Dagur - 31.05.1979, Blaðsíða 3

Dagur - 31.05.1979, Blaðsíða 3
Sunnuferðir 979 Hvergi betri kjör! Flug með DC 8 þotum, lækkar ferðakostnaðinn Mallorca Grikkland Góðar baðstrendur i fögru umhverfi í bað- Paradís á jörðu. I meira en hundrað ár hefur strandarbænum Glyfada 12 km frá Aþenu. Mallorca verið eftirsóttasta sólskinsparadís Fjölbreytt skemmtanalíf. Ný glæsileg hótel á Evrópu, og er enn. Brottför: og ibúðir. Grikklandsferð er heillandi ævin- týri, sem enginn gleymir. 1. og 22. júní, 13. og 27. júlí, 3., 17., 24. og Brottför: 31. ágúst, 7., 14. og 28. sept., 5. okt. 6. og 26. júní, 18. júlí, 8. og 29. ágúst, 12. sept. sunna travel Grikkland 6. júní, fáein sæti laus. Grikkland 27. júní, laus sæti. Costa del Sol 1. júní uppselt 22. júní laus sæti 8. júní uppselt 29. júní laus sæti. Mallorca 1. júní uppselt 22. júní laus sæti. Ath. skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 13-18.30. SÍMI 21835 Fótbolta- Sporthúyd hf SÍMI 24350 Á söluskrá höfum við: 2ja herb. íbúð við Hafnarstræti. Að miklu leyti endurnýjuð. 2ja herb. íbúð við Möðruvallastræti. Eldhús og bað endurnýjað. Mjög góð íbúð á bezta stað. 2ja herb. íbúð við Tjarnarlund. Mjög falleg ný íbúð. 3-4ra herb. mjög falleg og nýtízkuleg íbúð við Smárahlíð. Frábært útsýni. Ekki alveg fullgerð. 3ja herb. íbúðir við Furulund. 3ja herb. raðhús við Furulund. Bílskúrsréttur. Fæst í skiptum fyrir stærra raðhús. 4ra herb. risíbúð viö Hafnarstræti. Gott verð. 4ra herb. mjög fallegt raðhús við Einilund. Fæst í skiptum fyrir góða 5 herb. hæö á brekkunni eóa sunnarlega í Glerárhverfi. 6 herb. raðhús við Dalsgerði. Fæst í skiptum fyrir 4ra herb. raðhús. Vegna mikillar sölu undanfarna daga, vantar okkur enn allar stærðir og gerðir fasteigna á skrá, einkum þó 3ja og 4ra herb. íbúðir, raðhús með bílskúrum svo og einbýlishús af öllum stærðum og gerðum. Hafið samband. FASTEIGNA& M NORÐURUMD?^' Sími25566 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla daga, frá kl. 16-18. Heimasími hans er 24485. DAGUR.3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.