Dagur - 21.08.1980, Blaðsíða 3

Dagur - 21.08.1980, Blaðsíða 3
Höfum kaupendur að: 3ja herb. íbúð á jarðhæð á Oddeyri. Góðri jörð á Eyjafjarðar- svæðinu. Skipti á einbýl- ishúsi á Akureyri hugs- anleg. Á söluskrá: 2ja herb. íbúó viö Norö- urgötu. Selst ódýrt. 2ja herb. íbúð við Löngu- mýri. 75 fm. Allt sér. 2ja herb. íbúð við Tjarn- arlund. Laus strax. 3ja herb. íbúö við Tjarn- arlund. Endaíbúð. 3ja herb. íbúð við Smára- hlíð. Stór íbúó, ekki al- veg fullgerð. 3ja herb. stór íbúð við Þórunnarstræti. Laus strax. 4ra herb. íbúð viö Þór- unnarstræti. Mjög góð íbúó. 4ra herb. raðhús við Ein- holt. Alveg fullgerð úr- valseign. 4ra herb. raðhús við Seljahlíð, ca. 100 fm. ekki alveg fullgert. 4ra herb. raöhús við Seljahlíð, ca 100 fm. ekki alveg fullgert. 4ra herb. raðhús í smíð- um við Núpasíðu. Af- hendist 1. september. Fast verð. Plata aó einbýlishúsi viö Reykjasíðu. Skipti hugs- anleg. 3-4ra herb. raðhús við Lönguhlíð. Bílskúr. Góö eign. 5 herb. neðri hæð við Hvannavelli. Skipti á 3- 4ra herb. raðhúsi hugs- anleg. Einbýlishús í Glerár- hverfi. Grunnflötur 132 fm. Bílskúr og mikiö pláss í kjallara. Skipti á góóu raðhúsi hugsanleg. 4ra herb. hæö í timbur- húsi viö Hafnarstræti. Hagstæð kjör. 3ja herb. íbúð við Aðal- strætí. 3ja herb. ný íbúö viö Keilusíðu. Okkur vantar á skrá, ein- býlishús, raðhús meö og án bílskúrs, svo og íbúðir á neóri brekkunni. FASTEIGNA& (J SKIPASALA ZjSSZ NORÐURLANDS fl Hafnarstræti 94 - Sími 25566 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefs- son, er við á skrifstof- unni alla virka daga, kl. 16.30-18.30. Kvöld- og helgar 24485. Bæjarkeppni Funa Keppnin hefst aö Melgerðismelum laugardaginn 23. ágúst kl. 13.30. Knapar mæti með hesta kl. 13. Fjöldi hesta tekur þátt. Veitingar á staðnum. Aö- gangur ókeypis. FUNI. Útsala Útsala hófst í dag fimmtudag 21. ágúst. Seldar veröa úlpur, stakkar, buxur á börn og full- orðna. Blússur, peysur, pils, dömukjólar og fl. Mikil verðlækkun. Verslunin Ásbyrgi Viljum ráða SKRIFSTOFUMANN (karl eða konu) Starfið er: Umsjón með bókhaldi, innheimtum og fjárreiðum fyrirtækisins. Annast greiðslu reikninga, vörupantanir (innlendar og er- lendar), og frágang tollskjala og allskonar bankaviðskipti. Að gera reksturs-, kostnaðar- og greiðsluáætlanir. Eftirlit með sölu- og framleiðsluáætlunum o.fl. Starfið er fjölbreytt og krefst dugnaðar og árverkni. Nánari upplýsingar hjá framkvæmdastjóra, Hauki Árnasyni. B—HÍ“ Óseyri 4, Akureyri ■ ■ ■ !■ Sími 96-21488 BYGGINGAFRAMKVÆMDIR • ELDHÚSINNRÍTTINGAR Sjálfstæðishúsið: Sjálfstæðishúsið Akureyri Stórkvöld Fimmtudagur 21. ágúst opið frá 21 til 02 Bobby Harrison, fyrrum trommuleikari Procol Har- um, bregóur á leik og kynnir nýustu sólóplötuna sína (kl. 23). Brian Estcourt kemur úr Holliwood og verður að sjálfsögðu með Bobby: — því nú verður eitthvaó sprellað — (Mig langar aö leika með íslenskum tónlistarmönnum segir Bobby — gerist það í kvöld?) Hljómsveitin Hver og Susan Causey verða í feikna stuði! Sjáumst því fimmtudagarnir eru orónir frægir í Sjallanum. Föstudagur: Opið til kl. 03 K.A. — Í.B.Í. „Tíminn 20. ágúst: K.A. á nú tvímælalaust skemmtilegustu fram- línuna í íslenskri knattspyrnu.“ Taka K.A. strákarnir Isfiróingana í kennslustund? Sjáumst í Sjallanum á eftir. Steingrímur Stefánsson og hljómsveit sjá um fjöriö. Diskótek á þriöju hæðinni. Laugardagur: Einkasamkvæmi í aöalsal. Diskótek uppi. Lög vió allra hæfi, gengið inn aó sunnan. Sunnudagur: Diskótek frá 9-1. Skemmtum okkur í góöu yfirlæti. Lancer, Colt og Galant Vorum að fá orginal Aurhlífar aö framan og aftan Gólfmottur að framan og aftan Toppgrindur aö framan og aftan Einnig eigum viö til sílslista á Galant og Lancer og upphækkunarsett aö framan og aftan á Galant og Lancer, og spegla á flestar gerðir bifreiöa. Ennfremur erum viö meö mikið úrval varahluta í Land-Rover. Sendum um land allt. HÖLDUR SF. Varahlutaverslun Fjölnisgata 1 b Akureyri Sími 96-21365 DAGUR■3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.