Dagur - 04.03.1980, Side 6

Dagur - 04.03.1980, Side 6
Brúðhjón. Hinn 2. febrúar voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Halldóra Elín Ágústsdóttir verkakona og Jón Ragnar Steingríms- son verkamaður. Heimili þeirra verður að Hrísalundi 18g, Akureyri. Hinn 9. febr. voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju Sól- veig Jóhannsdóttir nemi og Þröstur Vatnsdal Axelsson iðnnemi. Heimili þeirra verður að Ránargötu 9, Ak- ureyri. 70 ára er 5. mars n.k. Hörður Kristjánsson, Norðurgötu 32, Akureyri. Sama dag eiga silfurbrúðkaup hjón- in Hörður Kristjánsson og Sigríður Guðmundsdóttir. 90 ára er í dag 4. mars Krist- ín Sigurðardóttir Glerár- holti 1, Akureyri. Hún verður að heiman. Æskulýðssamkomur KFUM og K. Dagana 7.—11. mars verða haldnar 5 æskulýðs- samkomur KFUM og K í Kristniboðshúsinu Zíon og hefjast þær öll kvöldin kl. 20.30. Aðalræðumaður á samkomunum verður Ól- afur Jóhannsson, guðfræði nemi úr Reykjavík. Ungt fólk tekur þátt í samkom- unum í tali og tónum. All- ir eru hjartanlega vel- komnir á samkomur þess- ar. KFUM og K. n RÚN 5980357 — I Frl. Atkv. Lionsklúbburinn Hængur. Fundur fimmtudaginn 6. mars kl. 7.15 á H-100. I.O.O.F. 2 — 161378 V2 = Atkv. Lionsklúbburinn Huginn. — Fundur fimmtudaginn 6. mars kl. 12.15 á Hótel K.E.A. I.O.G.T. st. ísafold Fjallkon- an nr. 1. Fundur fimmtu- daginn 6. þ.m. kl. 8.30 e.h. í félagsheimili templara, Varðborg. Eftir fund fé- lagsvist - kaffi. Félagar tak ið með ykkur gesti. Æ.t. Aðalfundur íþróttafélagsins Eikar verður haldinn að Sólborg sunnudaginn 9. mars kl. 14. — Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Hjálpræðisherinn. Nk. sunnu dag sunnudagaskóli kl. 13.30 og almenn samkoma kl. 17.00. Mánudaginn 10. mars kl. 16.00 heimilissam- band. Þriðjudag 11. mars kl. 20.30 Hjálparflokkur. Allir velkomnir. Konur takið eftir. Alþjóðleg- ur bænadagur kvenna er föstudaginn 7. mars. Af því tilefni er almenn bæna samkoma í Fíladelfíu Lundargötu 12 kl. 20.30. Allar konur velkomnar. Laugalandsprestakall. Mess- að á Munkaþverá 9. mars kl. 13.30 og Grund 16. mars kl. 13.30. Sóknarprestur. Akureyrarkirkja. Messað nk. sunnudag 9. mars kl. 2 e.h. P.S. Framvegis verða kaþólskar messur í Eyrarlandsvegi 16 (Kaþólsku kirkjunni) alla virka daga kl. 6 e.h. og sunnudaga kl. 11 f.h. Allir velkomnir. Tími til skrifta fyrir kaþólikka mun verða á undan hverri messu. All- ir eru velkomnir til að biðja með okkur Rósa- kransbæn kl. 8 e.h. alla laugardaga. Sunnudagaskóli Akureyrar- kirkju verður n.k. sunnu- dag kl. 11 f.h. Öll börn hjartanlega velkomin. — Laufáskirkja. Guðsþjónusta n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Stórutjarnarskóli. Fjölskyldu guðsþjónusta í Stórutjarn- arskóla fimmtudagskvöldið 6. mars kl. 21. Oddur Al- bertsson æskulýðsfulltrúi talar. Fólk af skólasvæð- inu hvatt til að fjölmenna. Sóknarprestar. Fíladelfía Lundargötu 12. Almenn samkoma sunnu- daginn 9. mars kl. 20.30. Gleðiboðskapur Krists fluttur í ræðu og söng. Allir hjartanlega velkomn- ir. Hvern fimmtudag er almennur biblíulestur kl. 20.30. Verið velkomin. — Sunnudagaskóli hvern sunnudag kl. 10.30 f.h. Öll börn velkomin. Fíladelfía. Auglýsing um kosningu fullfrúa í Iðnráð Akureyrar Öll starfandi iðnfélög, sveina og meistara, skulu kjósa einn aðalfulltrúa og annan til vara hvert fyrir sína iðngrein til setu í Iðnráði næstu fjögur ár. Tilkynna skal kjör fulltrúa til undirritaðs með bréfi eigi síðan en föstudag- inn 14. mars n.k. Kosning fulltrúa þeirra iðngreina sem ekki hafa starfandi félög fer fram á KJÖRFUNDI sem haldinn verður á Hótel Varðborg laugardaginn 15. mars n.k. kl. 14.00. Kosningarétt eiga allir, sem lögleg iðnréttindi hafa í einhverri iðngrein, þó þannig, að þar sem sveina- og (eða) meistarafélög eru starfandi er kosn- ingaréttur bundinn við félagsréttindi í viðkomandi félagi. IÐNRÁÐ AKUREYRAR. Haukur Árnason formaður, Óseyri 4, Akureyri. Firma- og Einmenningskeppni Bridgefélags Akureyrar lokið NÚ ER lokið Firma- og Ein- menningskeppni Brigdefélags Akureyrar. [Einmenningsmeist- ari B. A. varð Jóhann Helga- son með 316 stig, en annar varð Frímann Frímannsson 13 ára. Röð efstu manna varð þessi: stig 1. Jóhann Helgason 316 2. Frímann Frím.s. 13 ára 307 3. Rafn Kjartansson 301 4. Örn Einarsson 293 5. Guðmundur Víðir 292 6. Ólafur Ágústsson 292 7. Grétar Melsteð 281 8. Hafþór Jónasson 266 Jafnhhða Einmenningskeppn- inni var spiluð Firmakeppni. 