Dagur - 03.03.1981, Blaðsíða 6
— Stefnuskrá.
Framhald af blaðsíðu 8
júní n.k. Verður það sérmál þess
fundar og eftir afgreiðslu þar er
stefnt að því að stefnuskrá sam-
vinnuhreyfingarinnar taki gildi 20.
febrúar 1982 á 100 ára afmæli
hreyfingarinnar hér á landi. — En í
raun lýkur þessari umfjöllun aldrei,
og ætlunin er að leggja sérstaka
áherslu á þessi mál á nokkurra ára
millibili.
Þá vil ég geta þess, að bæklinginn
„Drög að stefnuskrá samvinnu-
hreyfingarinnar", sem er árangur
umræðna samvinnumanna síðustu
misseri og liggur til grundvallar
þeirri umfjöllun sem nú fer fram, er
hægt að fá í öllum útibúum KEA
við Eyjafjörð og á aðalskrifstofu
félagsins á Akureyri," sagði Gunn-
laugur að lokum.
Ekið á mann
Á laugardagskvöldið varð eldri
maður fyrir bifreið á mótum Þing-
vallastrætis og Byggðavegar.
Meiðsl mannsins reyndust ekki
alvarleg og fékk hann að fara heim
að lokinni skoðun á sjúkrahúsinu.
Ólafsfjarðar
mót í
skíðagöngu
Ólafsfjarðarmót í sklðagöngu
var haldið 22. febrúar sl.
Keppendur voru 24 og sá
yngsti 6 ára. Eftir er að keppa í
alpagreinum og stökki á
Ólafsfjarðarmótinu, en þess
utan má segja að skíðamót
hafi verið um hverja helgi fra
áramótum á Ólafsfirði.
Úrslit í göngumótinu urðu
þessi:
Flokkur 6 ára og yngri (2 km):
I. Kristján Hauksson 10:43
Flokkur 7-8 ára drengja (2 km):
1. Kristinn Björnsson 10:30
2. Guðmundur Óskarsson 11:58
3. Arnar Guðmundsson 12:19
Flokkur 9-10 ára drengja (2 km):
1. Hlynur Jónsson 8:50
Flokkur 11-12 ára drengja (2 km):
1. Ingvi Óskarsson 8:11
2. Bergur Gunnarsson 8:40
3. Friðrik Einarsson 9:04
Flokkur 13-15 ára stúlkna (2 km):
1. Sigurlaug Guðjónsdóttir 8:04
2. Sigrún Konráðsdóttir 9:21
3. Dalla Gunnlaugsdóttir 9:26
Flokkur 13-14 ára drengja (5 km):
1. Nývarð Konráðsson 14:57
2. Frímann Konráðsson 14:15
3. Jóakim Ólafsson 17:08
Flokkur 15-16 ára drengja (7,5 km):
1. Finnur Víðir Gunnarsson 20:14
2. Axel Pétur Ásgeirsson 21:33
Flokkur 17 ára og eldri (10 km):
1. Haukur Sigurðsson 28:39
2. Gottlieb Konráðsson 29:07
3. Björn Þór Ólafsson 30:31
Orðsending
til bænda
Óskum eftir sambandi við bændur sem vilja leigja
lönd fyrir sumarhús.
Ath. að hér getur verið um álitlega aukabúgrein að
ræða.
TRÉSMIÐJAN MÓGIL S.F.
Svalbarðsströnd, sími 21570.
Húsnæði óskast
Viljum leigja fjögurra herbergja íbúð strax eða
fljótlega fyrir fimm manna fjölskyldu í raðhúsi eða
fjölbýlishúsi.
Góðri umgengni heitið.
Vinsamlegast hafið samband við Jón Arnþórsson
sem gefur nánari upplýsingar.
iðnaðardeild Sambandsins,
Akureyri,
sími 21900.
Einingarfélagar
Akureyri og Eyjafirði
Almennur félagsfundur verður haldinn að Hótel
KEA laugardaginn 7. mars n.k. kl. 2,00 e.h.
Fundarefni:
Umræður um lagabreytingatillögur.
STJÓRN VERKALÝÐSFÉLAGSINS
EININGAR.
Vorum að taka upp
Gardínuefni, þunn og þykk.
Gardínuborða.
Kjólaefni í úrvali, margir litir.
Lakaléreft og sængurveraléreft
í miklu úrvali.
Buxna- og jakkaefni.
