Dagur - 28.02.1980, Blaðsíða 2

Dagur - 28.02.1980, Blaðsíða 2
Smáauqlvsinöar Sala Gólftepppi til sölu, ca. 16 ferm. Uppl. i sima 24898. Vel meS farið sófasett og sófa- borð til sölu. Uppl. i slma 25472 eftir kl. 19. Hænuungar. Til sölu tveggja mánaða hænuungar. Hvltir Ital- ir og brúnir ítalir. Upplýsingar á Syðra-Fjalli, Aðaldal, slmi 96-43594. 100 W WEM söngkerfi tjl sölu. Grejðsluskjlmálar. Upplýsjngar ( slma 24663 e. kl. 18. GóSur ísskápur tjl sölu, meðal- stærð. Ejnnig gott hjónarúm. Uppl. ( síma 22121 eftjr kl. 5 á daginn. Trillubátur til dölu, 31/2 tonn með Volvo Penta vél. Upplýsingar í síma 25510. Fataskápur til sölu. Einnig gír- kassi í Wolkswagen 1600 árg. 1968. Upplýsingar í sima 23134 eftir kl. 18.00. Gömul trilla til sölu, 1-2 tonn. Upplýsingar í síma 22041. VélsleSaeigendur. Til sölu vara- hlutir í Evenrude Skemmer 440. Upplýsingar i síma 21629 á kvöldin. Sófasett tii sölu. Þriggja sæta sófi og tveir stólar. Upplýsingar í síma 25026 á kvöldin. Borðstofuskenkur úr teaki til sölu. Mjög vandaður (danskur). Sérlega góð og praktísk innrétt- ing. Upplýsingar í síma 24161 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu af sérstökum ástæðum nýtt steríó útvarpskassettutæki. Verð 255.000. Greiðslur eftir sam komulagi eða staðgreitt kr. 230.000. Upplýsingar i slma 24307. Fólksbílakerra til sölu. 0.95x1.70 m. — Hjörtur Haralds- son, Viðigerði, slmi um Grund. Trillubátur til sölu, 31/2 tonn með Volvo Penta vél. Upplýsingar í sima 25510. Fuglafóður, hundamatur, katta- matur, kattasandur. Hafnarbúðin, Vörumarkaður, Sikpagötu 6. Notuð eldhúsinnrétting til sölu ásamt stálvask með tveimur hólf- um og Husqvarna samstæðu. Nánari upplýsingar [ slma 21070. Singer prjónavél til sölu. Upplýs- inqar [ síma 25095 eftir kl. 7. Barnagæsh Barnfóstra óskast fyrir eins árs stelpu frá kl. 8-4, helst í Glerár- hverfi. Upplýsingar I síma 24640 eftir kl. 18. iHúsnæðii Tvo sjúkraliða vantar 3-4ra her- bergja íbúð strax. Meðmæli ef óskað er. Vinsamlegast hringið í s(ma 21028. Eldri kona vill leigja herbergi einhleypri konu eða manni. Hafi einhver áhuga leggist nafn og heimilisfang ásamt upplýsingum inn á afgreiðslu Dags merkt (her- bergi). 3-4ra herbergja ibúð óskast til leigu sem fyrst. Upplýsingar I slma 21985. Óska eftir að taka á leigu 2-3 herbergja íbúð sem fyrst. Upp- lýsingar í síma 21142. Hjón með eitt barn vantar 2ja-3ja herbergja íbúða strax. Upplýs- ingar í síma 25387 eftir kl. 7 á kvöldin. 2-3ja herbergja ibúð óskast til leigu á Akureyri. Upplýsingar ( síma 91-83315. Þjónusta Stíflulosun. Losa stíflur úr vösk- um og niðurfallsrörum, einnig baðkars- og WC-rörum. Nota snígla af fullkomnustu gerð, einnig loftbyssu. Upplýsingar I síma 25548. Kristinn Einarsson. Hljómsveit Finns Eydal, Helena og Óli, sem eru laus næstu 2-3 mánuðina, tekur að sér að leika og syngja á almennum markaði. Sanngjarnt verð. Listhafendur hafi samband [ síma 22136 frá kl. 14-18 og 23142 frá kl. 20-22. Hljómsveit Finns Eydal. Rafmagnskynditæki óskast. Und- irrftaður óskar eftir röfmagns- kynditæki 1 meðalstórt einbýlis- hús. Gunnar Kristinsson, sími 33153 eftir kl. 7 á kvöldin. Ymjs/egt Aðalfundur Umf. Saurbæjar- hrepps verður haldinn að Sól- garði sunnudaginn 9. mars 1980 og hefst kl. 14.00. Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnin. Sauðfjáreigendur Akureyri. Aðal- fundur verður haldinn I Hvammi fimmtudaginn 28. febrúar n.k. kl. 21.