Dagur - 14.06.1979, Blaðsíða 6

Dagur - 14.06.1979, Blaðsíða 6
 Hinn 25. maí s.l. voru gefin saman í hjónaband í Grundarkirkju, Hildur Arna Grétarsdóttir og Bjarni Aðalsteinsson vélvirkja- nemi. Heimili þeirra verður að Grund. Nonnahús verður opið daglega í sumar kl. 14-16.30 frá og með 15. júní til 3. sept. Nán- ari upplýsingar í síma 22777 og 23555. Gjafir til Hjálparstofnunar kirkjunnar. Einar Gutt- ormsson frá Ósi kr. 100.000, afi kr. 1000, Ingólfur Jóns- son kr. 1010, systur kr. 5000, S.M.Á. kr. 5000, Guðrún kr. 5.700, H.A.G. kr. 6.250, Hildigerður kr. 5000, Löngumýri 8 kr. 2567, Guð- jón Páll kr. 816, Stefán Ólafur kr. 2131, ónefndur kr. 5000, Zóphónías og frú kr. 5000, Rannveig og Freyja kr. 5000, J.J. Stóradal kr. 1355, N.N. kr. 5934,N.N.kr. 7000, Jón Már Snorrason kr. 13.016, kirkjugestur kr. 1420, Á.S. kr. 30.000, Magnús og Þuríður kr. 3000, Byggðavegur 118 kr. 3553, Anna Péturs kr. 1000, ónefnd hjón kr. 5000, S.A. kr. 6000, Aðalbjörg og Lilja kr. 2000, Ægisgata 12 kr. 8200, B. kr. 2000 Ásgeir Ás- geirsson kr. 5000, Kolbrún kr. 920, María Jóhannsdóttir kr. 1440, Byggðavegur 96a kr. 11.000, Elín Steinþórs- dóttir kr. 5500, Kristín, Lovísa og Guðrún kr. 2000, Sveinfríður Kristjánsdóttir kr. 3000, N.N. (happdrættis- vinningar)kr. 10.000, Jónína kr. 5000, Löngumýri 19 kr. 1162, Rannveig Þórarins- dóttir kr. 1500, Klara kr. 500, Ásgrímur og Þórhildur kr. 1372, J.J.B. kr. 10.000, á vöruafgreiðslu Flugfél. kr. 1201, Karl Björnsson kr. 847, Ingimar S. Karlsson kr. 2944, Kári Hermannss. kr. 1000, Birna Ingimars kr. 5000, Jónas Jónsson kr. 20.000, Bergþór og Ágústa kr. 2000, Sigmundur og frú kr. 2000, Mikael og Hall- fríður kr. 5000, barn kr. 7611, Jón Hauksson kr. 2000, Anna, Jónína kr. 5221, Sigríður Helgad. kr. 1794, Anna Kristín, Sigurlín kr. 1695, ónefndur kr. 2000, N.N. kr. 1564, Svavar Hanness. kr. 7000, N.N. kr. 1465, Magnús kr. 5206, ónefndur kr. 5000, ónefndur kr. 10.000, Sveinbjörg kr. 5000, Ragnheiður Kristins- dóttir kr. 5000, Haraldur og Hrafn kr. 5000, Þórunn kr. 3711, Haukur og fjölskylda kr. 1492, Jóhann Pálsson kr. 4420, Þórhalla og Kristján kr. 3484, N.N. kr. 1163, Elsa kr. 2500, Guðmundur Hólm Grímsey kr. 5000, L.Ó.D. kr. 5000, Ebba Ólafs kr. 3000, P.S.Á.S. kr. 5000, Sigrún kr. 5000, N.N. 466 N.N. kr. 3000, Anna Scheving kr. 857, N.N. kr. 525, N.N. kr. 554, Telma kr. 1704, N.N. kr. 5454, N.N. kr. 1340, Arna, Gauti kr. 2551, N.N. kr. 5000 Hörður Jóhanns kr. 1149, Elísabet Jóhanna kr. 8044, Tryggvi Helgason kr. 10.000, tveir bræður kr. 1000, Bryndís Erl., Páll kr. 3435, Kristneshæli kr. 3000, Rakarastofa Sigtryggs kr. 2893, Jóhanna og Sigríður kr. 10.000, L.Ó.D. kr. 5000, Karlotta kr. 5000, feðgar. kr. 1000, í messu 18/3 kr. 131.100, M.M. kr. 5000, S.