Bómullarefni í sængurverasett, fyrir börn.
Tilbúin sængurverasett.
Sportsokkar og leistar.
Vefnaðarvörudeild
Skíðafólk
Svigskíði, allar stærðir.
Gönguskíði, allar stærðir.
Skór og stafir. Sportvörudeild
Sunnudagaskóli Akureyrar-
kirkju verður n.k. sunnudag
kl. 11 f.h. öll börn hjartan-
lega velkomin. Sóknarprest-
ar.
Akureyrarkirkja. Messað verður
n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Rafn
Hjaltalín predikar. Gunn-
fríður Hreiðarsdóttir syngur
einsöng. Altarisganga.
Sálmar: 32, 55, 124,228,241,
56. Bræðrafélagsfundur
verður í Kapellunni að lok-
inni messu. B.S.
Akureyrarkirkja. Fyrsta föstu-
messa vetrarins verður mið-
vikudagskvöldið 4. mars kl.
8,30. Sungið verður úr
Passíusálmunum sem hér
segir: 1, 1-8, 2. 22-13 og 20,
3. 15-18, 25, 14. Einnig er
flutt lítanía. Verið með frá
byrjun. B.S.
Laugalandsprestakall. Messað í
Kaupangi 8. mars kl. 13,30
og Grund 15. mars kl. 13,30.
Sóknarprestur.
Fíladelfia Lundargötu 12.
Fimmtudag 5. mars biblíu-
lestur kl. 20,30. Allir vel-
komnir. Laugardag 7. mars
safnaðarsamkoma kl. 20,30.
Sunnudagur 8. mars sunnu-
dagaskóli kl. 11 f.h. Öll börn
velkomin. Almenn sam-
komakl. 17. Allir velkomnir.
rUNDÍK"^ ^
Lionsklúbburinn Hængur.
Fundur fimmtudag 5. mars
á Hótel K.E.A. kl. 19.15.
AUGLÝSIÐ í DEGI
FRÁ KJÖRBUÐUM KEA
POP MAIS
2 Ib. pk.
POP MAIS 250
Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
MAGÐALENA SIGURGEIRSDÓTTIR,
Hvammi, Arnarneshreppi,
lést 25. febr. á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri.
Jarðarförin fer fram frá Möðruvöllum í Hörgárdal 7. mars kl. 2,00
e.h.
Fyrir hönd vandamanna,
Þórður G. Þórðarson.
Móðir mín
RÓSA DAVÍÐSDÓTTiR
frá Kroppi,
andaðisf sunnudaginn 1. mars 1981 í Háskólasjúkrahúsinu í
Uppsala.
Vilborg Gísladóttlr Floderus.
Faðir okkar
SIGURÐUR HÓLM JÓNSSON,
fyrrum bóndl Ásláksstöðum, Glæsibæjarhreppi,
lést í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri fimmtudaginn 26.
febrúar.
F.h. systkina,
Smári Sigurðsson.
Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur vin-
semd og hlýhug með skeytum og minningargjöfum við andlát og
útför
KRISTJÁNS HALLDÓRSSONAR
frá Klængshóli.
Dætur, tengdasynir, barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð
og hlýhug vió andlát og útför
JÓNS INGIMARSSONAR.
Sérstakar þakkir viljum við færa stjórn og félögum Iðju félags
verksmiðjufólks Akureyri fyrir veitta aðstoð.
Gefn Geirdal,
Hreiðar Jónsson, Hrafnhildur Ingólfsdóttir,
Hólmfríður Jónsdóttir, Geir Friðbergsson,
Ingimar Jónsson, Agnes Löve,
María Halla Jónsdóttir, Árni Steingrímsson,
Saga Jónsdóttir, Þórir Steingrímsson,
Hekla Geirdal, Guðmundur Ásgeirsson
og barnabörn.
Hjartans þakkir fœrum við öllum sem glöddu okk-
ur á margvíslegan hátt á nírœðisafmœlinu okkar
þann 13. og 25. febrúar sl.
Guð blessi ykkur öll.
ÞÓREY OG GÍSLI
frá Grímsgerði.
Innilegustu þakkir sendi ég öllum, nœr og fjœr fyrir
gjafir, blóm og skeyti, sem mér bárust á áttræðis-
afmœli mínu 24. febrúar sl.
Guð blessi ykkur öll.
SIGURLÍNA JAKOBSDÓTTIR,
Strandgötu 13, Akureyri.
6■DAGUR