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Ferðafélag Akureyrar. Aðalfundur verður haldinn [ Hvammi föstu- daginn 29. febrúar n.k. kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn- in. Bahaitrú Ef það eru einhverjir sem vildu kynna sér Bahaitrú þá gjöri þeir svo vel að setja nöfn sín og heimilis- föng á viðfestan lista og sendi í pósthólf 865, 602 Akureyri. Nafn Heimili Sími Bifheiðir Vél í Saab 96 árg. 1968 til sölu. Ekinn 150 þús. km. Upplýsingar [ slma 25091 á kvöldin. Óska eftir að kaupa góðan rússa- jeppa. Upplýsingar f slma 21831. Bifreiðin A-4165, sem er Cortlna 1600 L árg. 1976, til sölu, ekin 36 þús. km. Upplýsingar ( s(ma 63161, Dalvfk. Chrysler Hoyson G.L.S. árg. 1979 til sölu. Lítið ekinn, sparneytinn, fimm dyra, eins og nýr. Upplýs- ingar [ slma 21570 [ hádeginu og eftir kl. 7.00. Lada Tópas árg. 1977 til sölu. Lítið ekinn. Upplýsingar i síma 21594. Vil kaupa Lödu 1600 árg. 1978 eða 1979. Upplýsingar í s(ma 25012 eftir kl. 7 næstu kvöld. Fíat 128 árg. 1974 í góðu ástandi til sölu. Upplýsingar [ síma 21666 á vinnutíma og 21637 eftir kl. 7. Bifreiðin A 2068 sem er Mazda 929 skutbfll árg. 1978 er til sölu. Upplýsingar í síma 24029. Bifreiðin Þ 3522 sem er Fíat Berlína 127 árg. 1974 til sölu. Ekin 53 þús. km. Upplýsingar I síma 41444 á verslunartíma hjá Hafliða. Viðarkolsíur Sendum í póstkröfu. Hafnarbúðin Vörumarkaður Skipagötu 6 f m EIGNAMIÐSTÖÐIN Nýkomið: Fermingarkápur Frúarkápur Skinnhanskar Skinntöskur væntanl. næstu daga Pils, margar gerðir Síðir og stuttir kjólar Hvítar slæður, hanskar og vasaklútar Markaðurinn Ný sending VAN HEUSEN herraskyrtur Karlm. nærföt (hvít). Skíðaföt á börn og fullorðna. Anorakkar á börn. Úlpur og peysur. Gallabuxur, flauelsbuxur. Fallegir útsaumaðir dúkar og dúllur. Klæðaverslun Sig. Guðmundssonar S ««Skattframtöl»«v Við tökum að okkur skattframtöl bæði fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Tímapantanir í síma 25566 alla virka daga. Benedikf Ólafsson hdl., Hallgrímur Ólafsson viðskiptafræðingur, _ Hafnarstræti 94. _ Einingarfélagar Fræðslukvöld í félagsheimilinu Þingvalla stræti 14 kl 20,oo n.k. miðvikudag. Endurtekið föstudagskvöld 29. febrúar. Nýtt framtalseyðublaö kynnt og leiðbeint um útfyllingu þess. Verkalýðsfélagið EINING. íNvftomið FRÁ SJÖFN Sport- sjampo Ferskt og milt fyrir húð og hár. KJORBUDIR Fasteigna- og lögfræði- skrifstofa Nýttá söluskrá: Smárahlíð: 2ja herb. íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi. 44 ferm. nettó, vönduð íbúð, skipti á 3ja herb. koma til greina. O Hjallalundur:» 2ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi, ca. 55 fm. nettó, ný og góð íbúð. Keilusíða: 2ja herb. íbúð i fjölbýlis- húsi, ca. 60 fm., tilbúin undir tréverk í sumar. Áhvílandi lán frá hús- næðismálast. 5.4 millj. Hagstætt verð ef samið er strax. Norðurgata: 2ja herb. ibúð á efri hæð í tvíbýlishúsi um 50 fm. Gilsbakkavegur: 3ja herb. íbúð í þríbýlis- húsi á neðstu hæð, sér- inngangur og lóð. Oddeyrargata: 4ra herb. íbúð ca. 80 fm. á tveim hæðum í tvíbýlis- húsi, góð og snyrtileg ibúð á góðum stað. Tungusíða: Fokhelt 5 herb. einbýlis- hús 150 fm. á einni hæð. Til afhendingar nú þegar. Á sölu- skrá: Ólafsfjörður: 5 herb. raðhúsaibúð á tveim hæðum 140 fm. Dalvík: Einbýlishús við Karls- braut. 3ja herb., 80fm. og bilskúr. Kaupandi að nýlegu ein- býlishúsi, þarf ekki að vera frágengið, til greina koma skipti á 2ja og 3ja herb. íbúð. O Kaupandi að stórri hæð, eða raðhúsi, °eftirspurn eftir bújörðum. Fjöldi annara íbúða á söluskrá Sölumaður er við all- an daglnn til kl. 18.30 Lfl m EIGNAMIÐSTÖÐIN Sími. 24606 & 24745 Sölumaður: o Ólafur Þ. Ármannsson. Heimasími sölum.: 22166. 0 Lögmaður: Olafur B. Árnason. 2.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.