Dagur - 13.03.1979, Page 2
Smáauglýsmgar
Bifreiðir
Peugeot 504 árg. ‘71 til sölu.
Upplýsingar á Uppsölum í síma
um Dalvík.
Míni árg. '74 til sölu. Gott verð
gegn staðgreiðslu. Upplýsingar
í síma 22853.
Subaru árg. ‘77 til sölu, fjór-
hjóladrifin, skoðaður 1979.
Einnig rúm með springdýnum
1,20x2m. Upp. í síma 25597.
Lada Topas 1500 til sölu, ekinn
16.000 km. Uppl. í síma 21537
e.h.
VW 1500 árg. ‘66 til sölu. Ný vél
og góð dekk. Upplýsingar í
slma 24797 eftir kl. 17.
Kauo
200 lítra hitavatnsdunkur ósk-
ast til kaups. Uppl. í síma 25417
milli kl. 6 og 7 á kvöldin.
Lítill ísskápur óskast til kaups
helst með frystihólfi. Uppl. eftir
kl. 6 á kvöldin í síma 25231.
Notuð gönguskíði óskast til
kaups. Uppl. í síma 22651 eftir
kl. 18.
Óska eftir raf magnshitakút 100
lítra. Helst neysluvatnskút.
Upplýsingar í síma 25465.
Jörð óskast til kaups í Eyja-
fjarðarsýslu. Tilboð óskast
send á afgreiöslu Dags.
Húsnæói
2ja herbergja íbúð við Aðal-
stræti til leigu (jarðhæð) Tilboð
leggist inn á afgreiðslu Dags
merkt „Aðalstræti" fyrir 1. apríl.
Hjón úr Reykjavík óska eftir 3-
4ra herbergja íbúð til leigu.
Fyrirframgreiösla ef óskað er.
Uppl. í síma 22256.
Óska eftir herbergi til leigu,
helst á eyrinni. Upplýsingar í
síma 24908 eða 21030 eftir kl.
18
Vantar 2-3 herbergja íbúð til
leigu sem fyrst. Uppl. í síma
21277.
Ungt par óskar eftir íbúð á leigu
frá og með 1. júní 1979. Reglu-
semi heitið. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Upplýsingar í síma
22465 eftir kl. 19 á kvöldin.
Fundió
Fundist hefur ungur köttur al-
hvítur og með gulum blettum
og gult skott. Sími 22302.
Ýmislegt
Aðalfundur U.M.F. Skriðu-
hrepps verður haldinn að Mel-
um laugardaginn 17. þ.m. kl.
13.30. Venjuleg aðalfundar-
störf. Stjórnin.
Gömlu dansarnir. Ný námskeið
fyrir 18 ára og eldri hefjast
þriöjudaginn 13. og þriðjudag-
inn 20. mars kl. 20 í Dynheim-
um. Námskeiðsgjald kr. 2.000.
Gömludansaklúbburinn
Sporið.
Sala
Skíðaskór. San Marcó skíða-
skór nr. 10 til sölu. Uppl. í síma
23594,
Nýlegt ca 30 ferm. ullargólf-
teppi til sölu. Teppið sem er
skemmt af vatni er til sýnis aö
Rauðumýri 19. Selst ódýrt.
Norðlensk Trygging hf. sími
21844.
Sem nýr svefnbekkur til sölu.
Breidd 1V2. Uppl. ísíma 24307.
Mikið af mjög ódýrum eldri
bókum og ritum til sölu. Lítið á
bókaborðið. Þar er aö finna
eitthvað við allra hæfi. Bóka-
verslunin Edda Hafnarstræti
100 Akureyri.
Símó barnavagn og burðarrúm
til sölu. Velmeð farið. Barna-
kerra óskast á sama stað. Upp-
lýsingar í síma 23405.
Notuð eldhúsinnrétting til sölu,
ásamt vask og Rafha eldavéla-
samstæðu. Verð kr. 300.000.
Uppl. ísíma 21231.
Hross til sölu. Tamin jörp
hryssa 7 vetra gömul. Uppl. í
síma 21231.
Almanak Ólafs Thorgeirssonar
í Winnipeg, er eitt af fróðleg-
ustu og skemmtilegustu ritum
sem út hafa komið. Búiö er að
endurprenta 34 árgang, sem
áskrifendur fá með sérstökum
kostakjörum. Bókaverslunin
Edda, Akureyri sími 24334.
200 lítra kæliskápur til sölu,
þriggja ára. Upplýsingar í síma
63184.
IÐN AÐ AR HÚSNÆÐI
Til sölu N
Stæró 280m2 — 560m2 — 840m2
Afhendist í júlí — ágúst.
STRENGJASTEYPAN H/F SÍMi: 21255,
Thule tvímenningskeppni
Bridgefélags Akureyrar hefst þriðjudaginn 20.
mars kl. 8. Spilaðar veröa þrjár umferðir. Tilkynna
þarf þátttöku til stjórnar fyrir 19. mars. (Stefán í
síma 22468 eóa Arnald í síma 211 I4)
Komið og takið þátt í skemmtilegri keppni.
Stjórn B.A.
íbúðin h.f.
Radiódeild sími 22474
Knattspyrnufélag Akureyrar
Aðalfundur
verður haldinn Timmtudginn 15. mars kl. 20 á Hótel
Varðborg.
Venjuleg aðalfundarstörf, kvikmyndasýning frá 50
ára afmælinu, verðlaunaafhending, kaffiveitingar.
Stjórnin
Kaupfélag Eyfirðinga
auglýsir
Það eru vinsamleg tilmæli vor, að félagsmenn skili
arðmiðum vegna viðskipta á árinu 1978 fyrir mars-
lok. Miðunum skal skila í lokuðum umslögum
merktum nafni, félagsnúmeri og ártali 1978. Útibú
matvörudeildar og skrifstofa fjármáladeildar veita
miðunum móttöku.
Fermingarstúlkur
athugið!
Hárgreiðslustofan
Monika verður opin fyrir
fermingarnar.
Pantið tímanlega
í síma 25640.
Hárgreiðslustofan
Monika
Hafnarstræti 71.
Skákmenn
Hraðskákmót Skákþings Norðurlands verður hald-
ió sunnudaginn 18. mars kl. 16 í Félagsborg.
Skákfélag Akureyrar
Barnaleikvellir
Umsjónarstarf er laust til umsóknar, sem felur í sér
leióbeinandi og daglegt eftirlit á barnaleikvöllum
bæjarins á komandi sumri. Æskilegt er að um-
sækjandi hafi fóstrumenntun eða reynslu á hlið-
stæðu sviði.
Umsækjandi þarf að hafa bifreið til afnota.
Umsóknarfrestur er til 30. mars n.k.
Nánari uþþlýsingar um starfið gefur formaður
Leikvallanefndar Hrefna Jakobsdóttir í síma 22757
Leikvallanefnd