Dagur - 21.11.1978, Blaðsíða 3

Dagur - 21.11.1978, Blaðsíða 3
Jólagetraun Hvað er gullið á vigtinni þungt? Lítið í glugga verslunarinnar. í verðlaun eru glæsilegur módelhringur úr gulli með íslenskum jaspis að verðmæti 54.000 krónur eða skartgripi að vali vinn- ingshafa. Getraunaseðlar þurfa að berast í síðasta lagi laugardaginn 16. des- ember fyrir kl. 22 og eru þeir eingöngu afhentir í versluninni. Nú verða allir með. Gullsmíðavinnustof an Strandgötu 19 Akureyri, Sími 96-24840 NÝKOMIÐ f VENUS F.U.S.-galla- buxurog belti tískuverslunin venus Strandgötu 11, sími24396 0 Viðgerðar- þjónusta Sjónvarpstækjum. Útvarpstækjum. Segulbandstækjum. Hljómflutnings- tækjum. Talstöðvum. Radartækjum. Fiskileitartækjum. Talkerfum og miðunar- stöðvum. Dalvík Ólafsfjörður nágrenni og Rakarastofan Goöabraut 11 Dalvík er opinn alla virka daga frá kl. 9-6 einnig er hægt að panta tíma á laugardögum. Herra og dömu perma- nett. Verðið tímanlega með jólapermanettið. sími 61466. Hestamannafélagið Funi Almennur félagsfundur verður haldinn í Sólgarði fimmtudaginn 23. nóv. kl. 21. Sagt verður frá Landsþingi L.H. 1978 og rædd starfsemi félagsins í vetur. Stjórnin. Eigum eftir eina þriggja herbergja íbúð við Keilusíðu. Fast verð. Þinur sf. sími 22160 Okkurer það kappsmál aðbjóða aóeins vandadar vörur á hagstæðu verði HAFNARSTR. 91-95 - AKUREYRI - SÍMI (96)21400 DAGUR.3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.