Áj. kr. 1000, Svana Karls- dóttir við skím kr. 2300. — Beztu þakkir. — Pétur S. 11 Nýlátinn er elsti borgari Bárðdæla- hrepps Stórutungu 11. júní. FYRIR HVlTASUNNU skipti um veðurlag og hverfur snjór nú ört, þó enn séu stórfenni og ís á vötnum til heiða. Sauðburði er að Ijúka og tún grænka. Fé er þó enn á gjöf og úthagi lítið lifnað- ur. Nokkur brögð eru að van- höldum á lömbum og sækja að kvillar, sem virðast fylgja hinni löngu húsvist. Hey endast flest- um og ef einhver er tæpur þá er annar til að miðla. Vatnavextir hafa verið miklir sökum örrar leysingar og spilltust vegir í bráð. Is er enn á heiðavötn- um og snjór í fjöllum og jafnvei heima við bæi og ofsalegur vöxtur er í öllum straumvötnum. Nýlátinn er elsti borgari Bárð- dælahrepps, Sigrún Guðnadóttir, tæplega 96 ára. Hún var fædd að Brenniási á Fljótsheiði. Ung leitaði hún sér mennta í Gagnfræðaskóla Akureyrar og fékkst eftir það nokkuð við bamakennslu. Einnig stundaði hún vinnu í Gróðrarstöð- inni á Akureyri. Henni var kært að umgangast blóm og gróður og lagði gjörva hönd á margt. Sigrún kynntist lika ægifegurð fannbreið- unnar á heiðinni og heyrði veður- dyn á þekju. Lengst ævi sinnar dvaldi hún á Brenniási og Jarls- stöðum hér í sveit. Síðustu árin dvaldist hún á ellideild sjúkrahúss- ins á Húsavík, og hafði skýra hugs- un til hinstu stundar. Útför hennar fór fram að Lundarbrekku og margt manna fylgdi henni síðasta spölinn. Þ. J. 6.DAGUR Faðir okkar, tengdafaðir og afi AÐALSTEINN VALDIMARSSON Sigurhæðum, Akureyri verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 15. júní kl. 13.30 Dætur, tengdasynir og barnabörn Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför BJÖRNS JÓNSSONAR, fyrrum bónda í Laugahlíð. Anna Björnsdóttir, Jón Björnsson, Þórunn Björnsdóttir, Sigurður Jónsson, Hallgrímur Björnsson, ingrid Björnsson, Baldur Ingimarsson, Þórunn Magnúsdóttlr, og barnabörn. Nýkomið Útigrill með tilheyrandi áhöldum. Einnig sóltjöld og leiktæki fyrir börn og unglinga. Olíusöludeild K.E.A. Orlofsferð Iðju 1979 Farið verður um Vestfirði, 7 daga ferð. Lagt verður af stað frá Varðborg sunnudaginn 22. júlí kl. 9 f.h. Komið verður á þessa staði, þar jafnframt gist: Búðardal, Flókalund, Bíldudal, (safjörð, Reykja- nesskóla við Djúp, Héraðsskólann í Hrútafirði. Aðrir staðir m.a.: Látrabjarg, Hólmavík og fl. Þeir sem hafa hug á því að vera með, þurfa að tilkynna þátt- töku sína á skrifstofu Iðju fyrir 30. júní, sími 23621. Allir verða að hafa með svefnpoka, hnífapör og hitabrúsa. Þátttaka pr. mann er kr. 60 þúsund, og þarf að taka farseðla fyrir 12. júlí á skrifstofu Iðju. Ferðanefnd Iðju Skip: Úthalds- dagar Afli alb kg. Veiði- dagar Afli pr. veiðidag Veiðif. alls Þar af siglingar Kaldbakur EA 301 371 4.555.668 301 15.135 .26 1 Svalbakur EA 302 359 4.100.800 298 13.761 25 0 Harðbakur EA 303 370 4.611.248 296 15.579 26 0 Sléttbakur EA 304 362 3.729.587 296 12.600 25 0 Sólbakur EA 5 309 2.103.620 238 8.839 23 1 1.771 19.100.923 1.429 13.367 125 2 Úr reikningum Ú.A. fyrir síðastliðið ár Aðal-rekstrar-reikningur frá 1. janúar til 31. des. 1978 Samkv. rekstrarreikmngi: Gjöld: Tekjur: Halli: Agáti: B/v Harðbaks EA 3 . 284.681 284.681 B/v Kaldbaks EA 301 535.256.822 562.409.228 27.152.406 B/v Svalbaks EA 302 555.420.862 494.655.408 60.765.454 B/v Haröbaks EA 303 531.968.043 549.333.575 17.365.532 B/v Sléttbaks EA 304 549.852.072 449.821.622 100.030.450 B/v Sólbaks EA 5 .. 290.507.214 270.421.778 20.085.436 Hraðfrystihúss 3.049.646.413 3.196.615.429 146.969.016 Skreiðarverkunar ... 184.667.236 241.184.844 56.517.608 Saltfiskverkunar .... 33L177.637 232.301.192 98.876.445 6.028.780.980 5.996.743.076 280.042.466 248.004.562 Halli .... 