Dagur - 13.03.1979, Síða 6

Dagur - 13.03.1979, Síða 6
Sálarrannsóknarfélag Akureyr- ar fundur á föstudaginn 16. mars kl. 8.30 að Hótel Varð- borg. Úlfur Ragnarsson læknir talar. Allir velkomn- ir. Stjórnin. I.O.O.F. Rb. 2= 128314'A P =. Lionsklúbburínn Hængur fund- ur fimmtudag 15. mars kl. 19.15 í félagsheimilinu Stjórnin. Frá Guðspekifélaginu. Aðal- fundur verður haldinn fimmtudaginn 15. mars kl. 21. Venjuleg aðalfundar- störf. Erindi E. Bragason I.O.O.F. 2-1603168'/2 lá iMM jf. uJii _ h-At-'v-O- „Jœja, Gunna mín, efþú þekkir hér manninn sem réðist á þig, þá skaltu snerta öxlina á htmum. “ HJ&iPAa " Laugalandsprestakall. Messur að Saurbæ 18. mars kl. 14 og Grund 25. mars kl. 13.30 Sóknarprestur. Akureyrarkirkja. Föstumessa verður miðvikudagskvöldið 14. mars kl. 9. Ingibjörg Sig- laugsdóttir flytur bæn, Sumarrós Garðarsdóttir les Píslarsöguna og séra Pétur Þórarinsson predikar. Sung- ið verður úr Passíusálmun- umsem hérsegir: 10, 1-4, 11, 9-10 og 15-17, 12,23-29 og 25-14. Kiwanisklúbburinn Kaldbakur ekur fólki til kirkjunnar eins og á aðrar samkomur kirkjuvikunnar. Pöntunum veitt móttaka hjá Ingimar Eydal í síma 21132 og hjá Sigurjóni Þorvalds- syni í síma 21775. Kirkju- vikan. Akureyrarkirkja. Messað n.k. sunnudag kl. 14. Lokadagur kirkjuvikunnar. Séra Krist- ján Róbertsson Fríkirkju- prestur predikar. Athugið. Bingo verður haldið í Alþýðuhúsinu fimmtudag- inn 15. mars kl. 8.30 e.h. Allt góðir vinningar. Þar á meðal leikhúsmiðar, matvörur og m.fl. Allir velkomnir. Stjórnandi Sveinn Krist- jánsson. Systrafélagið Gyðj- Brúðkaup. Þann 10. mars voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúðhjónin ungfrú Hrönn Laufdal skrifstofustúlka og Þórmar Jónsson rafsuðunemi. Heimili þeirra verður Norð- urgata 6, Akureyri. Hjálpræðisherinn. Kærleiks- bandið n.k. fimmtudag kl. 17. (fundur fyrir börn) Sunnudagaskóli n.k. sunnu- dag kl. 13.30 og almenn samkoma kl. 17. Zíon Sunnudag 18. mars sunnudagaskóli kl. 11 f.h. Öll börn velkomin. Sam- koma kl. 20.30. Biblíulestur hvern fimmtudag kl. 21.00 Allir velkomnir. Sjónarhæð. Verið velkomin og hlýðið á orð Guðs á sam- komu okkar n.k. sunnudag kl. 17. Biblíulestur á fimmtudag kl. 20.30. Sunnudagaskóli í Glerár- skóla á sunnudag kl. 13.15 og Lundarskóla kl. 13.30. Öll börn velkominn. Fíladelfía Lundargötu 12 Al- menn samkoma hvern sunnudag kl. 20.30. Söngur, mússík, ávörp. Sunnudaga- skóli hvern sunnudag kl. 11 f.h. Öll börn velkomin. Bíblíulestur hvern fimmtu- dag kl. 20.30 Verið velkom- in. Filadelfía. ms I.O.G.T. stúkan Akurliljan no. 275. Fundur fimmtudaginn 15. mars kl. 20.30 í félags- heimili templara Varðborg. Venjuleg fundarstörf. Æ.t. □ RÚN 59793147 =2 Hl! Ný myndasaga eftir 14 ára pilt í G.A. í dag hefur göngu sína ný myndasaga í Degi. Höfundur- inn er Jóhann Einarsson, 14 ára nemandi í Gagnfræðaskól- anum. Þetta er fyrsta tcikni- myndasagan sem Jóhann gerir og lofar hún góðu. Sagan fjallar um ungan rafvirkja sem verður fyrir raflosti, en það breytir honum á hinn dular- fyllsta hátt. Rafvirkinn fyrr- verandi berst við illþýði af ýmsu tagi og hefur alltaf betur. Jóhann Einarsson. HÁSPBfMU ________ __A ,te. 1 HLtSfl5U/VÓI í Pa.6o1?