Dagur - 03.02.1981, Page 6

Dagur - 03.02.1981, Page 6
Akureyrarkirkja. Fjölskyldu- messa verður n.k. sunnudag kl. 2 e. h. Sungið verður úr ungu kirkjunni nr. 23, 54, 64, 50, 6. Vænst er þátttöku fermingarbarna og fjöl- skyldna þeirra. Sóknar- prestar. Sunnudagaskóli Akureyrar- kirkju verður n.k. sunnudag kl. 11 f.h. Öll börn velkomin. Sóknarprestur. Kristniboðshúsið Zíon. Laugar- daginn 7. febr. fundur í Kristniboðsfélagi kvenna kl. 3 e.h. Allar konur velkomn- ar. Sunnudaginn 8. febr. sunnudagaskóli kl. 11. Sam- koma kl. 20.30. Lesnir reikningar Kristniboðs- félags kvenna. Ræðumaður Stina Gísladóttir æskulýðs- fulltrúi. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. Allir vel- komnir. Sjónarhæð Almenn samkoma n.k. sunnudag kl. 17.00, Jóhann Sigurðsson annast um kynningu á Gídeon- félaginu. Drengjafundir á laugardögum á Sjónarhæð kl. 13.30. Sunnudagaskóli í Glerárskóla n.k. sunnudag kl. 13.15. Verið hjartanlega velkomin. Fjölskyldumessa í Glerárskóla kl. 2 e. h. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. P.S. Hjálpræðisherinn. Sunnudag- inn 8. febrúar kl. 13.30 sunnudagaskóli fyrir börn og kl. 17 fjöldskyldusam- koma. Barnasamkomur verða á hperjum degi kl. 17.30 n.k. viku f.o.m. mánu- degi 9. febrúar. Verið vel- komin. Fíladelfía. Fimmtudagur 5. febrúar biblöulestur kl. 8.30. Allir velkomnir. Laugar- dagur 7. febr safnaðarsam- koma kl. 8.30 e.h. Sunnu- dagur 8. febr. sunnudaga- skóli kl. 11 f. h. Öll börn velkomin. Almenn sam- koma kl. 20.30. Allir vel- komnir. Spilakvöld verður hjá Sjálfs- björg í Alþýðuhúsinu 5. febrúar kl. 8.30 e. h. Allir velkomnir. Nefndin. I.O.G.T. Stúkan Isafold Fjall- konan no. I. Fundur verður fihmtudaginn 5. þ. m. kl. 8.30 í félagsheimili templara Varðborg. Fundarefni. Kosninl embættismanna. Kaffi að loknum fundi Æ.T. Lionsklúbburinn Hængur. Fundur fimmtudag 5. febrúarkl. 19.15áK.E.A. Frá Guðspekifélaginu. Fundur verður miðvikudaginn 4. febr. kl. 21.00 Fundarefni: Erindi með slidesmyndum. Borgarbió sýnir í kvöld kl. 9 ævintýramyndina Buck Ro- ger á 25. öld. Árið 1987 sendir Geimferðastofnun Bandaríkjanna nýjasta geimfar sitt út í geiminn. I því er aðeins einn maður, Buck Rogers. En farið — Ranger III — fer óvænt af braut sinni og tekur svo stóran sporbaug, að það kemur ekki aftur í nánd við Jörð fyrr en 504 árum síðar. Allan þann tíma hefur Buck verið í dái — legið „hel“frosinn í fari sínu, án þess að vita hvað gerist um- hverfis hann. Þegar Buck nær til jarðar er þar allt öðru vísi umhorfs en hann átti von á. — Sala á bíl fyrir dóm ... (Framhald af bls. 8). þegar Jón sýndi kunningja sínum bílinn, en sá er bifvélavirki, sagði sá hinn sami að vélin væri að öll- um líkindum úrbrædd. Eftir að hafa farið með bílinn á verkstæði var Jóni ráðlagt að fara með hann heim áður en