Dagur - 10.04.1979, Qupperneq 3
— Gísli Konráðsson
(Framhald af bls. 8).
mér það ánægjulegt að það hefur
áþreifanlega komið í ljós að fólk
heldur tryggð við það sem ís-
lenzkt er og þjóðlegt og hefur
ekki látið segjast af þeim áróðri
ýmissa þeirra sem telja sig bera
meira skynbragð á leikbók-
menntir en aðrir, að leikrit eins og
Skugga-Sveinn sé óalandi og
óferjandi. Má ég þá heldur biðja
um hann en eitthvert holtaþoku-
væl sem enginn veit upphaf eða
endi á eins og mér virðast ýmis
leikrit vera nú á dögum.
Eigum eftir eina
tveggja herbergja og eina þriggja herbergja íbúö
við Keilusíðu. Selst tilbúin undir tréverk. Sameign
frágengin.
Þinur s.f. Fjölnisgötu 1, sími 22160
Knattspyrnumenn Þórs
II flokkur Þórs, knattspyrnuæfing á miðvikudag kl.
6. Mæting í Glerárskóla.
Stjórnin
Lystibáta-
eigendur
Almennur fundur verður haldinn laugardaginn 14.
apríl kl. 5 í félagsmiðstöðinni í Lundarskóla (norð-
vesturdyr).
Fundarefni:
1. Hafnaraðstaðan.
2. Umræður um samtök lystibátaeigenda.
Undirbúningsnefndin
r—
„Hann hef-
ur sigrað“
Undir þessu kjörorði safnast u.þ.b.
25 ungmenni frá Hjálpræðishern-
um í Reykjavík og Akureyri á
páskamót, sem haldið verður í
Þelamerkurskóla í Hörgárdal. Til-
gangurinn með að halda páska á
þennan hátt er að einbeita sér að
píslarsögu og upprisugleði Biblí-
unnar, um leið er hægt að nota góð
skilyrði, sem skólinn hefur upp á að
bjóða fyrir leik og útilíf.
Það verður mikill söngur — ekki
aðeins til eigin ánægju og upp-
byggingar, en einnig til að miðla
öðrum, með almennum samkom-
um og heimsóknum á stofnanir.
Við viljum með þessu minna á
samkomurnar, sem verða haldnar á
Hjálpræðishernum á Akureyri
föstudaginn langa, páskadag og
annan páskadag, þar sem hópurinn
verður m.a. með fjölbreytta söng-
dagskrá.
Til páskanna
Niðursoðnir ávextir
allar tegundir
Þurrkaðir ávextir
allar tegundir
Nýir ávextir
margar tegundir
KJORBUÐIR
■
___________
Tl ! ;
Viðskiptavinir
athugið
Allar kjörbúðir okkar í bænum verða
opnar laugardaginn 14. apríl frá kl. 9-12
f.h.
Söluop búðanna verða lokuó
föstudaginn langa og páskadag.
Annars opin eins og venjulega.
KJQRBÚOIR
■
■
1
geriðgóðkaup
Eldhús og Borðstofuhúsgögn í úrvali, Greiðslu-
skilmálar Glæsilegt vöruval úr öllum deildum
Vöruhúss K.E.A. Ath: opið alla laugardaga til kl. 12
á hádegi.
Vöruhús K.E.A. býður yður fjöl-
breytt vöruval í 7 deildum
I I HERRADEILD: höfum mikið af fallegum og
vönduðum fatnaði á herrana, ennfremur gott
úrval af herrasnyrtivörum
Q VEFNAÐARVÖRUDEILD: Kven og barnafatnað-
ur í miklu úrvali
□ SKÓDEILD: Vandaður skófatnaður á alla fjöl-
skylduna
□ HLJÓMDEILD: Hljómplötur, cassettur og plaköt
□ SPORTVÖRUDEILD Gott úrval leikfanga fyrir
alla aldurshópa
□ TEPPADEILD: Falleg gólfteppi, gólfmottur og
baðmottusett
□ JÁRN OG GLERVÖRUDEILD: Gjafavörur, eld-
húsvörur, matar og kaffistell og margt fl.
Góðar vörur gott verð.
Póstsendum um allt land
Hafnarstræti & Hrísalundi 5
sími 21400
DAGUR.3