, Philips hljómburðartæki, stór frysti- kista sem ný. Allt ódýrt. Uppl. í síma 23950 Sá sem fann Sony útvarpstæki á girðingu við Birkilund 19 á mánudagskvöldið, vinsamleg- ast skili því í Birkilund 19, gegn fundarlaunum. Vil kaupa flak af gasrússa- jeppa. Jón Ólafsson Vökulandi öngulsst.hr. A-1905 Cortína árg. 1968 til sölu. Eiríkur Kristinsson Lerkilundi 4. sími 24546 Vil kaupa „húdd" á Volks- wagen 1300 árg. 1973. Nánari upplýsingar í síma 62240 Húsnæði Til sölu 4ra herb. íbúð í tvíbýl- ishúsi við Hrafnagilsstr. Skifti á 5-6 herb. einbýlishúsi æskileg. Uppl. í síma 22966 Barnagæsla Kona óskast til að gæta 1. árs barns frá kl. 9-5, 5 daga vik- unnar. þyrfti helst að búa á eyrinni. Uppl. í síma 24462 Óska eftir barnfóstru frá kl. 4-7 á kvöldin. Uppl. í síma 21327 3ja herb. íbúð óskast til leigu frá 1. sept. Uppl. í síma 23271 Reglusaman mann vantar her- bergi á leigu, sem fyrst. Uppl. í síma 22236 Atvinna Aukavinna í boði. Óska eftir manni til að setja upp fataskápa þarf að geta unnið sjálfstætt. Uppl. í síma 23999 Ungt reglusamt par óskar eftir íbúð til leigu, eða herb. með eldunaraðstöðu frá 15. sept- ember. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 41573. Menntaskólanemi (stúlka) ósk- ar eftir að taka eitt herbergi á leigu frá 1. okt. helst í nánd við M.A. Reglusemi heitið. Uppl. í símum 94-7614 og 24846 eftir kl. 19ákvöldin. Vantar fólk til léttra iðnaðar- starfa nú þegar. Plasteinangrun hf. símar 22210 og 22211 Ýmislegt Gítarnámskeið. Síðasta nám- skeiðið er að hefjast. Uppl. í tónlistarskólanum seinni part- inn sími 21460 2 ungar stúlkur óska eftir að taka á leigu 2-3 herb. íbúð. Geta borgað eitthvað fyrirfram. Regiusemi heitið. Uppl. í síma 24307 Hjördís. Eldri dansaklúbburinn heldur dansleik laugardaginn 12. ágúst. Húsið opnað kl. 21. Miðasala við innganginn. Stjórnin íbúð óskast 3ja - 4ra herb. íbúð óskast til leigu frá 15 sept. n.k. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 24024 Athugið Samkvæmt samkomulagi Rafverktaka á Akureyri og Rafvirkjafélags Akureyrar hafa félögin ákveðið að ákvæðisvinna skuli tekin upp við allar meiri háttar raflagnir og hefur samkomulagið þegar tekið gildi. Upplýsingar verða gefnar hjá formönnum fél- aganna. Eftir 15. ágúst munu félögin hefja rekstur mæl- ingaskrifstofu að Öseyri 6, (Rafinnkaup). Þar verða veittar allar upplýsingar til félagsmanna og verk- kaupa. Einnig mun skrifstofan annast áætlanagerð fyrir aöila ef óskað verður, ennfremur mun hún endurskoða mælingar í samráði við Ákvæðisvinnu- skrifstofuna í Reykjavík. Ákvæðisvinnunefnd ■ jK- —:........................ Þökkum af alhug hlýjar kveöjur, vináttu og virðingu er minningu BALDURS BALDVINSSONAR á Ófelgsstöðum var sýnd við andlát og útför hans. Sigurbjörg Jónsdóttir börn og aörlr vandamenn Venus Venus Nú eru hinar margeftir- spurðu Bobs-buxur loks- ins komnar, einnig vorum við að taka upp skyrtur frá F.U.S. Blússur og kjóla Líttu inn Tískuverslunin Venus Strandgötu 11 Venus Venus Nú eru síðustu dagar rýmingarsölunnar og við tökum fram kjóla- efni-buxnaefni og alls- konar efni. Láttu þetta einstæða tækifæri ekki fram hjá þér fara og drífðu þig strax í dag. _ Venus Hafnarstræti 94 sími24396 Ferð aldraðra Eins dags skemmtiferð fyrir aldraða félagsmenn Verkalýðsfélagsins Einingar verður farin sunnu- daginn 13. ágúst. Farið verðurtil Grenivíkur og um Fnjóskadal og Bárðardal. Brottförfrá Skipagötu 12 kl. 10 f.h. — Þátttaka tilkynnist eigi síðar en fyrir hádegi föstudaginn 11. ágúst. Verkalýðsfélagið Eining. Markaeigendur á Akureyri ATHUGIÐ Um næstu áramót á að gefa út markaskrá fyrir öll sveitarfélög í Eyjafjarðarsýslu. Kostnaður við prentun markaskrár er mikill og þykir verða að taka gjöld fyrir mörk sem hér segir: Fyrir hvert mark kr. 2.000 Fyrir brennimark kr. 500 Ef um hrossamark er að ræða þarf að geta sér- staklega um það í tilkynningu um mark. Markaeig- endur á Akureyri þurfa að koma tilkynningum um mörk sín til undirritaðs að Vökuvöllum miðviku- daga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 16-18 og 19-22 eigi síðar en 25 ágúst. Nánari upplýsingar gefnar í síma 22963 á sama tíma Gjald fyrir mark skal greiðast um leið og tilkynning er afhent. Akureyri 1. ágúst 1978 Þórhallur Pétursson Vökuvöllum TILKYNNING frá Frystihúsi K.E.A. Þeir sem eiga geymd matvæli í frystihúsi okkar utan hólfa (almenningi) verða að taka þau í síðasta lagi 18 þ.m. Eftir það verður geymslan frostlaus vegna lagfær- inga. Atvinna Maður óskast til starfa í Birgðastöð Matvörudeildar félagsins. Einnig er laust starf kjötafgreiðslumanns hjá Matvörudeild. Upplýsingar gefur deildarstjórinn Brjánn Guðjóns- son. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Kaupfélag Eyfirðinga íbúð Til sölu ein 4ra herb. íbúð í 2ja hæða raðhúsi. Selst fokheld eða lengra á veg komin. Börkur s/f Óseyri 6 sími21909 Utboð Hitaveita Akureyrar óskar eftir tilboðum í smíði og fullnaðar frágang á dælustöð Hitaveitu Akureyrar við Þórunnarstræti. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Hitaveitu Akur- eyrar Hafnarstræti 88 B gegn 30 þúsund króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Akureyrarbæjar mánudaginn 14. ágúst1978 klukkan 11.00 f.h. Hitaveitustióri. 2.DAGUR

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.