vélin gæfi frá sér síðasta andvarpið. Má þvi ljóst vera að auglýsingin hjá bílssöl- unni gaf ekki alls kostar rétta mynd af ástandi bílsins, enda staðfestu matsmennirnir grun- semdir bifvélavirkjanna. „Ég fór strax á fund lögfræð- ings og spurði hvað væri til ráða -— hvort til væru einhverjar reglur sem gættu réttar kaupanda gagn- vart seljanda í bílaviðskiptum og jafnframt hvort bílasölum væru ekki einhver takmörk sett í aug- lýsingum," sagði Jón. Lögfræð- ingurinn sendi N.N. riftunar- skeyti þann 6. nóvember, en þá hafði „nýi“ bíllinn staðið í viku. Þar krafðist Jón þess að kaupin gengu til baka og að hann fengi jeppann, en N.N. neitaði eins og Ijóst má vera af því sem að fram- an greinir. Hins vegar fékk hann sér lögfræðing, og fyrir milli- göngu hans fékk Jón tilboð um bætur (400 þús. gkr.), sem er helmingi lægri upphæð en mats- mennirnir áætluðu að kost-aði að endurbyggja vélina, „sem er úr- brædd á öllum legum og „hedd- pakkning" er farin“. Þegar ég tók við bílnum var vélarrúmið hreint eins og skurðstofa, en þegar bíln- um var lagt eftir 30 til 50 km akstur var frostlögur á víð og dreif um vélarrúmið. Það segir sína sögu,“ sagði Jón. Eins og fyrr sagði verður málið lagt fyrir dómstóla og þeir munu skera úr um réttmæti krafna Jóns. Að sjálfsögðu mun blaðið birta niðurstöðu dómsins, þegar hún er kunn. Hér skal enginn dómur á það lagður hvort N.N. hafði verið kunnugt um ástand vélarinnar, eða hvort starfsmanni bílasöl- unnar, sem sá um báðar sölurnar þ.e. bæði i ágúst og október, hafi verið kunnugt um hið sama. fram að helgi 6.DAGUR ÁLFHEIÐUR ÞÓRHALLSDÓTTIR, Holtakotl, sem andaðist 29. janúar verður jarðsungin frá Ljósavatnskirkju laugardaginn 7. febrúar kl. 2. Ragnar Bárðdal, Þórhallur Ragnarsson. Gjafir til Vallakirkju árin 1979 og 1980 Guðlaug Kristjánsdóttir 10.000, Heið- björt og Gísli 250.000, Fjölsk. S.-Hvarfi 152.000, Stefanía Jónasdóttir 10.000, Óskar Júlíusson 20.000, Jón Stefánsson 600, Erla Stefánsdóttir 25.000, Sólveig og Pétur Eggerts 60.000, Aðalbjörg, Fanney, Helga og Jósefína 40.000, Sig- valdi og Margrét 100.000, Þorleifur Bergsson 50.000, Kvenfél. Tilraun 75.000, Kristín frá S.-Hvarfi 25.000, Óskar og Elín 100.000, Ingibjörg Árna- dóttir 10.000, Jónína frá Hamri 5.000, Kristín og Gunnar 20.000, N. N. 100.000, Þóra D. Stephensen 25.000, Jón Gíslason 15.000, Jóhanna Jóhanns- dóttir 2.000, Jóhanna Björnsdóttir 5.000, Helga Vilhjálmsdóttir 25.000, Lilja Kristjánsdóttir 10.000, Sæmundur Stefánsson 5.000, Guðmundur Þor- valdsson 20.000, Árni Rögnvaldsson 10.000, Kristinn og Erna 5.000, Snorri og Rannveig 5.000, Guðrún Ögmunds- dóttir 5.000, Klara Arnbjörnsdóttir 10.000, Guðrún Jónsdóttir 10.000, Magnús Júlíusson 20.000, Sigríður Harðardóttir 5.000, Björn Júlíusson 5.000, Jóhann Tryggvason 30.000, Hörður