Dagur - 14.12.1978, Page 2

Dagur - 14.12.1978, Page 2
iSmáauqlvsinðari Flskabúr og tllheyrandl til sölu, einnig tvö barnarúm fyrir stálp- uö börn með dýnum. Teak borðstofuborö og nokkrir stól- ar. Skenkur (1,80x45) og sófa- borð (1,70x55) Nokkur pör af skíöaskóm á börn og hlaupa- skautar nr. 41. Allt ódýrt. Upp- lýsingar í síma 23042. Qrval eftirprentana af verkum meistaranna frá ýmsum tímum. örn Ingi, vinnustofa Glerárgötu 34, IV. hæð. Zuzukl 50 til sölu. Keyrö 4 þús. km., árg 1978. Einnig svart hvítt sjónvarp. Sími 22705. Barnavagn og barnavagga tll sölu. Hvort tveggja sem nýtt. sími 24618 eftir kl. 7 e.h. 24 tommu svart hvítt sjón- varpstæki til sölu. Uppl. í síma 23710. Bifreiðir Volvo GL sjálfskiptur árg. 1977 til sölu. Upplýsingar gefur Sig- urður Aðalgeirsson Hrafna- gilsskóla. Höfum kaupanda af Peugeot 504 árg. '74-5. Góð útborgun. Bílasalan, Tryggvabraut 12, sími 24119. Kaup__________________ Notað í stærðum. Óska eftir að kaupa timbur í stærðum 1x4, 2x4 og 1x6. Upplýsingar í síma 21344 á skrifstofutíma. Skemmtanir Spilavist: Bílstjórafélag Akur- eyrar og Skógræktarfélag Tjarnargerðis halda spilakvöld í Alþýðuhúsinu næstkomandi sunnudagskvöld 17. des. kl. 20.30 e.h. Allir velkomnir. Nefndin. Endaði í skurði eftir eltingaleik Lögreglan á Akureyri lenti í eltingaleik við ökumann einn á mánudags- kvöldið. Utanbæjarmaður á Þ-bíl rakst á bíl í Aðalstræti og ók burt í flýti, suður úr bænum og austur yfir Vaðlaheiði. En eigandi A-bflsins í Aðal- stræti, lét lögregluna þegar vita. Héraðslögreglan lokaði veginum við Skóga og Akureyrarlögreglan ók greitt austur yfir heiðina. Við vegartálmann ók flóttamaðurinn bíl sínum út í skurð og tók til fótanna út í myrkrið en var skömmu síðar handtekinn í Nesi og fluttut til Akureyrar. Hann er grunaður um ölvun við akstur. Senn koma jólin JÓLASVEINARNIR ERU LAGÐIR AF STAÐ OFAN ÚR FJÖLLUM Ásunnudag, 17. desember kl. 3, koma þeir til byggða Ef veður leyfir getið þið heyrt þá og séð á svölum vöruhúss KEA Hafnarstræti 93 Þá verða þeir örugglega komnir í sitt besta jólaskap og raula fyrir ykkur nokkrar vísur Kaupfélag Eyfirðings Dúkkur Dúkkuhús Dúkkuvagnar Dúkkukerrur Dúkkubollastell Bílabrautir Scalextin Matchbox Polistil Aurora TCR Málmmodel Jaguar XJ6L Fíat 131 Range Rover Ford Excort BMW 3.0 CSI Audi 80 GT Opel Kadett Fíat 128 Mercedis 450 SEL Datsun Z80 Z Mini Cooper Volvo 164 Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96, sími 24423

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.