Dagur - 22.03.1979, Page 6

Dagur - 22.03.1979, Page 6
Dragtir á fermingarstúlkur og unglinga á öllum aldri Jakkar einlitir og úr Twead efnum Stærðir 34-46 væntanlegir á morgun eða næstu daga Ath. Innkaupatöskur komnar aftur. Markaðurinn CHRYSLER-UMBOÐIÐ AKUREYRI SNIÐILL HF. Öseyri 8 - Simi 22255 býður upp á eftirtaldar gerðir bifreiða frá CHRYSLER CHRYSLER LEBARON DODGE PLYMOUTH SIMCA 1100, 1307/1508 Akureyringar - Norðlendingar! Hafið samband við umboðs- mann okkar á Akureyri og tryggið ykkur góðan bíl frá CHRYSLER - verksmiðjunum, áður en þið leitið annað. ð \\Tökull hff. ÁRMÚLA 36, Símar 84366 - 84491 Fréttatilkynning frá Kvennadeild Slysavarnafélags- ins Akureyri Þann 12, nóv. síðastliðinn, barst félaginu minningargjöf kr. 150.000.- eitthundrað og fimmtíu- þúsund. Gjöf þessi er gefin til minningar um frú Helgu Sigur- jónsdóttur, gefendur eru börn hennar, Sigurbjörn Sveinsson, Hanna, Kristín og Ólöf Sveinsdæt- ur. Færum við þeim innilegustu þakkir fyrir hlýhug og góðar óskir félaginu til handa. Helga Sigur- jónsdóttir lést í umferðarslysi hér í bæ, á síðastliðnu ári, bárust þá fé- laginu minningargjafir um hana, en hún var ein af félagskonum. Var það fé, ásamt öðrum minningar- gjöfum, er deildinni bárust séstak- lega, sett í sjóð og skal fé úr þeim sjóði varið til umferðamála hér á Akureyri. Einnig þökkum við aðrar minningargjafir, er deildinni hafa borist á árinu. Bæjarbúum þökkum við góðan stuðning 6.DAGUR Föstudagur 23. mars 20.00 Fróttlr og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Prúðulelkaramir. Gestur t þessum þætti er Gilda Rander. Þýðandi ÞrándurThoroddsen. 21.05 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Guð- jón Einarsson. 22.05 Hvar finnurðu tll (Tell Me Where It Hurts). Bandarísk sjónvarpskvikmynd frá árinu 1974. Aöalhlutverk Maureen Stapleton og Paul Sorvino. Myndin er um miðaldra hús- móður í bandarískri borg og þau þáttaskil, sem verða í lífi hennar, er hún gerir sér Ijóst hverjar breytingar eru að verða á stöðu konunnar. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.20 Dagskrórlok. Laugardagur 24. mars 16.30 (þróttlr. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.20 Sumarvlnna. Finnsk mynd í þremur þáttum. Lokaþáttur. Þýðandi Trausti Júlíusson. (Nordvision — Finnska sjón- varpið). 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé 20.00 Fréttlr og veður. 20.25 Augiýsingar og dagskrá. 20.30 Færist fjör í lelkinn. Skemmtiþáttur með Bessa Bjarnasyni, Ragnari Bjarnasyni og hljómsveit hans og Þuríði Sigurðardóttur. 21.05 Allt er fertugum fært. Breskur gamanmyndaflokkur. Annar þáttur. 21.30 Skonrok(k). Þorgeir Ást- valdsson kynnir nú dægurlög. 21.55 Bjartsýnisfólk (The Opti- mists). Bresk bíómynd frá árinu 1973. Aðalhlutverk Peter Sell- ers, Donna Mullane og Jhon Caffey. Roskinn gamanleikari er kominn á eftirlaun. Hann býr einn og á heldur dapurlega daga þar til hann kynnist tveim- ur börnum, sem eiga lítilli um- hyggju að fagna heima hjá sér. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.40 Dagskárlok. Sunnudagur 25. mars 17.00 Húslð á sléttunni. Sautjándi þáttur. Slrkuselgandlnn. Efni sextánda þáttar: Frú Olesen, kaupmannsfrú í Hnetulundi, fær Kötu Þorvalds, frænku sína, í heimsókn. Hún meiðist, þegar hún stígur úr vagninum, og Baker læknir gerir að meiðslum hennar. Það verður ást við fyrstu sín og lækninum finnst hann eins og nýr maður. Allt virðist ganga að óskum þar til Baker verður Ijóst, að í rauninni er stúlkan alltof ung fyrir hann. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 18.00 Stundln okkar. Umsjónar- maður Svava Sigurjónsdóttir. Stjórn upptöku Þráinn bertels- son. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Gagn og gaman. Starfs- fræðsluþáttur. Kynnt verð störf kennara og lögregluþjóna. Um- sjónarmenn Gestur Kristinsson og Valgerður Jónsdóttir og spyrjendur með þeim hópur unglinga. Víghólaflokkurinn skemmtir milli atriða. Stjórn upptöku Örn Harðarson. 21.35 Rætur. Tólfti og síðasti þátt- ur. Efni ellefta þáttar: Suður- ríkjamenn tapa styrjöldinni og þrælahaldi lýkur. Fjölskylda Toms ákveður að vera um kyrrt. Hvítir öfgamenn sætta sig ekki við úrslitin. Þeir bindast sam- tökum um að kúga negrana og brenna uppskeru þeirra. Harvay getur ekki haldið býlinu. Brent tekur við umsjón þess og reynir að þvinga negrana til að vera kyrra. Þýðandi Jón O. EdEd- wald. 22.25 Alþýðutónlistin. Fimmti þátt- ur. Blues. Meðal þeirra sem sjást í þættinum eru: Paul Oli- ver, Ray Charles, Bessie Smith, Muddy Waters, Leadbellu, Bylly Holliday og B.B. King. Þýðandi Þorkell Sigurbjörnsson. 23.15 Að kvöldi dags. Séra Árni Pálsson, sóknarprestur í Kárs- nesprestakalli, flytur hugvekju. 23.25 Dagskrárlok. Höfum fyrirliggjandi mikið úrval af PHILCO og PHILIPS heimilistækjum Reynið okkar hagstæðu greiðslukjör ( > [__l CZI IDl. j.' ■ ■ -i—I O O 000 o o o o O PHILIPS PHILCO GlerðrgUtu 20 Sfmi 22233 Skógræktarfélag Eyfirðinga. Aðalfundur 1979 verður haldinn laugardaginn 31. mars kl. 2 e.h. í Hvammi, Hafnarstræti 49, Akureyri. Dagskrá. 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Skógræktar- stjóri, Sigurður Blöndal, mun ræða um skógrækt í Eyjafirði og sýna litskyggn- ur teknar í skógarreitum í Eyjafirði sl. haust 3. Kynnt drög að langtíma áætlun um viðfangsefni Skógræktarfé- lags Eyfirðinga næstu árin. 4. Veitingar. Allt áhugafólk um skógrækt velkomið fundinn. Stjómin. Áheit og gjafir til Munkaþver- árkirkju. 7 önglar kr. 7.000. B.B.kr. 5.000. B.R. kr. 1.000. G.G. kr. 5.000 H.H. kr. 5.000 G.E. kr. 20.000. B.K. kr. 2.000 S. kr. 5.000 Samtals kr. 50.000. Með bestu þökk- um. Gjaldkeri. Spilavist N.L.F.A. verður í Al- þýðuhúsinu sunnudaginn 25. mars n.k. kl. 8.30 Góð verðlaun. Allir velkomnir. Nefndin. Frá Sjálfsbjörg Akureyri og nágrenni. Efnt verður til hópferðar til Harstad í N.Noregi dagana 15-24 júní, á vegum Sjálfsbjargar landssambands fatlaðra. Áætlaður kostnaður er nú kr. 110.000. Eru það flug- ferðir, flugvallarskattur, gisting í skóla og ein máltíð á dag. Nánari upplýsingar í félagsblaði sem er að koma út og á skrifstofu félagsins í síma 21557. Sjálfsbjörg. Kökubasar verður haldinn í Laxagötu 5, sunnudaginn 25. mars kl. 3. Harpan. Ferðafélag Ákureyrar kynnir ferðaáætlun sína fyrir 1979 á kvöldvöku í Hrafnagilsskóla sunnudaginn 25. mars kl. 20.30. Einnig verður sögð ferðasaga. Sætaferðir úr Skipagötu klukkan 20.00. Veitingar. ^FERÐAlOb 06 UTIUF Ferðafélag Akureyrar Staðar- byggðarmýrar 25. mars kl. 13. Létt gönguferð fyrir fók á öllum aldri. Ganga má á skíðum ef færi leyfir. Uppl. á skrifstofunni laugard. kl. 18-19. Bifreiðaverkstæði — bifvélavirkjar Sýnum laugardaginn 24. mars frá kl. 13.00 tæki til hreinsunar á bifreiðahlutum, á bifreiöaverkstæði Bjarna ^igurjónssonar. Algjör nýjung. Sparar allt að 80% af hreinsivökva.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.