6.DAGUR Þar sigraði Vélsmiðjan Atli, annars er röð efstu fyrirtækja þessi og eru nöfn spilara í svig- um undir. s^jg 1. Vélsmiðjan Atli 120 (Jóhann Helgason) 2. Verkfræðist. Sig Thor. 118 (Frímann Frím.s. 13 ára) 3. Efnaverksmiðjan Sjöfn 116 (Öm Einarsson) 4. Skeljungur h.f. 115 (Ólafur Ágústsson) 5. Bókabúð Jónasar 115 (Hörður Steinbergsson) 6. Bjami Gíslason 109 (Rafn Kjartansson) 7. ' Bílaleiga Akureyrar 108 (Soffía Guðmundsdóttir) 8. Akurvík h.f. 108 (Hafþór Jónasson) 9. Varmi h.f 108 (Zarioh Hammad) 10. Úrsmíðav.st. J. Bjamas. 106 (Rafn Kjartansson) 11. Bláfell 106 (Grétar Melsteð) 12. Vélsmiðjan Oddi 105 (Guðmundur Víðir) 13. Iðunn, skógerð 105 (Stefán Ragnarsson) 14. Bautinn 102 (Alfreð Pálsson) 15. Brunabótafélag íslands 102 (Adam Ingólfsson) Bridgefélag Akureyrar þakk- ar öllum er studdu starfsemi félagsins með þátttöku í Firma- keppninni. .t Tengdafaðir minn og afi okkar KJARTAN SIGURTRYGGVASON, Víðimýri 6, er lést fimmtudaginn 28. febrúar verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju laugardaginn 8. mars kl. 13.30. Elín Hannesdóttir og börn. Iskappleikar hestamanna íþróttadeild Hestamannafélags- ins Léttis hefur ákveðið að haldá ískappleika á Leirutjörn laugardaginn 22. mars n.k. Voru ískappreiðar haldnar í fyrra á sama stað og þótti góð tilbreyt- ing. Keppt verður í gæðinga- skeiði, 150 m nýliðaskeiði og 200 m skeiði. Einnig verður keppt í tölti, bæði fyrir unglinga og fullorðna. Aðgangur á þessa ís- kappleika er ókeypis og allir velkomnir, einnig á æfingar, sem haldnar verða á Leirutjöm fimmtudaginn 6. mars kl. 20.30, laugardaginn 8. mars og sunnu- daginn 9. mars kl. 14.00. Keppnin er öllum opin. Knap ar láti skrá sig til keppni fyrir 15. mars hjá Ragnari Ingólfs- syni, Grundargerði 2C og greiði skráningargjald, kr. 2.000 fyrir fyrstu skráningu og kr. 1.000 fyrir aðrar. (Fréttatilkynning). Nýbygging Tónlistarskólans tekin I notkun Nýbygging Tónlistarskólans í Hafnarstræti 81 hefur nú ver- ið tekin í notkun, og í tilefni af því efnir skólinn til kynningar og skemmtunar næstkomandi sunnudag, 9. mars, sem verður um leið fjáröflunardagur. Dagskráin hefst kl. 14 með lúðrablæstri og ávarpi við Tón- listarskólann. Glæsilegur köku- basar hefst hálftíma síðar, sem verður ásamt kaffisölu opinn til kl. 19. Kl. 15.30-19.00 verða tón- leikar á sal skólans með fjölbreytt um efnisskrám fluttum af kenn- urum og nemendum, en ný dag- skrá hefst á klukkustundar fresti. Sérstök stofa verður búin út fyrir börn og vanar barnfóstrur hafa ofan af fyrir krökkum í leik og söng. Sérstakt sjónvarpsher- bergi er einnig á staðnum. í skól- anum verður upplýsingamiðstöð þar sem fræðast má um starf skól- ans. Efnt verður til happdrættis með eigulegum vinningum, sem ýmis fyrirtæki í bænum hafa gefið. Við þessi tímamót flyst öll starf semi skólans á sama stað, en að undanförnu hefur verið kennt á fjórum stöðum í bænum til mikils óhagræðis fyrir nemendur og kennara. í nýrri álmu á þriðju hæð eru 6 góðar kennslustofur og á fjórðu hæð verður 110 fermetra salur og að auki eitt herbergi, sem ekki verður fullgert að sinni. Þar sem skólinn er skv. lögum sjálfseignarstofnun er viðbygging- in ekki kostuð af ríki og bæ svo sem títt er um annað skólahús- næði. Akureyrarbær hefur þó heitið skólanum árlegum bygg- ingarstyrk, svo og að greiða fyrir lánum til hans. Enda þótt þessi stuðningur sé mikilsverður er nauðsynlegt að allt áhugafólk leggi eitthvert lið við þetta mikla átak. Þess er vænst að einstakling- ar og fjölskyldur komi og njóti þessarar dagstundar og veiti skól- anum þannig umtalsverðan stuðn- ing. Galdrakarlinn í Oz sýnd í kvöld klukkan 9. Helstu leikendur Diana Ross og Michael Russell. Borgarbíó

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.