Dagur - 02.10.1979, Blaðsíða 7

Dagur - 02.10.1979, Blaðsíða 7
— Krossanes ... (Framhald af bls. 1). mengunarvarnir. En nú mun málið komið til ráðherra, sem sker úr um það. Fæst þá á hreint hvort hann stendur á bak við nefndina og Heilbrigðiseftirlitið, eða hvort hann gengur í berhögg við þá aðila. „Þarna kemur raunverulega í ljós, hvort það þýðir eitthvað fyrir heilbrigðisnefndir að krefjast lok- unar fyrirtækja,“ sagði Sigurður Bjarklind að lokum. — Fokdreifar ... (Framhald af bls. 2). svona lengi. Æ fleiri bæjarbúar og landsmenn fá nú að njóta þessa. „Hitinn er á við hálfa gjöf,“ var löngum sagt hér fyrri, meðan skortur á fæðu og eldivið dró stór- lega úr heilsu og dug þessarar litlu þjóðar. Þegar ég kem inn í hús mitt, alhlýtt, þessa köldu síðsumarsdaga, verður mér það ríkt í minni, hve kalt var að koma inn úr krepju og kulda frá engjateig í gamla Brennknakot, aðeins í eldhúsi við potta á eldavél og heitan mat á borði, var hlýjuvott að fá í húsinu, meðan bara í eins k.meters fjar- lægð, á landamerkjum okkar, streymdi vatnið, tært og sjóðandi úr Syðstahver beint í ána á leið í Skjálfanda, þar sem Húsavík blómstrar nú við heita vatnið frá Hverunum, þ.á.m. Syðstahver, sem nú aflar eigendum sínum milljóna árlega, og leggur sitt til að hlýja líka flestum íbúum sveitarinnar á leið sinni í „kaupstaðinn.“! Já sem sagt: „Svo eru blóm —“ „En bak við fjöllin“ — og hvernig blæs og viðrar næstu daga og vikur „hefur enginn séð“. Og þó — ég frétti í gær að spámaður þeirra Húsvíkinga, og hann er ÞINGEY- INGUR, hafi sagt fyrir, eða spáð, að batna myndi um þ. 20. þ.m., og að bændur myndu ná inn heyjum sínum. Ég gladdist. „Trúðu á hið góða, þá fær hið illa síður unnið þér skaða.“ „Brekknakoti“, 12. sept. ’79 Jónas Jónsson. Skipagötu 1. Símar 24606 og 24745. Ölafur Birgir Árnason hdl., Ólafur Þ. Armannsson sölustj. Heimasími sölustj. er 22166. Þessi bátur er til sölu. Smíðaður úr vatnsheld- um krossvið af skipa- smið. 17 fet. Lítill utan- borðsmótor fylgir. Kerra getur fylgt, þarfnast breytingar. Nánari upplýsingar í síma 22009 kl. 7-9 á kvöldin. Veiðifélag Hörgár Aðalfundur veröur haldinn að Melum föstudaginn 12. okt. kl. 21.00. Dagskrá skv. félagslögum. Út- hlutun arðs. Stjórnin Dagsbrún U.M.F. Dagsbrún heldur almennan fund fimmtu- daginn 4. okt. kl. 20.30 í Hlíðarbæ. Dagskrá: 1. Vetrarstarfiö. 2. Önnur mál. Stjórnin Húsbyggjendur — Verktakar Frárennslisrör P.V.C. (rauð) og fittings í grunn- lagnir. Stærðir: 100 mm 4” og 150 mm 6”. Einnig jarðvatnslagnir 4”. Tryggvabraut 22 Akureyri Sími (96)22360 VARAHLUTIR Stimpilhringir og legur Vatnsdælur Olíudælur Tímahjól Blöndungar Gírkassahlutir Stýrisendar Miðstýrisboltar Sektorar Hemlahlutir Fjaðrafóðringar Felguboltar og rær Þórshamar h.f. Akureyri, sími 96-22700 m d> Hi! -II [!t Byggingarvinna Verkamenn vantar strax í byggingarvinnu. Smári Sigurösson múrarameistari, Heilarlundi 1c. Sími: 21513. Húsvíkingar Blaðburðarbarn óskast í suðurbæinn á Húsavík. Upplýsingar í síma 41507. Dagur .. . <1 Auglýsing i Degi BORCAR SIC Hvað er góðauglýsing? Allir auglýs- endur borga fyrir að fá auglýsingu birta íblöðum. Hvers vegna auglýsa fyrirtaeki þá vöru sína? Jú, til þess að hún seljist. Þannig er hægt að láta auglýsingu borga sig. En það er ekki sama í hvaða blaði auglýst er, því mörg hafa litla útbreiðslu og fáa lesendur. Dagur hefur aftur á móti mikla útbreiðslu og lesendur eru fjölmargir. Það borgar sig því að auglýsa íDegi. þar eru allar auglýsingar góðar lýsingar. duelle Stærstu póstverslun í Evrópu heim til þín ... HAUST VETUR, 1979/2® Vinsamlegast klippiö þennan hluta frá auglýsingunni og sendiö okkur ásamt kr. 4.000,- ef þér viljið kaupa Quelle pöntunarlista haust/vetur '79-'80. Greiöslu er best aö inna af hendi meö því aö greiða inn á póstgíróreikning okkar nr. 15600 eða senda ávísun meö afklippunni til: Que//e-umboöiö. Pósthólf 39,230Njarövík. Sími 92-3576. ---------------------------- Greiðsla: □ Áv. meðfylgjandi ____________________________ □ Gíró nr. 15600 □ Póstkrafa + kostn. ----------------------------Vinsamlegast krossið við réttan reit. nafn sendanda heimilisfang sveitarfélag póstnúmer DAGUR,7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.