Dagur - 02.10.1979, Síða 3

Dagur - 02.10.1979, Síða 3
A hverju óri tjölgar lesendum sérrita í heiminum um tugi milljóna. Sérritin uppfylla þörf sívaxandi fjölda fyrir sérhæft efni og nýjar fréttir af tækninýjungum og rannsókný um. Sérritin flytja efni sem lesendur vita fyrirfram aö er á þeirra sviði. Og auglýsendur vita fyrirfram hverjir lesendurnir eru. íslensku sérritin sem gefin eru út. af Frjálsu framtakí hf. eru nú lesin á 89% heimila á höfuöborgarsvæömu, auk þess sem þau fara til flestra fyrirtækja. Þessar sívaxandi vinsældir sérritanna hériendis mátti merkja í fjölmiölakönnun Hagvangs, sem staö- festi aö íslendingar fyigjast vel meö á sínu sviöi og jafnframt að íslensku sérritin fylgja alþjóöakröfum um sérhæfða fjöimiöfun. Og augiýsingar í sérritunum hitta beint í mark. Lesandinn hefur blaöið í höndunum í margar vikur og heldur því síöan til haga í mörg ár. Auglýsingarnar les hann af sama áhuga og annað efni blaösins. Þannig ná auglýsingarnar hundraö prósent nýtingu . . . og jafnvel rúmlega þaö! ■ i R Frjáls verslun - í allflestum fyrirtækjum landsins og víöa á heimilum Sjávarfréttir - í hverju sjávarplássi hjá útgeröarmönnum og sjómönnum Iðnaðarblaðið - gefur öilum iönaöarmönnum færi á aö fyigjast meö á sínu sviði Iþróttablaðið - eina íþróttabiaö landsmanna, máiaagn ÍSÍ, 66.000 féiagsmenn Ökuþór - eina bíiablaðiö, málgagn FÍBr fróöleikur fyrir ALLA bíieigendur Tískublaðið Líf - mest seida og glæsilegasta blað á íslandi Frjálst framtak hf. Sérhæfð fjölmiðlun Áskriftarsímar 82300 og 82302 DAGUR.3

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.