Dagur - 10.04.1979, Blaðsíða 2
Smáauglýsingar
Yamaha hljómsveltarorgel til
sölu, tveggja borða og Tenter
Basmers 100 magnari og Box,
einnig Tenter Precision bassa-
gítar. Þá er til sölu á sama stað
svigskíði og klossar Upplýsing-
ar í síma 22716.
Poodle hvolpur til sölu. Upp-
lýsingar í síma 23873.
Sjö fermetra mlðstöðvarketlll
til sölu. Upplýsingar í síma
25216.
Kappakstursrelðhjól vel með
farið gírahjól selst ódýrt. Upp-
lýsingar í síma 24979.
Sófasett. Fallegt plus sófasett,
sófi og tveir stólar ásamt
palisandersófaborði. f gömlum
stíl. Verð 300.000 Níels Hans-
son Sími 23999.
IY2 tonna trillubátur með ný-
legri Sólóvél til sölu. Góðir
greiðsluskilmálar. Upplýsingar
ísíma 61235 á Dalvík.
Bifneióir
Skodl 1000 MB árg. 1967 til
sölu. Upplýsingar í síma 22343.
Volkswagen 1303 árg. ‘74 til
sölu. Keyrður 30.000 km. Upp-
lýsingar í síma 22300-43 kl. 4-6
e.h.
Rambler AM árg. ‘66 til sölu.
Góður bfll á góðum kjörum.
Einnig vél í Opel Record árg.
1965. Uppl. ísíma 24595 eftir kl.
20.
10 hjóla Skanía Vabls 76 árg.
'64 til sölu. Upplýsingar gefur
Björn í síma 96-43150
Kauo
Plastbátur óskast til kaups,
18-20 feta. Upplýsingar í síma
25362 eftir kl. 7 á kvöldin.
VII kaupa rafkyndltækl til hús-
hitunar. Uppl. [ síma 23141.
Húsnæói
íbúð í Hrísey til sölu í parhúsi.
Upplýsingar í síma 61748.
Herbergi óskast til leigu. Uppl. í
síma 24709.
Elnbýllshús eða stór íbúð ósk-
ast til leigu sem fyrst. Fátt í
heimili. Reglusemi. Upplýsing-
ar eftir kl. 8 næstu kvöld í síma
23422.
Ung stúlka sem vinnur á Sól-
borg óskar eftir 1-2ja herbergja
íbúð á leigu frá 1. júní eða 1.
september. Fyrirframgreiösla.
Reglusemi. Upplýsingar í síma
21839 milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
Takið eftir. 5 manna fjöldskyldu
vantar 3-4 herbergja íbúö 1.
maí. Reglusemi og skilvlsi heit-
ið. Upplýsingar í síma 23173 á
kvöldin. Valdór Jóhannsson.
Sala
Husqvarna eldavél og vifta til
sölu, einnig stálvaskur með
borði vinstra megin. Uppl. í
síma 21538.
Prjónavél til sölu, einnig topp-
grind á bíl þriggja arma, svart
hvítt sjónvarp, kaffikanna sjálf-
virk. Upplýsingar í síma 23539.
Marsey Ferguson snjósleði
árg. ‘74 til sölu. Lítið keyrður og
vel með farinn. Gunnlaugur
Theodórsson Austara-Landi
öxarfirði sími um Hafrafells-
tungu.
Nýlegur árabátur til sölu á
vagni. Uppl. í síma 23878 milli
kl. 7 og 8 á kvöldin.
íSkemmtanin
Eldridansaklúbburlnn heldur
dansleik í Alþýðuhúsinu mið-
vikudaginn 18. apríl (Síðasta
vetrardag) Húsið opnað kl. 21.
Miöasala vlö innganginn.
Stjórnin.
Atvinna
Vélstjórl. II vélstjóra vantar á
mb Þórð Jónasson EA 350 Ak-
ureyri. Upplýsingar gefur
Hreiðar Valtýrsson Bjarmastíg
4, og Jón Óskarsson velstj.
Grenivöllum 20.
Tapaó
Sá sem tók svartan vatteraðan
stakk með möttu peningaveski,
með peningum og skilríkjum í,
á dansleik á Grenivík, föstu-
dagskvöldið 30. mars, skili
þeim tafarlaust eða hringi í
síma 33163.
Sjálfstætt
fólk
Sýning miðvikudag kl.
20.30 Aðgöngumiðasal-
an opin í dag frá kl. 17-19
og á morgun frá kl.
17-20.30, sími 24073.
Leikfélag Akureyrar
Yfirlæknir barnadeildar
STYÐJIÐ HLIF Á SUMAR
DAGINN FYRSTA
Kvenfélagið Hlíf hefir ávallt helg-
að sig mannúðar- og líknarmálum.
Undanfarin 6 ár hefir Kvenfé-
lagið að mestu gefið núverandi
tækjabúnað bamadeildarinnar,
sem eru aðallega vönduð gjör-
gæzlutæki.
Minningarsjóður Hlífar hefir
gefið sjónvarp, leikföng og að
mestu leyti séð um bókasafn deild-
arinnar.
Fjáröflunardagur Kvenfélagsins
er sumardagurinn fyrsti. Ég vonast
til að bæjarbúar eins og áður sýni
starfsemi félagsins verðskuldaðan
áhuga, bæði með því að fjölmenna
á basarinn og kaffisöluna í Sjálf-
stæðishúsinu og kaupa merki fé-
lagsins.
Ágóðinn mun óskiptur renna til
bamadeildarinnar.
Baldur Jónsson
yfirlæknir bamadeildar FSA
— Nýtt deiliskipulag
(Framhald af bls. 1).
koma á skipuiegri unglingavinnu
undir stjóm garðyrkjustjóra. Yrði
slíkt bæði til að kenna unglingum
góð vinnubrögð og opna augu
þeirra fyrir fegrun bæjarins.
