Dagur - 20.02.1979, Blaðsíða 2

Dagur - 20.02.1979, Blaðsíða 2
Húsnæói HJón óska eftir 3-4ra herb. íbúö. Uppl. í síma 25650 eftir kl. 17. Bifreióir Ford Escord árg. ‘77 til sölu Upplýsingar i síma 63108 eftir kl. 4. Cltroen GS club stadion árg. 1973 til sölu, ekinn 66.000 km, ný upptekin mótor. Skipti á nýrri bíl kemur til greina. Upplýsing- ar í síma 21777 á daginn og 22913 ákvöldin. Rambler Amerfkan árg. 64 til sölu til niöurrifs. Upplýs- ingar í Noröurgötu 31 b. Ford Bronco árg. 1973 til sölu, ekinn 59þúsund km. Uppl. Isíma 23833 eftirkl. 19 á kvötdin Húsmœðurf Vantar ykkur ekki nýorpin hænuegg. Þau fást í Akurgerði 3a, sfmi 22512. í „ISLENSKUM FYRIRTÆKJUM'' er lögö áhersla á aö hafa merki og firmaskriftir viökomandi fyrirtækja, ennfremur eru i bókinni að finna öll starfandi fyrirtæki landsins meö til- heyrandi breytingum frá ári til árs. „ÍSLENSK FYRIRTÆKI" innihalda viöskiptalegar upplýsingar á ensku með skrá yfir útflutningsvörur, út- flytjendur, innflutningsvörur, inn- flytjendur, framleiöendur og þjón- ustuaðita. Nei, þu ert ekki á flædiskeri staddur ef þú hefur ÍSLENSK FYRIRTÆKI á bordinu hjá þér. Ármúla 18 Símar 82300 og 82302 fSLENSK FYRIRTÆKI I tilefni af 10 ára afmæli ,,IS- LENSKRA FYRIRTÆKJA" hefur útgáfa bókarinnar enn verið bætt og efnisval fullkomnað. Þar koma meðal annars fram mun fíeiri vöruflokkar en nokkru sinni fyrr og þar er sama víöskipta- og þjónustuskrá fyrir allt landið. wSmáauglýsingai t ~ Sala • = =l Barnagæsla i Félaöslíf Borðstofuskápur til sölu (skenkur) Selst ódýrt. Sími 23237. Royal vagnkerra til sölu. Upplýsingar í síma 21212 Bátur tll sölu. rúmlega fimm tonna bátur meö rúllum, netablökk, línu og fl. Upp- lýsingar eftir kl. 7 á kvöldin gefur Guömann Gunnars- son, Staöartungu sími um Akureyri. Dagmanna. Get tekiö börn í gæslu hálfan eöa allan daginn. Hef leyfi. Uppl. (síma 22663. Bamfóstra óskast til aö gæta 2ja ára stúlku fimm daga vik- unnar e. hádegi. Helst (Glerár- hverfi. Uppl. í síma 22472 í kvöld og næstu kvöld. Spilakvöld veröur haldiö aö Freyjulundi föstudaginn 23. febrúar kl. 9. Nefndin Eldridansaklúbburinn held- ur dansleik í Alþýðuhúsinu laugardaginn 24. febrúar. Miöasala viö innganginn. Húsið opnaö kl. 21. Stjórnin. Tvítug stúlka óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Upplýsingar (síma 25415. Stúlka óskar eftir vinnu fyrir hádegi í nokkrar vikur nú þeg- ar. Margt kemur til greina. Upplýsingar (síma 24231 f.h. Rúnlngsmenn. Fjáreigendafé- lag Akureyrar óskar eftir til- boöum í rúning á fé félags- manna. Tilboöum skal skila til Sverris Hermannssonar simi 24242 eöa Jóns Sigfússonar sími 23613 sem gefur nánari upplýsingar. wíhi *..... iia r\i. vön skrifstofu- og gjaldkera- störfum. Get hafiö störf strax. sími 25781. 19 ára plltur, vanur sveitavinnu óskar eftir vetrarvist. Bændur sem áhuga kynnu að hafa leggi nafn og heimilisfang inn á af- greiöslu Dags í umslagi merkt „Sveitavinna" Eldrldansaklúbburlnn heldur dansleik í Alþýöuhúsinu laug- ardaginn 24. febrúar. Miðasala viö innganginn. Húsiö opnað kl. 21. Stjórnin. HJónarúm til sölu ( Lyng- dalshúsi í Svalbarösströnd. Upplýsingar í síma 24907. Tll sðlu eru Kástle skíöi (1.90m) meö Marker bind- ingum og skíöaskór Caber nr. 40. Uppl. í síma 22516 milli kl. 6 og 8 á kvöldin og í hádeginu. Grundlg svart hvítt 24 tommu sjónvarp til sölu. Uppl. í síma 22739. Philco Bendex notuö þvottavél til sölu. Uppl. í síma 24536. Sambyggt steríótæki til sölu ( sér flokki, aöeins tveggja ára. Og einnig fermingarföt, frekar lítil. Upplýsingar í síma 22377 eftir kl. 7 á kvöldin. Miöstöövarketill og hita- vatnsdunkur til sölu meö rafmagnstúbum. 8 túbur, 9 kw. og seguljöfnun. Upplýs- ingar í síma 23967 og 21528. Notað mótatlmbur til sölu. Stærö 1x6. Hagstætt verö. Upplýsingar í síma 21944 Neysluvatnshltadunkur óskast til kaups 5-600 lítra, ásamt túbu. Uppl. í síma 21185. á flæÓiskeri staddur? 2.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.