Dagur - 07.02.1980, Blaðsíða 2

Dagur - 07.02.1980, Blaðsíða 2
Smáauglýsmgar Húsnæói 4—5 herbergja húsnæði ósk- ast á leigu frá miðjum júnímán- uði. Skipti á íbúð í Reykjavík hugsanleg. Nánari uppl. í síma 22907 eða 24166. Verkstæðispláss tii leigu, ca 200 fermetrar. Upplýsingar í síma 21430. Atvinna Ung kona óskar eftir atvinnu hálfan daginn (fyrir hádegi). Hefur stúdentspróf og er vön skrifstofustörfum. Upplýsingar í síma 21893. Piltur á fimmtánda ári óskar eftir vinnu í sveit. Uppl. í síma 22009. Bifreiðir Fíat 128 árg. '74 til sölu í góðu standi. Upplýsingar í síma 23109 eftir kl. 8 á kvöldin. Gul Lada Sport árg. 1978 til sölu. Til greina koma skipti á Mazda eða Daihatsu. Upplýs- ingar í síma 22210 (Ásgrímur) á vinnutíma og 25031 eftir kl. 7 á kvöldin. Bátur til sölu. Nýr 5 tonna bátur selst með eða án vélar. Upp- lýsingar í síma 91-82782 eftir kl. 8 á kvöldin. Þjnnusta Stíflulosun? Nýtt, nýtt. Stíflu- losun, fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niöurföllum. Erum með raf- magnssnigil af fullkomnustu gerð einnig loftbyssu. Prufið og sannfærist um þjónustu okkar. Vanir og snöggir menn. Uppl. ísímum 22371 Ingimarog 25548 Kristinn. Tökum að okkur hreingerning- ar á íbúðum, stigahúsum, veit- ingahúsum og stofnunum. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Sími 21719. (ÖRÐDflG®\ SÍMI á®&(D\ Sala Kenwood hljómflutningstæki til sölu ásamt AR hátölurum. Upplýsingar gefur Sigurður Aðalgeirsson Hrafnagilsskóla, sími 23100. Vélsleði til sölu. Harley David- son 440 árg. '74 ekinn 1.070 km. Upplýsingar í síma 95-6380 ávinnutímaog 95-6381 heima. Til sölu Chervolet Nova árgerð 1974. Ekinn 82 þúsund kíló- metra. Útvarp og segulband. Góður bíll. Upplýsingar í síma: 33189 eftir klukkan 19 á kvöldin. Óska eftir að kaupa góðan, notaðan barnabílstól. Upplýs- ingar í síma 32114. Ónotað Beltek MD 530 stereo og útvarpstæki í bíl til sölu. Upplýsingar í síma 25295 frá klukkan 5 til 6 e.h. LokaAu öllum huröum. — Ék hoí vorið rændur! Gott úrval af fallegum gólf- teppum Einnig stök teppi og baðmottu- sett Það borgar sig að líta inn í höggþétt vatnsþétt pott- þétt Eftir að hafa gjörbylt áratuga gamalli fram- leiðslutækni armbands- úra hefur TIMEX nú sannað yfirburði sína um allan heim. Fram- leiðslan erótrúlega ein- föld og hagkvæm, en ár- angurinn er níðsterkt og öruggt gangverk. SÍMI (96)21400 Fleiri og fleiri fá sér Timex. Nú getur þú líka fengið þér ódýrt, en vandað og fallegt úr. Akureyri Ólafsfirði Grenivík Þorramatur í Smiðjunni fyrir fjölskyldur og einstaklinga sunnudaginn 10. febrúar kl. 12-14 og 18-20. Fjölbreyttur þorramatur á hlaðborði. Verð kr. 5.000,- Frítt fyrir börn 9 ára og yngri og hálft fyrir 10-13 ára. Smiðjan — Bautinn Frá Kjörbúðum KEA OKT tekex pk. kr. 365 RIZT kex pk. kr. 500 Varan góð verðið I hagstætt /áw KJQRBUÐIR Jul Haganæs. Þakrennan syngur (ijóð) Þýð. Guðmundur Daníelsson. í jóla-bókaflóðinu sést okkur oft yfir hið smáa og hljóðláta, sem á þó oft meira glit og litskrúð en hitt, sé betur að gáð. Ljóðabók sú, sem mig langar að segja frá, er eftir norskan blaðamann, „út á landsbyggð- inni“ eins og sagt mundi á voru landi. Hann vinnur við blað upp í Guðbrandsdal. Jul Haganæs fékk snemma áhuga á íslandi og 1978 fékk hann sérstakan heiðurstyrk frá norska rithöfundasamband- inu og notaði hann til að ferðast hingað. Hann kom m.a. til Akur- eyrar. Veður varillt þá stund er hann dvaldi hér, þó var hann ánægður vel. Þessi norðmaður er gott og sérstætt skáld. Hann yrkir örstutt ljóð, sem oftast eru eins og fáein blýantsstrik en tjá þó fullkomna mynd. Ljóðabækur hans eru orðnar átta, þó er hann enn innan við fimmtugt. Guðmundur hefur fært okkur ágætt sýnishorn af Ijóðgerð þessa skáldbróður, hann sýnist ná furðu vel hinum list- rænu stílbrögðum og hnitmiðuðu myndum smáljóðsins. Kristján frá Djúpalæk skrifar um bækur Þrjú smádœmi um þessi Ijóð í þýðingu Guðmundar: Þakrennan syngur: Þakrennan syngur í veðurofsanum Hún flytur aðeins það sem hún rúmar. Flaumurinn hefur sína hentisemi. Meistaraskotið: Mergjuð lofsyrðin um meistaraskotið. Skolast um hlustir skyttunnar Steingleymt er hitt að styrkur bogans er mestur í ýtrustu sveigjunni fast við mörkin fyrr en hann brestur. Um Ijóð án orða: Þú varst skáldið sem skrifaði aldrei við listanna gyðju var þó líf þitt kvitt Leir og grjót milli lúinna handa var ljóðið þitt. Þannig tala þeir frændur Jul hinn norski og Guðmundur á landi Ingólfs, báðir gæddir aðalsmerki þess anda, er gerir Norðurlönd hlutgeng í hinum stóra heimi. Orðlistin er enn öllu vammi fyrð hjá mjög mörgum, þó á vilji skyggja hjá nokkrum hin síðari ár. Ljóðabókin: Þakrennan syng- ur, er hrein, silfurtær lind. K. f. D. 2.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.