Björnsson 5.000, Eiríkur Sig- urðsson 5.000, ögmundur Friðfinnsson 5.000, Guðjón Guðjónsson 30.000, Hlíf Gestsdóttir 5.000, Sigtryggur Stefáns- son 10.000, Aðalheiður Guðmunds- dóttir 10.000, Loftur Sigvaldason 10.000, Kristín Tryggvadóttir 5.000, Þórir Jónsson 5.000, Guðrún Kristins- dóttir 5.000, Anna Kristjánsdóttir 5.000, Óskar B. Þorleifsson 30.000, Trausti Pétursson 5.000, Hallurog Anna 10.000, N. N. 40.230, Anna Friðriksdóttir 3.000, Guðrún Pétursdóttir 10.000, Brjánn Guðjónsson 5.000, Kristinn Pálsson 2.000, Sveinn Sigurðsson 1.000, Sigtýr Sigurðsson 10.000, Gunnar Jónsson 5.000, Tryggvi Jónsson 5.000, Jóhann G. Sigurðsson 5.000, Margrét Árna- dóttir 50.000, Gunnlaugur Jónsson 2.000, Guðjón Loftsson 10.000, Sigurð- ur Árnason 10.000, Hulda Gunnlaugs- dóttir 10.000, Ingibjörg Helgadóttir 5.000, Sigríður Torlasíus 50.000, Kristj- án Eldjárn 25.000, Bessi Guðlaugsson 10.000, Ida Sveinbjörnsdóttir 5.000. Rögnvaldur Þorleifsson 15.000. Ingólf- ur Árnason 2.000, Karla Jónsdóttir 10.000, Halldóra Gunnlaugsdóttir Siglufjörður: Sérkennileg sparnaðarráð- stöfun Á síðasta fundi bæjarráðs Siglufjarðar var samþykkt til- laga þess efnis að bæjarstjóra sé óheimilt að gefa út, í nafni bæj- arins, hærri ávísi.nir en 1000 krónur. Þetta fyrirkomulag gildir þar til fjárhagsáætlun liggur fyrir. Það voru fulltrúar Alþýðu- bandalagsins og Alþýðuflokks- ins sem greiddu atkvæði með tillögunni, en heimildarmaður DAGS sagði að í rauninni skildi enginn tilganginn með tillögu- flutningnum. „Núverandi bæjarstjóri hefur síður en svo verið talinn viljugur til að greiða reikninga. Hann hefur haldið vel á pyngju bæj- arins, svo við verðum að leita annarra leiða til að fá skýringu, en hana er ekki auðvelt að fá. I stuttu máli ómögulegt,“ sagði viðrr.ælandi DAGS. „Ég veit ekki hvernig starfsmenn bæjar- ins eiga að fara að því þegar háir reikningar berast. Ef þú kemur t.d. með reikning upp á 10 þúsund krónur má vel vera að þú verðir að koma 10 sinn- um. Á það hefur ekki reynt enn.“ 20.000, Arnfríður Jóhannesdóttir 2.000, Eva Þórsdóttir 10.000, Vorsveinn Frið- riksson 15.000, Sigurpáll Hallgrímsson 10.000, Anna Sigvaldadóttir 10.000, Jófríður Halldórsdóttir 3.000, Óskar Pálmason 5.000, Þorsteinn Stefánsson 5.000, Arngrfmur Jóhannesson 5.000, Bjarki Elíasson 1.000, Vilhelm Þórar- insson 5.000, Jón Jónsson 50.000, Björk Guðjónsdóttir 20.000, Eyvör Friðriks- dóttir 12.000, Þorvaldur Þorsteinsson 25.000, Aðalbjörg Jóhannsdóttir 1.000, Sveinn Vigfússon 5.000, Jón Stefánsson 10.000, Jónas Hallgrímsson 10.000, Ólöf Gunnlaugsdóttir 10.000, Friðbjörn Jóhannsson 20.000, Halldór Gunn- laugsson 1.000, Einar Hallgrimsson 5.000, Inga Thorarensen 5.000, Egill Júlíusson 5.000, Friðleifur Sigurðsson 5.000, Rósa Kristinsdóttir 6.000, Pétur Hólm 50.000, Sveinn