Dagur - 17.04.1980, Blaðsíða 2
Smáauglýsingar
■Safai— fHúsnæói fíifi ii'itíi
Nýleg fimmföid harmonikka til
sölu. Nánari upplýsingar eru
gefnar á vinnutíma í sima 41327
og á kvöldin í síma 41429.
Rafmagnskynditæki til sölu, lö
kw með neysiuvatnsspíral.
Dæla og fleira getur fylgt.
Upplýsingar í síma 23258.
Wen söngkerfi 100 W til sölu,
einnig Gibros gítar, selst ódýrt.
Uppl. í síma. 24663, eftir kl.
18.00.
Til sölu. Tvær 13 tommu felgur,
einnig tvösardekk á felgum
560x13. Passa á Cortínu og
fleiri bíla. Uppl. í síma 22759,
eftir kl. 18,00. næstu daga,
Barnagæsla
Halló! Viö erum tveir 3ja og 4ra
ára strákar. Vill ekki einhver
góöur unglingur passa okkur í
sumar? Hringdu þá í síma
22497, þú færö góö frí!
Skemmtanir
Eldridansaklúbburinn. Dans-
leikur í Alþýöuhúsinu miöviku-
daginn 23. þ.m. (síðasta vetr-
ardag). Húsiö opnað kl. 21.
Miöasala viö innganginn.
3ja herbergja íbúð til sölu, til-
búin undir tréverk. Upplýsingar
í síma 23472.
íbúð til sölu. 70 ferm. íbúð til
sölu á Húsavík. Nánari upplýs-
ingar í síma 95-1115 eöa 95--
1112 hjá Ragnhild;
Slippstöðin h.f. óskar að taka á
leigu 2ja-3ja herbergja íbúöir
sem fyrst. Upplýsingar gefur
starfsmannastjóri í síma 21300.
Einstæð móðir óskar eftir aö
taka 2ja-3ja herbergja íbúö á
leigu, helst strax eða frá 1. júní.
Upplýsingar í síma 23043.
Til leigu herbergi með eldun-
araöstöðu, á sama staö er
reiðhjól til sölu. Upplýsingar í
síma 22493.
Óska að taka á leigu 2-3ja her-
bergja íbúö, sem fyrst. Fyrir-
framgreiösla og meðmæli ef
óskaö er.
Vil taka á leigu, sem fyrst 2-3ja
herbergja íbúð. Uppl. í síma.
25650, eftir kl. 19.00 og 22680,
á vinnustaó.
Herbergi óskast, ungan mann
vantar herbergi um miðjan maí,
helst á eyrinni eöa þorpinu.
Upplýsingar í síma 22196.
Chevrolet Nova Custom '78 til
sölu. 6 cyl. sjálfsk. Ekinn aóeins
18 þús. km., sem nýr. Upplýs-
ingar í síma 21718.
Til sölu IMazda 323 árg. 1978.
Upplýsingar í síma 22767 e.h.
Lada 1600 árg. 1979 til sölu.
Ekin 16 þús. km. Uppl. í síma
22649 eftirkl. 19.30.
Daihatsu Charmant. árg. '79 til
sölu (6 mán.). Litur silfurgrár.
Upplýsingar í síma 24853 milli
kl. 8-10 (Sigurður Ólafsson).
Mazda 929 stadion árg. 1977 til
sölu. Ekin 38 þús. km. Mjög vel
meö farinn bíll. Upplýsingar [
síma 22088 eftirkl. 19.
Óska eftir tilboði í Mazda 616
árgerö 1974. Skemmd eftir
árekstur (óökufær). Upplýsing-
ar gefnar hjá Bjarna Sigurjóns-
syni, Mazda umboöiö á Akur-
eyri.
T oyota Mark II árg. ’74 til sölu.
Ekinn 80.000 km. Mjög góöur
og vel meö farinn bíll. Traustur
og öruggur fyrir sumarferöa-
lögin. Uppl. í síma 23435 á
kvöldin og í hádeginu.
Subaru bifreið með drifi á öllum
hjólum til sölu. Árg. 1978. Upp-
lýsingar gefur Ólafur Vagnsson
Laugarbrekku sími 23100.
Kaup
Óska eftir að kaupa vél í Volks-
wagen 1300 í þokkalega góðu
ásigkomulagi. Upplýsingar í
síma 22341 eftir kl. 17.30.
