Dagur - 29.05.1980, Blaðsíða 6

Dagur - 29.05.1980, Blaðsíða 6
"HESSOir Akureyrarkirkja: Messað verð- ur n.k. sunnudag kl. 11 f.h. Helgi Hróbjartsson sjó- mannafulltrúi kirkjunnar predikar og sjómenn að- stoða við messugjörðina. Þess er sérstaklega vænst að sjómenn og fjölskyldur þeirra komi. Sálmar: 29 - 377 - 38 - 357 - 497. B.S. Möðruvallaklaustursprestakall: Messað verður í Glæsibæj- arkirkju n.k. sunnudag, 1. júní kl. 11 f.h. Ferming: Þessi börn verða fermd: Eyþór Ævar Jónsson, Steinkoti, Gunnar Haukur Gunnars- son, Bitru, Heiða Sigríður Davíðsdóttir, Glæsibæ, Ing- veldur Guðrún Ólafsdóttir, Garðshorni, Særún Magnúsdóttir, Syðsta-Sam- túni, Viglín Óskarsdóttir, Sólborgarhóli, Sóknarprest- ^ÁMKUMUK Kristniboðamir Helgi Hró- bjartsson og Ingunn Gísla- dóttir halda samkomur með myndasýningu frá íslenska kristniboðinu í kristniboðs- húsinu Zíon sunnudaginn 1. júní kl. 8.30. Allir hjartan- lega velkomnir. Hjálpræðisherinn sunnudaga- skóli kl. 13.30 n.k. sunnudag og kl. 20.30 almenn sam- koma. Allir velkomnir. Sjónarhæð. Almennar sam- komur falla niður yfir sum- artímann frá og með 1. júní. Sjónarhæðarstarfið. Flóamarkaður Náttúrulækn- ingafélags Akureyrar verður haldinn dagana 7.-8. júní n.k. Þeir velunnarar félags- ins sem enn hafa ekki skilað munum þeim sem þeir ætla að gefa á markaðinn eru vinsamlega beðnir að skila þeim í Amaró sem allra fyrst. Nefndin. Frá Ferðafélagi Akureyrar. Ferðin í Náttfaravíktir fellur niður þar sem ófært er með sjónum úteftir. 7. júní Skagi — Víðimýri. Ekið um Varmahlíð til Sauðárkróks með viðkomu í Glaumbæ. Síðan verður ekið fyrir Skaga og komið við á Skagaströnd og á Blönduósi. Á heimleið verð- ur Víðimýrarkirkja skoðuð. Brottför úr Skipagötu 12 kl. 08.00 og áætlað að koma heim kl. 22.00 8. júní Vask- árdalur — Hraunárheiði — Djúpidalur. Ekið að brú í Öxnadalsá norðan við Bakkasel. Gengið um Vask- árdal, og Hraunárheiði í Hraunárdal og í Djúpadal. Ekið þaðan heim. Gera verður ráð fyrir að þetta sé 10 tíma gangur eða meira. Farið verður úr Skipagötu 12 kl. 8.00 Athugið að í allar dagsferðir nesta menn sig sjálfir. Árbókin og Ferðir eru komnar og eru til á skrifstofu félagsins sem er opin mánudaga og fimmtu- dagakl. 18.00 til 19.30. AKUREYRARBÆR Útboð Tilboð óskast í Byggingu 19 íbúða fjölbýlishúss að Keilusíðu 1-3-5 á vegum leiguíbúðanefndar Akur- eyrar. Útboðsgögn verða afhent á teiknistofu húsameistara Akureyrarbæjar, Geislagötu 5, 3. hæð gegn skilatryggingu að upphæð kr. 250.000,- frá föstudeginum 30. maí. Tilboð verða opnuð mánudaginn 23. júní kl. 11 f.h. á skrifstofu bæjar- stjórans á Akureyri, Geislagötu 9. f.h. Akureyrarbæjar, Teiknistofa húsameistara. Hestamanna- félagið Léttir efnir til kappreiða á skeiðvelli fjarðarárbökkum laugardaginn 31. maí. Keppt verður í 150 m. skeiði, 250 m. skeiði, 250 m. fola- hlaupi, 300 m. stökki og 350 m. stökki. Kappreiðarnar hefjast kl. 14. Reiðkennsla Hestamannafélagið Léttir efnir til reiðkennslu dag- ana 1-8 júní. Kennari Jón Matthíasson. Hér er um að ræða flokka fyrir byrjendur og einnig þá sem lengra eru komnir. Sérstakur kvennaflokkur. Nánari upplýsingar og innritun í síma 21603. Félagsmenn Funa, Léttis og Þráins ath.: Það vantar sjálfboðaliða til vinnu á Melgerðismel- um sunnudaginn 1. júní kl. 1.30 e.h. við þökulagn- ingu og girðingarvinnu. Sýnum samstöðu og fjölmennum á Melana á sunnudaginn og tökum fjölskyldur okkar og gesti með. Melgerðismelastjórn. Þökkum af alhug samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför ÞÓRU MAGNÚSDÓTTUR frá Fagraskógi. Ragnheiður Stefánsdóttir, Haraldur Sveinbjörnsson, Þóra Stefánsdóttir, Gísli Teitsson, fda B. Dibble, Robert L. Dibble, Magnús Stefánsson, Auður Björnsdóttir, Stefán Stefánsson, Jóhanna Stefánsdóttir. Skógræktarfélag Eyfirðinga Ar tresins i nc M Sýnikennsla á meðferð trjáplantna og runna verður í Kjarnaskógi laugardaginn 31. maíkl. 14 e.h. Farin verður skógarganga um Kjarnaskóg. Garðyrkjufólk veitir upplýsingar á staðnum. Aðalfundur Útgerðarfélags Akureyringa h.f. verður haldinn í kaffistofu Frystihúss félagsins mánudaginn 2, júní n.k. kl. 20.30. Á dagskrá verður, auk venjulegra aðalfundarstarfa breytingar á samþykktum félagsins og útgáfa jöfn- unarhlutabréfa. Tillaga til breytinga á samþykktum, liggur frammi í skrifstofu félagsins, til sýnis fyrir hluthafa. Stjórnin. TILKYNNING Eins og auglýst hefur verið verður sölubúð Mjólk- ursamlags K.E.A. við Kaupvangsstræti lokað um næstu mánaðarmót. Tekur Kjörmarkaður K.E.A. við Hrísalund þá að sér sölu á 5 kg. pakkningum á smjöri og heilum og hálfum ostum og verða kjör þau sömu og áður. Kaupfélag Eyfirðinga Matvörudeild HRÍSALUNDf 5 Frón marie kex pk. Kr. 275,- Frón Mjólkurkex pk. Kr. 468,- Frón Matarkex pk. Kr. 473,- Frón Kremkex pk. Kr. 486,- Ryvita hrökkbr. pk. Kr. 279,- Norskt flatbr. pk. Kr. 378,- Hrossaeigendur í Saurbæjarhreppi Af fenginni umsögn Landgræðslustjóra ríkisins og gróðurverndarnefndar Eyjafjarðarsýslu, tilkynnist hér með að óheimilt er að sleþpa hrossum á afrétt í Saurbæjarhreppi fyrr en eftir 1. júní n.k. Arnarfelli 21. maí 1980, Oddviti Saurbæjarhrepps. Auglýsing um opnun- artíma Frá 1. júní verður Skrifstofa verkalýðsfélaganna Skipagötu 12, opin frá kl. 8.30 til kl. 16.00. Athugið opið í hádeginu. Verkalýðsfélagið EINING Sjómannafélag Eyjafjarðar 6.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.