Gamalíelsson 10.000, Sigurjón Kristjánsson 8.000, Óli Níelsson 5.000, Gestur Sigurgeirsson 5.000, Þórarinn Pétursson 5.000, Þór- unn Elíasdóttir 5.000, Jón Sigurðsson 10.000, Sveinbjörn Jónsson 30.000, Jóhann Ólafsson 1.000, Daníel Á. Daníelsson 10.000, Jóhannes Arskóg 10.000, Elín Sigurjónsdóttir 5.000, Rannveig Stefánsdóttir 5.000, Reynald Jónsson 20.000, Óttar Proppé 1.000, Ólafur Proppé 1.000, Alexander Jóhannsson 10.000, Gestur Guðmundsson 10.000, Sigfús Halldórs- son 3.000, Jón Þórðarson 5.000, Össur Kristinsson 10.000, Kristján Jónsson 5.000, Sesselja Eldjárn 10.000, Sólveig Pálsdóttir 5.000, Rannveig Hjaltadóttir 3.000, Ásdís Sigvaldadóttir 5.000, Rósa Sigvaldadóttir 5.000, Þorbjörg Eldjárn 10.000, Þráinn Ögmundsson 10.000, Þorsteinn Kristjánsson 20.000, Kristin Ásgeirsdóttir 2.000, Börn Úllu og Sæmundar 50.000, Gisli og Svana 10.000, Ásólfur Pálsson 10.000, Hjör- leifur Jóhannsson 5.000, N.N. 100.000, Sigríður Jóhannsdóttir 5.000, Júlíus Kristjánsson 5.000, Elín E Stefánsson 10.000, Arnar Sigtýsson 10.000, Árni Guðlaugsson 20.000, Bliki h.f. 50.000, Birgir Sigurðsson 2.000, Jón Stefánsson 50.000, Ásdís Björnsdóttir 20.000, Mar- inó Friðjónsson 2.000, Snjólaug R. Guðmundsdóttir 5.000, Gísli Magnús- son 10.000, Arnfinnur Friðriksson 5.000, Helgi Jakobsson 5.000, Friðjón Kristinsson 10.000, Gunnar Jónsson 2.000, Hafsteinn Pálsson 5.000, Elín og Benedikt 20.000, N. N. 35.000, Georg Vigfússon ( ? ), Björn Gestsson 10.000, Trausti Þorsteinsson 10.000, Gísli Jóns- son 10.000, Steingrímur Óskarsson 40.000, Gunnlaugur Kárason 5.000. A. Svanfríður Jónsdóttir 15.000, Helga Haraldsdóttir 10.000. Birna Kristjáns- dóttir 2.000, Rannveig Guðnadóttir 5.000, Pálmi Jóhannsson 10.000, Þórey Jóhannsdóttir 5.000, Jóhanna M. Gestsdóttir 5.000, Hermann Aðal- steinsson 5.000, Pétur Hólm 60.000, Sveinn Jónsson 10.000, Kolbrún Arn- grímsdóttir 5.000, Eiríkur Pálsson 20.000, Sigurður H. Guðjónsson 10.000, M. og V.P. 10.000, Júlíus Danielsson 5.000, Sigurður Kristjánsson 50.000, Lilja Kristjánsdóttir 25.000, G. F. 5.000, Steingrímur Sigurðsson 50.000, N. N. 10.000, N. N. 50.000, N. N. 20.000. Með góðu þakklæti frá sóknarnefnd. Minningagjafir tii Vallakirkju 1979-80 Frá N. N. til minningar um Helgu og Kristján Uppsölum kr. 100.000,00. Frá börnum Jófriðar og Þorsteins Hálsi til minningar um þau kr. 250.000,00. Frá Sigurði og Ásdísi S.-Holti, til minningar um Stefaníu Ólafsdóttur kr. 50.000,00. Frá Helga Símonars. Þverá til minn- ingar urn foreldra hans og konu kr. 100.000,00. Frá Ebenhart Jónssyni til mjnningar um foreldra hans kr. 15.000,00. Frá Brekku til minningar um Halldóru Helgadórrur Þverá 30.000,00. Frá Gísla Kristjánssyni til minningar um foreldra hans kr. 50.000,00.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.