Dagur - 21.11.1978, Blaðsíða 2

Dagur - 21.11.1978, Blaðsíða 2
wSmáautf'ýÍHf 11 Sala Til sölu svifskíði með piastsóla og bindingum, stærðir 1,50 m. og tvennir reimaðir skíðaskór nn-34 og 35 sími 23259. Borðstofuborð og sex stólar úr teakki til sölu. Upplýsingar í síma 22789. 250 lítra rafmagnshitadúnkur til sölu með innbyggðum neysluvatnsspíral. Tilboö óskast. Nánari upplýsingar í síma 22142. Yamaha 50 RD árg. '76 til sölu. Ekin 5 þúsund km. Uppl. í síma 24393 eftir kl. 18. Haglabyssa. Nýleg Winchester haglabyssa til sölu. Upplýsing- ar í síma 21599 milli kl. 19 og 20. Síld til sölu í heilum tunnum. Upplýsingar í síma 21320 eftir kl. 17. Rafmagnshitadúnkur óskast, 300 lítra, fyrir neysluvatn. Upplýsingar í síma 97-1318 Hitatúppa Okkur vantar hita- túppu ca 200 lítra 11-12 kw. Uppl. í síma 97-1450 á kvöldin í síma 97-1239. Vil kaupa hansaskáp. Upplýs- ingar í síma 23467 eftir kl. 2 á daginn. ffiíiiiiníf Vantar litla íbúð t.d. eitt her- bergi og eldhús, á leigu. Er einhleypur, ungur og reglu- samur. sími 22200. Hjón með tvö börn óska eftir að taka á leigu þriggja her- bergja íbúð frá áramótum til júníloka. Reglusemi. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 91-72459. Ungt barnlaust par óskar eftir að taka á leigu 2ja herbergja íbúð. Má þarfnast lagfæringar. Þarf að vera laus sem fyrst. Er- um á götunni. Upplýsingar veitir Ása í síma 24929 eftir kl. 20. 3ja herb. íbúð er til sölu, lítil út- borgun. Upp. í síma 21080 og 22735 og á milli kl. 5 og 7 í síma 21878. Tveggja herbergja íbúð óskast á leigu sem allra fyrst. Upplýs- ingar í síma 63162. Reglusöm og áreiðanleg manneskja karl eða kona, get- ur fengið frítt herbergi og fæði gegn því að annast lítilsháttar kvöldvörslu á fámennum gisti- stað. Upplýsingar sendist í pósthólf 792 eða skilist á af- greiðslu Dags fyrir næsta mánudagskvöld merkt „áreið- anlegt" Húsnæði til leigu. Uppl. í síma 24887 eftir kl. 8 á kvöldin. BifreiAir Plymouth Volare Premier árg. 1977 til sölu. Ekin 14 þús. km. Fallegur bíll. Upplýsingar á Bif- reiðaverkstæðinu Sniðill símar 22520 og 22255. Félagslíf Basar verður í sal Hjálpræðis- hersins laugardaginn 25. nóvember n.k. kl. 15. Kökur og munir. Gerið góð kaup. Atvinna Viljum ráða fólk til kynningar og sölustarfa. Æskilegt að list- hafendur hafi yfir bifreið að ráða. Uppl. í síma 22964. Tanad Edox karlmannsúr. Síðast liðið föstudagskvöld tapaðist í mið- bænum Edox karlmannsúr með blárri skífu. Finnandi vin- samlegast skili því í afgreiðslu Dags. Sl. föstudagskvöld tapaðist nýtt Pierpont dömu armbands- úr á keðju í miðbænum. Skilvís finnandi skili því til afgreiðslu Dags. Ýmisjegt Kettlingar fást gefins. Upplýs- ingar í síma 22317 eftir kl. 5 á daginn. Efnaf ræði 2 eftir Andersson, Leden og Sonesson. Út er komin hjá Almenna bókafé- laginu Efnafræði 2, sem er kennslubók fyrir menntaskóla og framhald á Efnafræði I, sem kom út í fyrra. Höfundamir eru þrír sænskir efnafræðikennarar, Þeir Stig Andersson, Ido Leden og Ar- tur Sonesson og þýðendur Sigurður Elíasaon og Hannes Jónsson. Þessar efnafræðibækur eru upp- haflega samdar fyrir sænska skóla. I þeim er notað framsetningarkerfi, sem er algerlega nýtt í kennslu- bókum í efnafræði og miðast við að nemandinn geti hagnýtt sér efni bókarinnar á eigin spýtur. GJAFIR TIL SJÚKRAHÚSSINS VEL KLÆDDUR FRA GRÁNUFÉLAGSGÖTU 4 SÍMI23599 á allar stærðir bifreiða. Þverbönd, tangir, krókar o.m.fl. Hagstæðasta verðið í bænum Verkalýðsfélagið Eining MYNDAKVÖLD Gjafir til Fæðinga- og Kven- sjúkdómadeilda á Fjórungs- sjúkrahúsinu á Akureyri. Þrjár konur sem hafa legið á þessum deildum, afhentu í dag þann 5. nóv. ‘78 ráðamönnum þessara deilda þessar gjafir: I. Litsjónvarp 26 t, Blaupunt, II. Tvö svarthvít Normende 14 t. tæki, III. Leiktæki, sem er ætlað til að tengja við gamla sjónvarpstækið sem fyrir var. Þessar þrjár konur Björg Þórðar- dóttir, Akureyri, Dóra Gunnars- dóttir, Akureyri, og Þórunn Þórð- ardóttir, Dalvík, stóðu fyrir söfnun á fé til kaupa á þessum tækjum. Þær biðja fyrir innilegt þakklæti til allra, sem veittu þessu máli liðsinni með margvíslegri aðstoð, fyrir framlög frá deildum og starfsfólki þeirra, einstaklingum og fyrirtækj- um. Sérstaklega vilja þær þakka fyrir það, hversu vel þessu var tekið og af miklum skilningi, sem gerði þetta allt mikið auðveldara og ánægjulegra. Forráðamenn viðkomandi deilda svo og stjóm sjúkrahússins þakka öllum aðilum þessar góðu gjafir. Ferðanefnd Verkalýðsfélagsins Einingar gengst fyrir skemmtikvöldi í Alþýðuhúsinu á Akureyri sunnudaginn 26. nóvember kl. 20.30 Allir félags- menn Einingar eru velkomnir, en þess er séstak- lega vænst, að þeir taki með sér myndir, sem þeir hafa tekið á ferðalögum og leyfi öörum að kíkja á sér til skemmtunar. Ferðanefnd Vlf. Einingar. 2.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.