Notuð eldhúsinnrétting óskast
til kaups. Nánari upplýsingar í
síma 21776 milli kl. 7 og 8 á
kvöldin.
VII kaupa kerruvagn, ekki
Simó. Uppl. í Auðbrekku,
Hörgárdal, hjá Árna. sími
23100.
VII kaupa 150 lítra hitavatnskút
með 3 kw. hitaelementi. Upp-
lýsingar hjá Gísla í símum 96--
81137 og 81237 á skrifstofu-
tíma og 81161 á kvöldin.
Þiónusta ■=
Tökum að okkur hreingerning-
ar á íbúðum, stigahúsum, veit-
ingahúsum og stofnunum.
Hreinsum teppi og húsgögn
meö háþrýstitæki og sogkrafti.
Sími 21719 og 22525.
Stíflulosun. Losa stíflur úr vösk-
um og niðurfallsrörum, einnig
baðkars- og WC-rörum. Nota
snlgla af fullkomnustu gerð,
einnig loftbyssu. Upplýsingar I
slma 25548. Kristinn Einarsson.
Atvinna
Vantar aðstoðarmanneskju.
Jón Bjarnason, úrsmiður,
Kaupangsstræti 4. Sími 24175.
Bifreióir
Til sölu Ford Bronco árg. 1974,
6 cyl. Keyrður 61 þús. km.
Upplýsingar í síma 24731 kl. 7-9
á kvöldin Ragnar Geirsson.
Húsnædi
Unga stúlku vantar herbergi,
frá 1. júní-15. sept. n.k. helst
með eldunaraðstöðu. Þyrfti að
vera sem næst Amtbókasafn-
inu. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Uppl. í síma
24312 eftir kl. 19.00.
Húsnæði óskast í námunda við
M.A. Mig vantar litla íbúð eða
tvö herbergi, næsta vetur fyrir
tvær dætur mínar, sem eru
nemar í M.A. Ingimundur Jóns-
son, skólagerði 12. Húsavík.
sími 41440.
Þiónusta
Gyllum á fermingaservíettur,
prentum á nafnspjöld umslög,
aðgöngumiða o.fl. Upplýsingar
í síma 25289.
/oSÖDflesiNsl
IsíMi mrm@\
•H KOMATSU
D 31A jaiðýian
er ein sú f jölhæfasta í
þessutn stærðarflokki.
D—31A ca. 7000 kg.
KOMATSU á íslandi
w
Vökvaskekking
* Fáanleg með
gröfuarmi.
Vél 63 hö.
Ótrúlega hagstætt verð.
B/LABORG HF.
Véladeild Smiðshöföa 23. Sími: 81299
Auglýsing um uppboð
Áður auglýst nauðungaruppboð á fasteigninni
Norðurgötu 28, efri hæð, Akureyri, þingl. eign Vil-
hjálms A. Halldórssonar, fer fram á eigninni sjálfri,
að kröfu Ásmundar S. Jóhannssonar hdl., föstu-
daginn 25. apríl 1980 kl. 17.00.
Bæjarfógetinn á Akureyri,
16. apríl 1980.
Auglýsing um uppboð
Áður auglýst nauðungaruppboð á fasteigninni
Hraunholti 9, Akureyri, þingl. eign Jökuls
Guðmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri, að
kröfu Jóns Kr. Sólnes hdl., föstudaginn 25. apríl
1980 kl. 16.30.
Bæjarfógetinn á Akureyri
16. apríl 1980.
Auglýsing um uppboð
Áður auglýst nauðungaruppboð á fasteigninni
Oddeyrargötu 24, austurhluta, Akureyri, þingl. eign
Elínar H. Sveinbjörnsdóttur og Bjarna Sigtryggs-
sonar, fer fram á eigninni sjálfri, að kröfu Gjald-
heimtunnar í Reykjavík, föstudaginn 25. apríl 1980
kl. 16.00
Bæjarfógetinn á Akureyri
16. apríl 1980
Auglýsing um uppboð
Áður auglýst nauðungaruppboð á fasteigninni
Verslunarmiðstöð við Mýrarveg hluta E, Akureyri,
þingl. eign Verslunarmiðstöðvarinnar h.f., en talin
eign Herberts Ólasonar, fer fram á eigninni sjálfri,
að kröfu Ólafs Gústafssonar hdl., föstudaginn 25.
apríl 1980 kl. 15.30.
Bæjarfógetinn á
Akureyri 16. apríl 1980
2.DAGUR