Dagur - 13.03.1979, Síða 3
VEITINGASALA
HÓTELVARÐBORG
★
Heitur veislumatur
Köld borð
Ath. pantiö tímanlega fyrir ferminguna.
Upppantað 8. apríl.
Getum bætt við okkur nokkrum fermingarveislum hina
fermingardagana.
Ath. sendum heim, lánum diska og hnífapör.
Einstaklingar, félög og fyrirtæki
Útvegum sali undir fundi, samkvæmi og ráðstefnur
simi
22600
Stærsta málið
að koma upp
umferðaræf-
ingasvæði
Aðalfundur Slysavarnardeildar
kvenna á Akureyri var haldinn í
Aiþýðuhúsinu 26. febrúar og var
hann vel sóttur. í félaginu eru á
fjórða hundrað konur og hafa
störf þess orðið mörg og merk.
Eitt helsta áhugamál fé-
lagsins, sem það vinnur nú að
með sinni alkunni atorku, er að
komið verði upp umferðaræf-
ingarsvæði fyrir börn við ein-
hvern skóla bæjarins. En þetta
er liður í baráttunni fyrir auknu
öryggií umferðinni. En kjarni
þess máls er sá, að nauðsynlegt
er að auka umferðakennsluna
og það er auðveldast á opnu
umferðarsVæði, þar sem unnt er
að veita góða tilsögn og börn
eru áhugasöm í verklegu námi,
sem svo er nátengt hinu daglega
lífi.
í stjórn deildarinnar eru:
Stefanía Ármannsdóttir, for-
maður, Fanney Jónsdóttir, rit-
ari og Svala Halldórsdóttir,
gjaldkeri. Auk þeirra eru í
stjórninni, þær Birna Finns-
dóttir, Sigríður L. Árnadóttir,
Kristín Mikaelsdóttir og Mar-
grét Sölvadóttir.
S
BERGSTAÐASTRÆTI 37
SlMI 21011
Gistið
í hjarta
horgarinnar
Bjóðum mjög hagstætt
vetrarverð. Björt og rúmgóð
herbergi og viðurkenndan
veislumat. Sérstakt afsláttar-
verð fyrir hópa.
HEFST FIMMTUDAGINN 15/3
í öllum matvörubúðum á félags-
svæðinu
Tilboös-
verö
Hámarks-
verð
Rússn. gr. baunir 360 gr.
Kopral barnashampoo 300 ml.
Kopral eplashampoo 300 ml.
Kopral orangeshampoo 300 ml.
Kr. 132,-
Kr. 396,-
Kr. 396,-
Kr. 396,-
565,-
VERSLIÐ ÓDÝRT
Nýkomið
Rúmteppi kr. 1.500
Gluggatjaldaefni
Pilsefni, köflótt, einlit
Flauelsbönd. Satín efni.
sending tískuverslunin
venus
Strandgotu 11, gegnt B. S. 0., sími 24396
DAIHATSU CHARADE
Var kosinn bíll ársins í Jap-
an 1978
DAIHATSU er svarið við
olíukreppunni.
Umboðsmaður á Akureyri og nágrenni.
Gunnar Árnason, c/o Brynjólfur Sveinsson h.f.
sími: 23580
DAIHATSU sigraði með glæsibrag í íslensku og
frönsku SPARAKSTURSKEPPNUNUM.
Um hundrað bílar seldir frá því í okt. 1978. Komið
og fáið upplýsingar.
UNDERHAUG
Kartöfluniðursetningar- i
og rófnasáðvélar.
Bændur; §
Nú er rétti tíminn til að panta niðursetningar- I
vélarnar til að tryggja timanlega afgreiðslu.
HAFIÐ SAMBAND VIÐ KAUPFÉLAGIÐ
EÐA BEINT VIÐ OKKUR
Véladeild
Sambandsins
Áimúla 3 Reykfavik Simi 38900
DAGUR.3