Dagur - 18.11.1980, Blaðsíða 7

Dagur - 18.11.1980, Blaðsíða 7
Bókavarðan Bókavarðan, verzlun með gaml- ar og nýlegar bækur, Skóla- vörðustíg 20, Reyjavík, gefur reglulega út bóksöluskrár yfir notaðar bækur, íslenzkar og er- lendar. Skrárnar eru flokkaðar eftir efni: þjóðlegur fróðleikur, saga, íslenzk fræði, íslenzkar ævisögur, erlendar skáldsögur, stjórnmál, náttúrufræði og margt fleira. Þeir sem þess óska geta fengið skrána senda heim. Verðin eru, eins og gefur að skilja, æði misjöfn. Al- gengar bækur, ljóð og skáldsögur kosta þetta 1-4 þúsund kr. Nokkuð er það algengur mis- skilningur, að allar gamlar bækur séu dýrari en nýjar. Langflestar eldri eldri bækur frá þessari og síð- ustu öld eru þó talsvert ódýrari en t.d. þýdd skáldsaga, sem út kemur þessa dagana. Hinsvegar eru vissu- lega margar eldri bækur æði fáséð- ar og verða því dýrar, einkum ef þær hafa auk þess sögulegt eða mennimgarlegt gildi. í þessari bóksöluskrá kennir margra grasa: Hér er t.d. til söiu Grútarbiblían svokallaða, sem þannig er nefnd vegna meinlegrar prentvillu í textanum, þegar „harmagrátur“ verður fyrir mistök „harmagrútur". Einnig eru hér greindar ýmsar mjög gamlar og fá- gætar bækur frá Hólum, Leirár- görðum og Kaupmannahöfn. En langflestar bækurnar kosta þetta 1500-10000 kr. Alls eru rúmlega 1200 bækur í skrá þessari og geta þeir sem óska fengið hana senda frá verzluninni, meðan upplag endist. ÚR UMFERÐAR- LÖGUM: 53. gr. - ÞEGAR EK- IÐ ER Á LJÓSATIMA, SKULU VERA TENDRUÐ LJÓS Á LÖG- BOÐNUM LJÓSKERUM. ÞEGAR ÖKUTÆKI ER FEST EÐA TENGT AFT- AN I ANNAÐ, NÆGIR, AÐ AFTURLJÓS SÉU TENDRUÐ Á ÞVl ÖKU- TÆKI, ER SlÐAR FER. Á ÖKUTÆKJUM MEGA LJÓS, SEM LÝSA FRAM, AÐEINS VERA HVIT EÐA DAUFGUL. ★ 63. gr. - Á VEGUM SKULU RÍÐANDI MENN HALDA SIG Á HÆGRI HLUTA VEGARINS. ÞEIM BER AÐ VlKJA GREIÐLEGA TIL HÆGRI FYRIR ÞEIM, SEM Á MÓTI KOMA, EN KLEYPA FRAM FYRER SIG Á VINSTRI HÖND ÞEIM, SEM FRAM FYR- IR VILJA FARA. EF VÆNTA MÁ UM- FERDAR ÖKUTÆKJA UM VEG, SKULU ALDREI FLEIRI EN TVE- IR MENN, EINKESTA, RtÐA SAMHLIÐA NÉ RlÐANDI MAÐUR TEYMA FLEIRI EN TVÖ LAUS HROSS. MÁ ÞÁ ENGINN ANNAR RIÐA HONUM SAMHLIÐA. TAGLHNÝTING HESTA OG STÓRGRIPA ER BÖNNUÐ Á VEGUM. - Nýkomið: Terylen-kápur með vattfóðri. Ullarkápur með hettum. Blússur og mussur. Ullartreflar fl. Markaðurinn ;♦ TEIKN T STOFAN STILLi AUGLÝSINGAR-SKILTAGERÐ TEIKNINGAR-SILKIPRENT SUVIi:2 Bændurathugið Eigum á hagstæðu verði nokkrar KUHN heytætlur og fóðursíló. ■^VÉIADEILD sími 21400 og 22997 Áhrifamikill auglýs ©AOUll' TRYGGVABRAUT12 AKUREYRI ■Hgn Akureyringar Munið að hafa greiða leið að sorpílátum ykkar. Mokið snjó frá ílátunum eða breytið staðsetningu þeirra þannig að sorphreinsunarmenn komist að þeim, annars eigið þið á hættu að þau verði ekki losuð. BÆJARVERKFRÆÐINGUR. Hundahreinsun 1980 Samkvæmt lögum nr. 7/1953, um hundahald og varnir gegn sullaveiki, og samþykkt um hundahald á Akureyri, frá 6. nóv. 1980, er hundahreinsun ákveðin á Akureyri dagana 20.-22. nóvember 1980 í Gróðrastöðinni (suðurdyr). Hundaeigendum ber aö færa hunda sína til hreinsunar og greiða leyfisgjald fyrir árið 1980, sem er kr. 30.000. Fyrir hunda undanþegna leyfisgjaldi er hreinsunargjald kr. 5.000. Við hreinsun ber hundaeiganda að sýna kvittun fyrir greiðslu iðgj- alds af ábyrgðartryggingu hundsins fyrir yfirstand- andi ár. Leyíishafar mæti með hunda sína sem hér segir: Nr. A-1 til A-60 fimmtudag 20. nóv. kl. 13-16. Nr. A-61 til A-150 föstudag 21. nóv. kl. 13-16. Þeirsem koma með hunda til skráningar í fyrstasinn og aðrir sem ekki geta mætt ofangreinda daga, mæti laug- ardag 22. nóv. kl. 10-12. Ath. Óhreinsaðir hundar geta verió hættulegir heilsu manna, sérstaklega barna. Árangur hreinsunar er betri ef hundarnir eru fast- andi þegar hreinsun fer fram. HEILBRIGÐISFULLTRÚINN, AKUREYRI. TILBOÐ MÁNAÐARINS Sirni (86) 2 38 30 VÖRUBÍLAR ( 3ENDIBÍLAR RÚTUBÍLAR 0 g allir BÍLAR Skúlagötu 40 — við Ksfnarbíó — Símar 15014 19181 ....■!■■■!■............ Tl I ■IIIII II fl DAGUR.7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.