Dagur - 28.02.1980, Blaðsíða 6

Dagur - 28.02.1980, Blaðsíða 6
* Lögmannshliðarkirkja messað kl. 2 á sunnudag - Æskulýðs- dagur þjóðkirkjunnar. Séra Bjartmar Kristjánsson á Laugalandi messar. Sálmar nr. 503, 507, 43, 504, 515. Óskað eftir þátttöku ferming- arbarna í Lögmannshlíðar- kirkju og foreldra þeirra. Bíl- ferð úr Glerárhverfi hálftíma fyrir messu. P.S. Svalbarðskirkja. Messað n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar nr. 130(148) 43 (207)38 (68)375 (484) 56 (236). Fyrri númer úr Nýju sálmabókinni. Sóknar- prestur. Grenivíkurkirkja. Messað n.k. sunnudag kl. 11 f.h. Sálmar nr. 130 (148) 43 (207) 38 (68) 375 (484) 56 (236). Fyrri númer úr Nýju sálmabókinni. Sóknarprestar. Föstumessa verður í Akureyrar- kirkju miðvikudagskvöldið 27. febrúar kl. 8,30. Sungið verður úr passíusálmunum sem hér segir: 5. 1-2 og 8-10. 6, 1-4. 7, 14-18. 25, 14. Verið með frá byrjun en geymið ekki að koma þar til föstutím- inn er liðinn. B.S. Æskulýðs og fjölskyldumessa verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudae kl 2-e.h. Sálmar úr ungu kirkjunni: 61,54,64,8,6, Svavar Alfreð Jónsson menntskólanemi predikar. Fluttur verður helgileikur, sem Oddur Albertsson æsku- lýðsfulltrúi stjórnar. Sérstak- lega er vænst þátttöku ferm- ingarbarna og fjölskyldna þeirra. B.S. (Framhald af bls. 5). tillit tekið til tillagna þeirra og tillagna prestanna (og ekki er nefnt, að annað skuli gjört), þá gæti þeir algjörlega ráðið prófastskjörinu. Allir sjá, hver sanngirni væri í slíku, og þarf ekki meira um það að tala. „Um prest“ I 27. grein frumvarpsins segir þetta: „Ráðherra auglýsir laust prestsembætti að ósk biskups og veitir það að fenginni skriflegri umsögn um hæfasta umsækjanda frá biskupi, prófasti, formönnum sóknarnefnda í prófastsdœminu (lbr. B.K.) og sóknarnefndar- mönnum í þeim sóknum, þar sem hann á að gegna frumþjónustu.“ Svo mörg eru þau orð. Hinar almennu prestskosning- ar hafa lengi þótt vandræðamál. En margfalt betri eru þœr samt en þessi óskapnaður, sem hér er á borð borinn. Ég skil ekkert í hátt- virtu kirkjuþingi að láta annað eins frá sér fara. Hvað eiga t.d. formenn sóknarnefnda að vera að skipta sér af því, hver kosinn verður prestur í einhverjum fjar- lægum hluta prófastsdæmisins? Það væri svo sannarlega að fara úr öskunni í eldinn að taka upp það fyrirkomulag, sem hér er tal- að um. Eftirmáli Þó að ef til vill séu einhverjir nýtilegir bjórar í frumvarpi þessu, þá eru smíðagallamir svo miklir, að áreiðanlega væri það kirkju og kristni í landinu fyrir beztu, að því væri stungið undir stól og aldrei minnzt einu orði á það framar. En það vil ég segja að lokum, til að koma í veg fyrir misskilning, að ég er fylgjandi miklu meira samstarfi presta en það hefir ver- 6.DAGUR Hálsprestakall. Fjölskylduguðs þjónusta á Illugastöðum n.k. sunnudag kl. 14.00. á æsku- lýðsdegi þjóðkirkjunnar. Börn og unglingar aðstoða við guðsþjónustuna. Messan er fyrir allt prestakallið. Sóknarprestur. Hjálpræðisherinn n.k. sunnu- dag kl. 13.30 sunnudagaskóli og kl. 17 samkoma. Mánu- daginn 3. mars kl. 16.00. Heimilissamband. Allir vel- komnir. Kristniboðshúsið Zion. Sunnu- daginn 2. mars sunnudaga- skóli kl. 11.00. öll börn vel- kominn. Samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Björgvin Jörgen son. Biblíulestur hvern fimm- tudag kl. 21.00. Allir vel- komnir. Fíladelfía Lundargötu 12. Rað- samkomur verða dagana 27. febr. til og með sunnudaginn 2. mars. Miðvikudag, fimmtu dag, föstudag, laugardag og sunnudag kl. 20.30 alla dag- ana. Haword