1 tillögunum er gert ráð fyrir að
umferðarmiðstöð rísi austan við
Nýja bíó. í umferðarmiðstöðinni
veri m.a. miðstöð allra langferða-
bíla, leigubíla og stærtisvagna,
ferðaskrifstofur, bögglaafgreiðsla,
smáverslanir og veitingastofa. Um-
ferðarmiðstöðin er í tengslum við
mikið bílastæði sem verði beggja
vegna Glerárgötu.
Þá gerir skipulagsnefnd í tillög-
um sínum ráð fyrir mikilli upp-
byggingu I miðbænum. M.a. verði
svæðið sunnan Sjálfstæðishúss
byggt upp svo og svæðið sunnan
Kaupvangsstrætis austan Hafnar-
strætis. Er nefnt að þar rísi versl-
anir, stórt ráðstefnuhótel og félags-
miðstöðvar. Hús á miðbæjarsvæð-
inu eiga að jafnaði að vera fjórar
hæðir en þó skal leyft að reisa allt
að 10 hæða hús svo og hús á einni
hæð til að fá á miðbæinn sterkan
svip og til að forðast einhæfni. Alls
staðar skal reynt að fá heildarsvip
sem sterkastan og miða byggð við
umhverfi og náttúrueinkenni
landsins.
Skipulagsnefnd er sammála um
að fyrsti áfangi í uppbyggingu
miðbæjar sé að fullgera Glerárgötu
til suðurs og gera göngugötu í
Hafnarstræti á Ráðhústorg. I fyrsta
áfanga verði einnig unnið að upp-
byggingu á svæðinu sunnan Sjálf-
stæðishúss þar sem rísi m.a. ráðhús
norðan Ráðhústorgs, bankar,
verslunarhús, opinberar byggingar
og byggingar félagssamtaka. Þá
leggur skipulagsnefnd mikla áh-
erslu á það í tillögum sínum að hús
í miðbæ verði fullgerð.
Karlakorinn Goði heldur
söngskemmtanir
Karlakórínn GOÐI var stofnað-
ur haustið 1972 og nær tii söng-
manna úr fjórum hreppum aust-
an Vaðiaheiðar, með aðsetur i
Stórutjamarskóla. Frá upphafi
hefur tékkneski hljómsveitar-
stjórinn Róbert Bezdek stjórnað
kómum.
Lagaval er mjög fjölbreytt. Með
kómum Ieika sex hljóðfæraleikarar
auk stjómanda. Róbert Bezdek
hefur útsett öll lögin.
Fyrsta söngskemmtun kórsins
verður í Stórutjamarskóla þann 11.
apríl kl. 21. Síðan í Skjólbrekku
Mývatnssveit 12. apríl kl. 21.
Laugardaginn 14. apríl verður
sungið tvisvar í Samkomuhúsi Ak-
ureyrar. Síðasta vetraardag verður
sungið í Miðgarði og Höfðaborg
Skagafirði. Fyrirhugað er að syngja
víðar og verður það auglýst síðar.
(Fréttatilkynning).
Togarará
leið með
fullfermi
Sauðárkróki 9. apríl.
Drangey landaði 50 tonnum
af fiski eftir fjögurra daga
útivist. Skafti og Hegranesið
landa fullfermi síðar í vik-
unni. Er því yfirfljótanlegt að
gera.
ísinn lokaði höfninni hér í
þrjá daga. Þá fóru minni bátar
til Hofsós. Isinn hefur truflað
þorsknetaveiðar og grásleppu-
veiðar mjög verulega og sumir
urðu fyrir netatjóni.
Karlakórinn Heimir er í
söngför til Suðurlands. Söng-
stjóri er Ingimar Pálsson. Sam-
göngur eru greiðar og hafa
löngum verið í vetur.
Aldrei hafa eins margir hest-
ar verið í tamningu hér í kaup-
staðnum og á ýmsum sveita-
bæjum. Er búist við góðum
markaði með vorinu og hækk-
andi verði á góðum hestum.
Áður höfðu Skagfirðingar orð á
sér fyrir að sinna verr úti-
gönguhrossum en vera átti. Nú
er hrossum gefið út, þegar hagar
eru ekki nægir og fara þau vel
með sig. G. Ó.
Mikið
annríki
í Hrísey
Hrísey 9. aprfl. Snæfellið er að
landa héma 140 tonnum af ágæt-
um, norðlenskum fiski, sem sóttur
var hér beint út. Hér er því nægilegt
að gera og hefur verið, því neta-
bátamir hafa áflað nokkuð líka.
Hér er enginn ís að marki og neta-
bátar hafa getað athafnað sig og
þeir hafa veitt mjög sæmilega.
Snjór er nokkur og mest af hon-
um Lsköflum en snjólaust á milli.
Annars finnst mer að verða vorlegt
héma og hreint ekki kalt, miðað við
hafísinn úti fyrir. S.F.
Bridge Bridge
Þriðjudaginn 17. apríl kl. 20.30 hefst mót sem
helgað er minningu
HALLDÓRS HELGASONAR.
Spilað verður eftir Bardo-max fyrirkomulagi, sem er
í sveitakeppnisformi. Þetta verður síðasta keppni
félagsins á þessu starfsári.
Tilkynna þarf þátttöku fyrir 15. apríl til Stefáns í
síma 22468 eða Arnalds í síma 21144. stjórn B.A.
Mmrpcmnpar
erumeira virði í
kjörmarkaðhö^
Munið tilboðið á I
Santos kaff i I
þessa viku
HRÍSALUNDI 5
2.DAGUR
€ . ftUOAO