Dagur - 06.03.1979, Blaðsíða 7

Dagur - 06.03.1979, Blaðsíða 7
Eigum á laaer lofta- og veggja- klæðningu. Gott verð. Aðalgeir & Viðar hf. símar 21332 & 22333. Tilboðsvero á axlabandabuxum þessa viku. Tískuverslunin Venus Strandgötu 11, sími 24396. Vorum að taka upp nýja sendingu af hand- klæðum og þvottapok- um, einlit og munstruð. Gott verð. Einnig mikið til af alls- konar gardínuefnum. Verslunin Skemman Brekkugötu 3. Opiðhús er að Hafnarstræti 90 öll miðvikudagskvöld frá kl. 20-23.30. SdíI — Tafl — Umræður Sjónvarp á staðnum Lesið nýjustu blöðin Kaffiveitingar Allir velkomnir Verslun í miðbænum á besta stað til sölu af sérstökum ástæðum. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. rulfiln arfl*rslHur„ Fastdf nlr vláallra hmfl- Iþjinusta.- orUhl.f.7 ___ i!ml 21878 \^J2MtST(tCHAShlhH H.F. hafaarstruti /Of amarahistau Hreinn Pálsson, lögfræðingur. Guðmundur Jóhannsson viðskiptafræðingur. Skúli Jónasson sölustjóri., í Félagsheimilinu Húsavík laugardaginn 10. marz, kl. 21.00—02.00. Þar munu verða til framleiðslu eftirtaldir heimsfrægir skemmti- kraftar. 1. Alli, Kalli, Halli, Balli, Jóel og Jódi 2. Jóhannes Einarsson, ,,íof- sastuði“ 3. Tískusýning ,,með ívafi“ 4. Jón Víkingsson ,,aldrei betri en nú‘‘ 5. Þríhjóla-Rally með þátttöku ,, Fílahjarðarinnar“ 6. Sjónleikur ,,Hver er maður- inn“ 7. Hákon Aðalsteinsson sýnir ,,rock and tvist“ Síðan sjá ,,STUÐLAR“ um að allir skemmti sér á dansiballinu, sem mun standa til kl. 02.00. Þú lætur auðvitað sjá þig á sam- komunni, enda velkominn og hafðu konuna þína og góða skapið með þér. Fyrir ágóðann af samkomunni ætlar björgunarsveitin GARÐAR, að verja til tækjakaupa sem okk- ur bráðvantar, vegna starfsemi sveitarinnar. Sjáumst á laugardaginn 10. marz BJÖRGUNARSVEITIN GARÐAR Miða og borðapantanir í Félagsheimilinu fimmtudag kl. 19.00-20.00. i Skrifstofumaður óskast þarf að hafa haldgóða þekkingu á bókhaldi og vél- ritun. Skrifleg umsókn ásamt upplýsingum um fyrri störf. Upplýsingar gefnar í síma 23621 og 23544. Stjórn Iðju Okkur vantar röska starfskrafta til verksmiðjustarfa. Upplýsingar gefur verksmiðju- stjórinn. Efnaverksmiðjan Sjöfn. Ungmennafélagið Framtíðin Aðalfundur verður haldinn íLaugarborg laugardaginn 10. mars n.k. kl. 13.30. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Jörðin Þórðarstaðir Hálshreppi S.-Þing er laus til ábúðar frá næstu far- dögum. Möguleikar á atvinnu ásamt búskap. Upplýsingar veita skógræktarstjóri Ránargötu 18, Reykjavík og skógarvörðurinn Vöglum. Til solu 300 ferm. stálgrindahús, einangrað og klætt innan. Miklir stækkunarmöguleikar. Stór lóð. Ragnar Steinbergsson hrl. Skrifstofa Geislagötu 5, opin 5-7 e.h. sími 23782 Heimasímar: Ragnar Steinbergsson hrl., 24459 Kristinn Steinsson sölustjóri, 22536 Bifreið til sölu Bifreiðin A 5332 sem er af gerðinni International Scout árg. 1977 er til sölu. Bifreiðin er í mjög góðu ástandi, ekin aðeins 13 þúsund km. og lítur út sem ný. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni að Hafnarstræti 88 b, sími 22105. HITAVEITA AKUREYRAR. Geymsluhúsnæði óskast Hitaveita Akureyrar óskar eftir aö taka á leigu geymsluhúsnæði fyrir efni í dreifikerfislagnir. Æskileg stærð 200-300 ferm. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Hitaveitunn- ar Hafnarstræti 88 b, sími 22105. HITAVEITA AKUREYRAR. DAGUR.7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.