32.037.904 '32.037.904 6.028.780.980 6.028.780.980 280.042.466 280.042.466 FYRNINGAR: Arið 1978 490.299.770 Afli togaranna 1978: Sólb. Kaldb Svalb. Harðb. Sléttb. Samtals « Tegund EA 5 EA 301 EA 302 EA 303 EA 304 * Þorskur 1.556.570 3.058.982 2.475.324 2.946.780 2.431.463 12.469.119 65.3 Karfi 252.991 319.892 521.831 472.421 383.552 1.950.687 10.2 Ufsi 126.432 207.667 332.179 287.668 349.386 1.303.332 6.8 Grálúða 55.201 376.341 271.499 420.614 58.635 1.182.290 6.2 Ýsa 68.893 379.002 286.552 300.792 305.112 1.339.951 7.0 Steinbítur 22.536 96.745 142.510 98.324 125.700 485.815 2.5 Langa 3,454 15.885 26.751 15.975 21.720 83.785 0.4 Ýmisl. bl. 17.543 101.154 44.154 69.074 54.019 285.944 1.6 2.103.620 4.555.668 4.100.800 4.611.248 3.729.587 19.100.923 100.0 GÆÐAMAT: i. n. % 95.70 94.55 95.55 93.38 95.20 meðaltal: 94.73 Afli togaranna 1978: Ath. Þyngd afla cr miðuð við slægðan fisk með haus, annan en karfa, sem er óslægður. RAÐSTOFUN AFLA: Losað á Akureyri til Ú.A................................. 17.366.079 kg Losað á Akureyri til annarra ............................ 687.197 kg Losað innanlands utan Akureyrar ......................... 640.754 kg 18.694.030 kg Losað í Englandi ........................................ 128.930 kg Losað í Þýskalandi ...................................... 277.963 kg 19.100.923 kg VINNULAUN: Hraðfrystihúsið ....................................... 779.893.729 Skreiðarverkun ........................................ 34.983.189 Saltfiskverkun......................................... 59.851.171 Netaverkstæðið ......................................... 13.537.748 Bifreiðir .............................................. 11.389.016 Önnur vinna í landi ................................... 180.722.805 927 landmenn Kaldbakur EA 301 ...................................... 185.747.502 Svalbakur EA 302 ...................................... 163.699.789 Harðbakur EA 303 ...................................... 181.125.376 Sléttbakur EA 304 .................................... 155.394.861 Sólbakur EA 5 ............................... 98.449.804 295 sjómenn 1222 launþegar ............................. Alls kr. 1.080.377.658 784.417 3V 1.864.794.990 Framleiðsla 1978: Frystihus: Til útflumings: Freðfiskur ................................................ 5.557.256 kg Til sölu innanlands: Freðfiskur ................................................... 12.640 kg Nýr fiskur, hákarl o. fl...................................... 25.527 kg Skelís .................................................... 8.488.220 kg Skreiðarvinnsla: Til útflutnings: Fullverkuð skreið (áetl.) Fiskverkunarstöð: 158.000 kg Til útflutnings: Óverkaður saltfiskur (áœtl.) ................................ 660.000 kg Til sölu innanlands: Verkaður saltfiskur (áætl.) ................................. 10.000 kg Söltuð skata (áætl.) ........................................ 1.900 kg Siginn fiskur ............................................... 342 kg Allar vinnslugreinar: Úrgangur til vinnslu í Krossanesverksmiðju .................. 8.857.380 kg Úrgangur seldur í dýrafóður ................................. 11.700 kg

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.