Anderson frá Svíþjóð talar og biður fyrir sjúkum. Allir eru hjartanlega velkomnir. Fíladelfía. Kvenfélag Akureyrarkirkju verður með kaffiveitingar í kapellunni eftir messu n.k. sunnudag 2. mars. Kvenfélagið Baldursbrá minnir á árshátíð sína þann 1 ma.rs kl. 19. Nefnd- in. ið. En það vil ég að komi eftir fúsum og frjálsum leiðum, en ekki eftir „forskrift“ umrædds frumvarps, sem líklegt er til að spilla andrúmsloftinu innan kirkjunnar heldur en að bæta það. Og leikmannastarfið þyrfti að eflast að miklum mun. En til þess að svo megi verða duga skammt hin ytri ráð og fyrirmæli. Áhuginn, sem til þar, kemur inn- an frá. Spurningin er, hvernig hann verði helzt vakinn og glæddur. En eigi kristið menn- ingarlíf að vaxa og dafna í landi voru, þarf helzt hver einasti mað- ur að skilja hlutverk sitt, skynja ábyrgð sína á akri guðsríkisins. 18. febrúar 1980, Bjartmar Kristjánsson. St. St.:. 59802297 - VII. I.O.O.F. Rb 2 = 129272814 = Sjúkraliðar fundur verður hald- inn að Strandgötu 7, fimmtu- daginn 28. febrúar kl. 20.30. Gestur fundarins Jón Björns- son félagsfræðingur. Stjórnin. □ RÚN 59802277 - 1 Frl. I.O.G.T. st. Brynja nr. 99 = heldur fund mánudaginn 3. mars n.k. kl. 8.30 síðd. Ýmis skemmtiatriði. Nýkvikmynd, ofl. Mætið öll. Æt. Kiwanisklúbburinn Kaldbakur. Almennur fundur að Hótel K.E.A. fimmtudaginn 28. febrúar n.k. kl. 19.15. Fyrir- lesari. Stjórnin. Ferðafélag Akureyrar aðalfund ur verður haldinn í Hvammi föstudaginn 29. febr. n.k. kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Guðspekifélagið næsti fundur verður fimmtudaginn 28. febr. n.k. kl. 21.00 Erindi. Ferðasögubrot. J.S. Lionsklúbburinn Hængur fund- ur fimmtudag 28. febr. kl. 6.00. í H-100. I.O.O.F. 2 - 1612298'/2 Lionsklúbbur Akureyrar fund- ur n.k. fimmtudag 28. febr. í Sjálfstæðishúsinu kl. 12.15. I.O.G.T. st. Akurliljan nr. 275 fundur fimmtudaginn 29. þ.m. kl. 20.30 í félagsheimili templara Varðborg. Fundar- efni: Venjuleg funarstörf. Æ.t. Mætið vel. Þú ert undursamlega úr garði gerður. Opinber biblíufyrirlest- ur með skuggamyndum að Þingvallastræti 14, II hæð, sunnudaginn2. marskl. 14.00 Allir velkomnir. Aðgangur ókeypis. Vottar Jehóva. Stórbingó á Hótel Varðborg föstudaginn 29. þ.m. kl. 8.30. Margir glæsilegir vinningar m.a. flugfar Akureyri-Reykja vík-Akureyri. Aðgangur ókeypis. Orðsending. Verð fjarverandi næstu vikur. Þjónustu í minn stað annast sóknarprestar Akureyrar, séra Birgir Snæ- björnsson og séra Pétur Sigur geirsson. Þórhallur Höskulds son Möðruvöllum. á Innilegar þakkirtil allra þeirra er vottúðu okkursamúð og vinar- hug við andlát og útför sonar okkar og bróður, SIGURÐAR HARÐARSONAR, Skálpagerði. Unnur Áskelsdóttir, Hörður Adólfsson og systkini hins látna. Öllum þeim sem glöddu mig meö heimsókn- um, gjöfum og skeytum á 75 ára afmælinu21. febrúar síðastliðinn færi ég mitt besta þakk- læti. ÞÓRHALLUR GUÐNASON, Lundi. Meingallað frumvarp Bókhaldsvélar Til sölu Olivette bókhaldsvélar. Upplýsingar í bók- haldi K.E.A., sími 21400. Mjólk Erum byrjaðir að selja mjólk. HAFNARBÚÐIN Skipagötu 4 Ofnðmás er aö Hafnarstræti 90 öll miðvikudagskvöld frá kl. 20-23.30. Spil — Tafl — Umræður Sjónvarp á staðnum Lesið nýjustU blöðin Kaffiveitingar Allir velkomnir í bílinn 79 model á sérstökum vildarkjörum. MS 120 stereo segulband. S 5015 2 stk. hátalarar. Tilboð í eina viku kr. 89.250, áður kr. 105.000. 25.000 út, afg. í 4 mánuði. 1 árs ábyrgð. ísetning samdægurs. Póstsendum. HUQMIIBR Sími (96) 23626 Glerárgötu 32 • Akureyri

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.