Dagur - 18.11.1980, Blaðsíða 2

Dagur - 18.11.1980, Blaðsíða 2
Smáauqlvsinúar Sala Gerið góð kaup! Til sölu tvær einingar úr hillusamstæöu, líta mjög vel út. Uppl. í síma 21594. Til söiu snjódekk á felgum á Saab 96. Uppl. i síma 22464. Orgelstólar, píanóstólar, nótnagrindur, píanólampar, taktmælar, tónkvíslar, skálar undir píanó- og flygilfætur. Út- vega flygilábreiður eftir máli. Einnig ýmsa varahluti í orgel og píanó. Til viötals flesta daga kl. 17-19 og um helgar. Haraldur Sigurgeirsson, Spítalaveg 15, sími 96-23915. Yamaha píanó til sölu. Uppl. gefur Dýrleif Bjarnadóttir í síma 22644 á kvöldin. Hansahillur og skápar, svefn- bekkir og sófar fleiri gerðir. Skatthol, skrifborð, ísskápar. Bíla- og húsmunamiðlunin, Hafnarstræti 88, sími 23912. Sófaborð 76x125 cm til sölu, á sama stað óskast til kaups hringborö 65-75 cm í þvermál. Uppl. í síma 22546 eftir kl. 5. Vagnkerra til sölu. Uppl. í síma 23335. ■Húsnæði: Herbergi óskast til leigu strax. Uppl. í síma 21232. 2ja herbergja fbúð til leigu frá áramótum. Uppl. í síma 25974 .milli kl. 13-18. Einbýlishús á góðum stað í Glerárhverfi til leigu. Tæplega 100 ferm. Tilboð sendist á af- greiðslu Dags fyrir 22. þ.m. Atvinna 19 ára stúlka óskar eftir vinnu sem fyrst. Ýmislegt kem- ur til greina. Uppl. í síma 21661 milli kl. 17 og 18 þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag í þessari viku. Ymjskgt Bifreióir Til sölu Mazda 818 árgerö 1974. Nýupptekin vél. Skemmdur eftir árekstur. Uppl. í síma 61117 milli kl. 19.00 og 21,00, Til sölu Volvo stadion árg. 1965. Upp. í síma 21448 eftir kl. 8á kvöldin. Bifreiðin A-4900 sem er Hilman Hunter árg. 1970 er til sölu. Nýskoðaður, ekinn 104.000 km., einnig á sama stað vara- hlutir í Fíat 127. Uppl. gefur Óskar í síma 21666 á daginn og 25262 á kvöldin. Til sölu vel með farinn Austin Allegro árg. 1977, ekinn 44. þús. km. 3 snjódekk fylgja. Uppl. í síma 25110 eftir kl. 18.00. Kökubasar verður í sal Hjálp- rasðishersins fimmtudaginn 20. nóvember kl. 20. Hjálpræðis- herinn. Sala Til söiu 5 stk. breið jeppadekk 12x15 og breikkaðar felgur, passa á Bronco. Uppl. í síma 21861. | Smáauglýsingar 24167 DAGUR AUGLÝSIÐ í DEGl Húnavaka Húnavaka er héraðsrit, sem gefið er út af Ungmennasambandi Aust- ur-Húnvetninga. Ritið hefur komið út árlega í 20 ár, eða síðan 1961. f ritinu birtist fjölþættur fróðleikur úr Húnaþingi. Birt eru viðtöl við Húnvetninga, greinar, frásagnir, sögur, Ijóð og stökur. Þá er þar ár- lega skráður ýtarlegur fréttaannáll yfir atburði í A.-Hún. liðið ár, og birt er stutt æviágrip allra Austur- Húnvetninga sem látast. Fjölmarg- ar myndir gamlar og nýjar prýða ritið. Fyrstu árgangar Húnavökunnar hefa verið uppseldir um langt skeið, en nú hafa fimm fyrstu árg. verið endurprentaðir og eru ný- komnir á markað. Nú eru fáanlegir 15 af 20 árg. ritsins og stefnt er að endurprenta fleiri árg. á næstunni. Ritstjóri Húnavöku er Stefán Á. Jónsson Kagaðarhóli, sími 95-4420. Útbreiðslu annast Gísli J. Gríms- son Neðri Mýrum simi 95-4326. GOÐ AUGLYSING GEFUR GÓÐAN ARÐ Aðalfundur Norðurverks h.f. fyrir árið 1979 verður haldinn á skrifstofu félagsins, Óseyri 16, Akureyri, laugardaginn 6. des. 1980 kl. 16.00. fréttablað IMáSOR' TRYGGVABRAUT12 AKUREYRI HORSMA snjóblásarar til tengingar á dráttarvélar fyririiggjandi sími 21400 og 22997 Golfklúbbur Akureyrar Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 27. nóvember n.k. kl. 20.00 að Jaðri. STJÓRNIN. Opiðhús er aö Hafnarstræti 90 öll miðvikudagskvöld frá kl. 20-23.30. Spil — Tafl — Umræður Sjónvarp á staðnum Lesið nýjustu blöðin Kaftiveitingar Allir velkomnir Lýsið upp skammdegið með áðventuljósum GLERARGOTU 20 — 600 AKUREYRI — SIMI 22233 — NAFNNUMER 0181-7825 iBm i þesga viku Frá Kjörmarkaði KEA Kókosmjöl 227 g pk. Aðeins kr. 350 Syróp 500 g dós Aðeins kr. 1.550. Hittumst í Kjörmarkaði 2.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.