Dagur - 10.04.1979, Page 7
Húsavíkurmót
Á laugardag og sunnudag var
haldið skíðamót á Húsavík
fyrir 12 ára og yngri.
Úrslit:
Stórsvig á laugardag
12 ára drengir
Ámi G. Ámason............... 81.61
Haraldur Haraldsson........ 89.43
Róberl Jónsson.............. 91.29
11 ára drengir
Heiðar G. Olgeirsson........ 90.82
Unnar Jónsson............... 96.72
Sævar Valdimarsson.......... 97.88
SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
Iðnaðardeild ■ Akureyri
Óskum að taka á leigu 2ja-3ja herbergja íbúð
nú þegar. Upplýsingar gefur starfsmanna-
stjóri í síma 21900 (23)
Glerárgata 28 Pósthólf 606 Sími (96)21900
10 ára drengir
Pétur Eggertsson............. 67.40
Amar G. Nikulásson........... 67.97
Sigurður Bjamason........... 71.44
9 ára drengir
Víðir Pétursson.............. 82.73
Lúðvík Kristjánsson.......... 89.30
Ámi Kristjánsson............. 91.72
8 ira drengir
Bergþór Bjamason............. 58.80
örvar Þór Rúnarsson.......... 64.15
Sigurpáll Aðalsteinsson.... 69.34
7 ára og yngri
Kjartan Jónsson.............. 59.96
Sigurður Hreinsson........... 63.48
Víðir R. Egilsson............ 66.37
Stúlkur
Berglind Guunarsdóttir..... 65.69
Ásta Gunnarsdóttir........... 72.74
Elva Guðmundsdóttir.......... 73.46
Svig á sunnudag
Starfsmaður óskast
við afgreiðsiu og skrifstofustörf. Upplýsingar gefn-
ar í símum 22622 og 24870.
Bifreiðastöðln Stefnir
Frá Dvalarheimili aldraðra á
Dalvík
Dvalarheimili aldraðra á Dalvík óskar eftir að ráða
eftirfarandi starfsfólk: Matráðskonu, sjúkraliða og
fólk til almennra starfa á heimilinu.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf um
mánaðarmótin júní-júlí 1979. Umsóknir sendist
stjórn dvalarheimilis aldraðra, Dalvík fyrir lok apríl
1979
Stjórn dvalarheimilisins
AKUREYRARBÆR
ÚTBOÐ
12 ára drengir
ÁmiG. Ámason................. 94.15
Hrafn Hauksson............... 95.74
Ingólfur Jónsson .. .. ;.... 97.63
11 ára drengir
Heiðar G. Olgeirsson....... 101.61
Hermann Bárðarson........... 108.16
Aðalgeir Grétarsson......... 109.80
10 ára drengir
Amar G. Nikulásson........... 80.68
Sigurður Bjamason ........... 83.28
Valdimar Ólafsson........... 88.01
9 ára drengir
Hermann Sigurðsson........... 89.10
Víðir Péturssou.............. 98.21
Ámi Kristjánsson............ 102.98
8 ára drengir
Sigurpáll Aðalsteinsson..... 81.31
Ragnar Þ. Ragnarsson....... 93.25
örvar Þ. Rúnarsson........... 98.99
7 ára og yngri
Sigurður Hreinsson........... 77.49
Kjartan Jónsson.............. 79.19
Hrannar Pétursson.......... 171.03
Stúlkur 12 ára og yngri
Berglind Gunnarsdóttir...... 73.59
Guðrún E. Jónasdóttir....... 78.64
Ásta Gunnarsdóttir........... 82.60
Reiðhjólakeppni
Lögreglan á Akureyri og
Umferðarráð standa
fyrir reiðhjólakeppni
þann 20. apríl. Keppn-
ina átti að halda fyrir
skömmu, en var þá
frestað. Sigurvegarinn í
keppninni mun halda til
Spánar í næsta mánuði
og taka þátt í alþjóða-
móti.
Þökkum móttök-
urnar
Um leið og við þökkum frábærar
móttökur bæjarbúa í páskaeggja-
sölu Kivanisklúbbsins Kaldbaks
viljum við um leið biðjast afsökun-
ar á að ekki reyndist unnt að heim-
sækja alla bæjarbúa, vegna skorts á
páskaeggjum og vonum að bæjar-
búar misvirði það ekki við okkur.
Kiwanisklúbburinn
Kaldbakur
Skipulagsstjóri
Starf skipulagsstjóra hjá Akureyrarbæ er laust til
umsóknar. Starfssvið skipulagsstjóra er skilgreint í
4. gr. samþykktar um skipulagsmál Akureyrar frá
13. mars 1979. Áskilin er sérmenntun í skipulags-
fræðum. Laun verða samkvæmt kjarasamningum
Akureyrarbæjar. Umsóknirásamtupplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 1.
júní n.k. sem einnig veitir allar frekari upplýsingar.
Bæjarstjórinn á Akureyri
BifreíóaverksUeóí
Ffölnís Sígurjóttssonar
augtýsír
Hef á lager
pústkerfi í flestar tegundir bif-
reiða.
Ennfremur kúplingsdiska, kúp-
lingspressur og legur í flestar
gerðir bifreióa.
Það sem ekki er til á lager út-
vega ég með stuttum fyrirvara.
Bifreiðaverkstæði
Fjölnis Sigurjónssonar
Hafnarstræti 22, Akureyri
.sími23704
Akureyrarbær óskar að kaupa allt að 20 íbúðir
samkvæmt lögum um byggingu 750 leigu- og
söluíbúða sveitafélaga.
íbúðirnar skulu vera af blandaðri stærð þ.e. 2ja, 3ja
og 4ra herbergja.
Miða skal við að skila íbúðunum fullfrágengnum á
miðju ári 1980.
Tilboðum skal skila til undirritaðs fyrir 1. maí n.k. í
tilboði skal koma fram stærð hverrar íbúðar ásamt
heildarveröi hennar og skiptingu þess samkvæmt
kostnaöarkerfi Rannsóknarstofunnar byggingar-
iðnaðarins.
Bæjarstjórinn á Akureyri
AKUREYRARBÆR
Fasteignagjöld 1979
Gjaldseðlum yfir fasteignagjöld 1979 hefir nú verið
dreift til fasteignaeigenda. Hafi einhverjir ekki
fengið í hendur gjaldseðla sína eru þeir beðnir að
gera bæjarskrifstofunni viðvart. Athygli er vakin á,
að þegar er gjaldfallinn helmingur gjaldanna og
reiknast dráttarvextir á þann hluta hafi greiðsla
ekki borist 20. apríl næstkomandi.
Gjalddagi á síðari helmingi fasteignagjaldanna er
15. maí.
Bæjarritari
Hagfræðingur — Viðskipta-
fræðingur
Akureyrarbær óskar að ráða hagfræðing eða við-
skiptafræðing til starfa við áætlunagerð og hag-
sýslu. Laun verða samkvæmt kjarasamningum Ak-
ureyrarbæjar. Umsóknir ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 1.
júní n.k. sem einnig veitir allar frekari upplýsingar.
Bæjarstjórinn á Akureyri
DAGUR , 7,.