ö RfitFMRvWsVKKlUk/ KEN RoqtíYs FErz ÚR öHó'LEGR G ERFJ MU í Eiginmaður minn faðir, tengdafaðir og afi BJARNI JÓHANNESSON Þingvallastræti 37, Akureyri Lést að heimili sínu 9. mars. Jarðarförin fer fram frá Akureyrar- kirkju laugardaginn 17. mars kl. 13.30 Ingibjörg Austfjörð Ásgeir Rafn Bjarnason Anna Steinsdóttir og barnabörn Árshátíð Iðju, félags verksmiðjufólks verður haldin í Alþýðuhúsinu laugardaginn 17. mars n.k. og hefst með borðhaldi kl. 7 e.h. Ýmis skemmtiatriði verða meðan borðhaldið stendur. Síðan leikur hljómsveit Birgis Marinóssonar fyrir dansi fram eftir nóttu. Þátttökutilkynningar þurfa að berast skrifstofu Iðju Verða miðar afgreiddir þar 15. og 16. mars milli kl. 5 og 7, sími 23621. Verð miða er kr. 5.000. Nefndin AÐALFUNDUR EININGAR Aðalfundur Einingar var hald- inn um fyrri hejgi. í ájyktun fund- arins segir m.a. að myndun vinstri stjórnar sé fagnað en sundrung sú sem virðist vera uppi meðal stjórnarflokkanna er hörmuð og bent er á að það var fyrir þrýsting frá launþegasam- tökum landsins sem núverandi stjórn var mynduð. Fundurinn benti á að ef lægstu launin hefðu verið verðbætt að fullu upp að ákveðnu marki, en þar fyrir ofan hefði verið greidd sama krónutala hefði ekki þurft að grípa til aukinnar skattheimtu. A aðalfundinum var lýsf úrslit- um stjórnarkjörs. Stjórn félagsins er þannig skipuð til aðalfundar 1980: Jón Helgason, formaður, Ei- ríkur Ágústsson, varaformaður, Úlfhildur Rögnvaldsdóttir, ritari, Gunnar J. Gunnarsson, gjaldkeri, Unnur Björnsdóttir, Þórarinn Þor- bjarnarson og Ólöf V. Jónasdóttir. Snyrtistofa á Húsavík Snyrtistofa hefur verið opnuð á Húsavík. Inga Kjartansdóttir snyrtifræðingur rekur stof- una, sem er til húsa í Félags- heimilinu. Heitir stofan „Snyrtistofa Ingu“ og er hún opin klukkan 1-6 miðvikudag til föstudags, á öðrum dögum er hægt að fá tíma eftir sam- komulagi. Á stofunni er hægt að fá alla almenna snyrtiþjónustu og þar verða einnig til sölu snyrtivörur, Ellen Beatrix, Orlane og Phyris. Inga Kjartansdóttir vann áður í snyrtivöruverzluninni Klöru í Bankastræti í Reykjavík og einnig kenndi hún snyrtingu í tískuskóla Módelsamtakanna. 600 syngjandi börn .. (Framhald af bls. 1). leggja á sig löng og kostnaðarsöm ferðalög, til þess að koma saman og syngja fyrir hvert annað og fyrir Norðlendinga. Tvennir tónleikar verða laugar- daginn 17. mars. Hinir fyrri kl. 2 e.h. og hinir síðári kl. 5 e.h. átta kórar munu syngja á hvorum tón- leikanna og aðgöngumiðasala verður við innganginn. Bæjaryfirvöld á Akureyri hafa ákveðið að styrkja framkvæmd mótsins m.a. með því að fella niður leigu á skemmunni og standa stra- um af kostnaði við stólaflutning. 6.DAGUR

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.