Dagur - 20.03.1979, Blaðsíða 7
■■■■■■■■■
■■■■■■■
Leikfélag
Akureyrar
Sjálfstætt fólk
eftir Halldór Laxnes.
Leikgerð
Baldvin Halldórsson.
Leikstjóri
Baldvin Halldórsson.
Leikmynd
Gunnar Bjarnason.
Frumsýning föstudaginn
23. mars kl. 8.30 e.h.
Önnur sýning laugardag
24. mars kl. 8.30 e.h. Gul
kort gilda.
Þriðja sýning sunnudag-
inn 25. mars kl. 8.30 e.h.
Græn kort gilda.
Aðgöngumiðasala frá og
með þriðjudegi 20. mars
og er opin ki. 17-19 og
17-20.30 sýningardag-
ana. Sími 24073.
Handhafar afsláttarkorta
vitji miðanna daginn fyrir
sýningu.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Námskeiö
Handmálun á gler og
meöferð glerlita.
Upplýsingar í síma
22541.
CHRYSLER-UMBOÐIÐ
AKUREYRI
SNIÐILL HF.
Öseyri 8 - Sími 22255
býöur upp á eftirtaldar
geröir bifreiöa frá CHRYSLER
CHRYSLER
LEBARON
DODGE
PLYMOUTH
SIMCA
1100, 1307/1508
Akureyringar - Norðlendingar!
Hafið samband við umboðs-
mann okkar á Akureyri og
tryggið ykkur góðan bíl frá
CHRYSLER - verksmiðjunum,
áður en þið leitið annað.
$ Ifökull hf.
ÁRMÚLA 36. Símar 84366 - 84491
Hef á lager
pústkerfi í flestar tegundir bif-
reióa.
Ennfremur kúplingsdiska, kúp-
lingspressur og legur í flestar
gerðir bifreiða.
Það sem ekki er til á lager út-
vega ég meö stuttum fyrirvara.
Bifreiðaverkstæði
Fjölnis Sigurjónssonar
Hafnarstræti 22, Akureyri
fbúðir til sölu:
Til sölu 2ja og 3ja herbergja fbúöir í Smárahlíð
8-10-12.
Verða seldar tilbúnar undir tréverk; öll sameign
frágengin.
Góð staðsetning, rétt viö væntanlega verzlunar-
miðstöð í Glerárhverfi.
Lán Húsnæðismálastofnunar kr. 5.500.000- vænt-
anlegt á næsta ári.
Þeir kaupendur sem búnir voru að fastsetja sér
íbúðir staðfesti pantanir sínar strax:
FURUVELLIR 5
AKUREYRI . ICELAND
P. O. BOX 209
SlMAR (96)21332 og 22333
GGINGAVERKTAKAR
Sendibílar sf.
Höfum lagt niður starfssemi okkar að Helga-
magrastræti 10. Höfum sameinast Sendibílastöð-
inni Tryggvabraut 1, sími 22133. Þökkum viðskipt-
in.
Basar
Konur í Styrktarfélagi Vangefinna á Norðurlandi
halda köku og munabasar sunnudaginn 25. mars
kl. 16 á Hótel Varðborg. Munum og brauöi skilað
milli kl. 10—14 sama dag.
Nefndin
Háseta vantar
á m.s. Sólrúnu á Litla-Árskógssandi. íbúö fyrir
hendi. sími 63145.
Matsveinn óskast
á m/s Drang
Flóabáturinn Drangur h.f.
sími (96)24088
Viljum ráða nú þegar
1-2 starfsmenn við saumaskap allan daginn í
vinnufatadeild. Upplýsingar gefur Agnar Tómasson.
Fataverksmiðjan Hekla,
sími 21900, innanhússsími 54.
Skrifstofustarf
Óskum eftir að ráða skrifstofumann fyrir einn af
viðskiptavinum vorum. Verksvið fyrirtækisins er í
byggingariðnaði. Starfið felur í sér öll almenn
skrifstofustörf og bókhaldsvinnu. Þá þarf viðkom-
andi aö sjá um innheimtu reikninga að einhverju
leyti. Umsóknir sendist fyrir 27. mars.
Afgreiðsla
Bókhalds og
viðskiptaþjónustan
Strandgötu 7, pósthólf 748
sími25455
Starfsmaður óskast til afgreiðslu og lagerstarfa.
Upplýsingar á staónum.
Vörubær hf. Tryggvabraut 24,
Verslunarstjóri
Kaupfélag Vopnfirðinga óskar aö ráóa verslunar-
stjóra í kjörbúð sem fyrst.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf
sendist Halldóri Halldórssyni kaupfélagsstjóra eða
starfsmannastjóra Sambandsins, sem gefa nánari
upplýsingar.
KAUPFÉLAG VOPNFIRÐINGA
Minningarathöfn
á Húsavík
Á laugardaginn var haldin í Húsavíkurkirkju minningarathöfn um feðg-
ana Guðmund Haraldsson og Harald Aðalsteinsson, sem fórust með
Guðrúnu ÞH 14. Séra Björn H. Jónsson minntist þeirra. Fjölmenni var
við athöfnina. Allir Húsavíkurbátar voru í höfn og flögguðu í hálfa stöng.
1
BERGSTAOASTRÆTI 37
SlMI 21011
Gistið
í hjarta
borgarinnar
Bjóðum mjög hagstætt
vetrarverð. Björt og rúmgóð
herbergi og viðurkenndan
veislumat. Sérstakt afsláttar-
verð fyrir hópa.
Leiðrétting
í frásögn Stefáns Halldórssonar um
störf síðasta búnaðarþings stendur:
„Búnaðarþing var þó meðmælt því,
að nota bæri fjármagnið til fram-
leiðsluhvetjandi þátta, eftir því sem
þörf krefði á hverjum tíma. Þessi
málsgrein átti að hljóða svo:
„Búnaðarþing var þó meðmælt því,
að færa bæri fjármagn frá hinum
mest framleiðsluhvetjandi þáttum,
eftir því sem þörf krefði á hverjum
tíma til annarra þátta, innan
ramma laganna". Leiðréttist þetta
hér með.