Dagur - 24.01.1980, Side 3

Dagur - 24.01.1980, Side 3
Tapa mjólkurframleið- endur 865 milljónum? ÞEGAR síðustu verðbreytingar voru gerðar á landbúnaðaraf- urðum, synjaði ríkisstjórnin mjólkursamlögunum um hækk- un á söluverði mjólkur og mjólkurafurða, sem stöfuðu af auknum vinnslu- og dreifingar- kostnaði og hærra umbúðar- verði. Með hliðsjón af uppbygg- ingu og starfrækslu afurðasölu- félaga bænda, þá taka framleið- endur á sig hallan ef einhver verður vegna vinnslu- og dreif- ingarkostnaðar. Það er því mikili misskilningur að álita að nægilegt sé að hækka kaup bænda í Verðlagsgrundvellinum til jafns við kaup Iaunþega, ef vinnslustöðvarnar fá ekki leyfi til hækkunnar á vinnsluvörum í samræmi við aukinn launa- og annars reksturskostnaðar þeirra. Það er því alveg eins hægt að skera niður kaup bænd- anna í verðlagsgrundvellinum og leyfa eðlilega hækkun á vinnsluvörunum, það kemur út á eitt fyrir framleiðendur. Á vegum Mjólkursamsölunnar hefur verið tekið saman yfirlit um Sveit Alfreðs Pálssonar Ak. meistari í bridge SÍÐASTLIÐIÐ þriðjudagskvöld lauk sveitakeppni Bridgefélags Akureyrar. Alls spiluðu 14 sveitir. Að þessu sinnu urðu Akureyrar- meistarar sveit Alfreðs Pálssonar sem sigruðu með miklum yfir- burðum og töpuðu aðeins einum leik í öllu mótinu. Sigur Alfreðs og félaga hans kemur fáum á óvart því þeir hafa verið mjög sigursælir undanfarin ár. Auk Alfreðs Páls- sonar er í sveitinni Angantýr Jóhannsson, Ármann Helgason, Jóhann Helgason og Mikael Jóns- son. f öðru sæti var sveit Stefáns Ragnarssonar. f þeirri sveit sem er baráttuglöð og skemmtileg eru allt ungir menn, en þeir eru auk Stef- áns, þeir Haki Jóhannesson, Örn Ragnarsson, Pétur Guðjónsson og Sveinbjörn Sigurðsson. Úrslit í síðustu umferð urðu þessi: Páll Pálsson — Trausti Haraldsson 20-^4 Ingimundur Árnason — Gunnar Jakobsson 20-0 Gissur Jónasson — Sigfús Karlsson 20-0 Stefán Ragnarsson -— Alfreð Pálsson 16-4 öm Einarsson — Jón Stefánsson 12-8 Sveinbjörn Jónsson —• Sigurður Víglundsson 14-6 Stefán Vilhjálmsson — Þórarínn B. Jónsson 12-8 Fjölmenni við útför Vésteins Guðmundssonar ÚTFÖR Vésteins Guðmunds- sonar, framkvæmdastjóra Kísil- iðjunnar, var gerð frá Reykja- hlíðarkirkju um síðustu helgi að viðstöddu miklu fjölmenni. Vésteinn andaðist á Húsavík 15. þessa mánaðar. Hann starfaði um árabil við Hjalteyrarverk- smiðjuna, en tók að sér starf Framkvæmdastjóra Kísiliðjunn- ar 1967. Röð efstu sveita varð þessi: sveit stig 1. Alfreðs Pálssonar 226 2. Stefáns Ragnarss. 192 3. Páls Pálssonar 188 4. Ingimundar Árnasonar 170 5. Jóns Stefánssonar 168 6. Þórarins B. Jónssonar 165 7. Stefáns Vilhjálmss. 144 8. Sigurðar Víglundssonar 140 tap hennar vegna synjunar ríkis- stjómarinnar á umbeðnum hækk- unum á vinnslu- og dreifingar- kostnaði og hækkunar á umbúðar- gjaldi í desember s.l. Miðað við heilt ár nemur þetta tap samtals 441 millj. króna. Þar sem mjólkurbúin innan Mjólkursamsölunnar taka á móti 51% af allri innveginni mjólk í landinu, má gera ráð fyrir að heildartap allra mjólkursamlag- anna verði um 865 milljónir króna. Þetta mikla tap getur ekki lent á öðrum en mjólkurframleiðendum. Mjólkurbúin innan Mjólkur- samsölunnar eru fjögur á Suður- og Vesturlandi. Innvegin mjólk í þessi bú var á síðasta ári 60.7 milljónir lítrar, en það var 0.9% minni mjólk en árið 1978. Aukning í sölu á mjólk og mjólkurafurðum hjá Mjólkursamsölunni var 4.02%, þrátt fyrir verulegt sölutap vegna verkfalls mjólkurfræðinga á árinu. Smávegis samdráttur var í sölu á nýmjólk, súrmjólk og undanrennu, en veruleg söluaukning í jógúrt, rjóma og kókómjólk. Snjóblásarar til tengingar á dráttarvélar fyrirliggjandi. Véladeild K.E.A., Akureyri sfmar 21400 og 22997. FRAMTALSAÐSTOÐ OG RÁÐGJÖF í SKATT AMÁLUM fyrir fyrirtæki og einstaklinga Opin frá kl. 14 daglega Viðíalspantanir í síma 24977 frá kl. 9-12 daglega. Skattaþjónustan sf. Hafnarslrœti 108 3ju hœð - Sími 24922 Keppnisstjóri var sem fyrr Albert Sigurðsson. Nœsta keppni hefst á þriðjudag- inn 29. janúar. Er það Firma- og Einmenningskeppni. Öllu spila- fólki er velkomið að koma og spila. Spilað er í Félagsborg kl. 20 og eru menn beðnir að mæta tímanlega. Alhliða auglýsinga-& teiknihönnun Fljót og góð þjónusta. delfi augiýsmgastofa BERNHARÐ STEINGRiMSSON GEISLAGATA 5 SÍMI21434 VÖRUMERKI FIRMAMERKI FÉLAGSMERKI INNjSKILTI ÚTÍSKILTI LJÓSASKILTI AUGLÝSINGAR í BLÖÐ, TÍMARIT & SJÓNVARP umbUðahönnun HÖNNUN BÆKLINGA ° MYNDSKREYTINGAR PLAKÖT BÓKAKÁPUR LAY-OUT O.FL. •• Eigum von á gönguskíðum, göngubindingum og göngustöfum í vikunni. I 1 Skautar Verð frá kr. 14.220. Skíðaskór Skíðaskór fyrir smáfólkið komnir. Stærðir 27-32. Póstsendum Spórthú^id ■ ■ IBUÐIR TIL SOLU Erum að hefja sölu á íbúðum í 18 íbúóa fjölbýlishúsi með svalarinngang sem byggt verður í sumar og standa mun við Kjalarsíðu 8-10-12. íbúðirnar verða seldar tilbúnar undir tréverk, sameign verður frágengin. Upplýsingar veittar á skrifstofunni milli kl. 8—16. Verð 1/1 1980: 2 herbergja íbúð 14.034.000 3ja herbergja íbúð 15.187.000 4ra herbergja íbúð 17.617.000. Ath. að Húsnæðismálastjórnar- lán mun hækka í ca. 8.000.000. (96)23248- FJÖLNISGÖTU 3a Pósthólf 535 - Akureyri 602 DAGUR.3

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.