Dagur - 21.05.1981, Page 2

Dagur - 21.05.1981, Page 2
sSmáauölvsinóari Sala---— Kaup Atvinna Vantar vinnu fyrir 16 ára dreng í sumar. Vanur sveitastörfum. Á sama stað eru tvö reiðhjól til sölu. Uppl. í síma 23976. Tanad Gleraugu töpuðust í miðbæn- um fyrir ca. hálfum mánuði. Skilvís finnandi hringi í síma 24803. Góð fundarlaun. Mótorhjól til sölu. Kawasaki Z-650 árg 1979. Upplýsingar í síma 21976. Góður Royal-kerruvagn til sölu. Upplýsingar í síma 25818. Yamaha MR 80 til sölu í mjög góðu standi. Uppl. í síma 21070 eftir kl. 8 á kvöldin. Hjól — Hjól. Tokum nýleg vel með farin reiðhjól í umboös- sölu. Kaup — sala — skipti. Sendi í póstkröfu. Opið alla daga — öll kvöld. Skíðaþjón- ustan, Kambagerði 2, sími 24393. tHúsnæðjgm Óska eftlr að taka á leigu at- vinnuhúsnæði. Stærð skiptir ekki máli. Tilboð sendist af- greiðslu Dags merkt 987 fyrir 29. maí. Óska eftir að taka á leigu 2-3 herbergja íbúð sem fyrst. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 23178 eftir kl. 19. Hálft golfsett óskast. Uppl. í síma 24202 eftir kl. 18. Barnakojur. Vil kaupa gamlar trékojur með eða án dína. Uppl. í síma 96-22047 eftir kl. 7 á kvöldin. Bifreiðir Cortína 1300 til sölu. Mótor í mjög góðu ástandi. Uppl. í síma 24987 á kvöldin og um helgina. ■ ■"■■■■■— ; Myndavél tll sölu. Mamiya ZE (kvarts) með 50 mm linsu F 1,7 og tösku. Upplýsingar í síma 22640. Húsmunamiðlunin. Nýkomið úrval af skrifborðum. Vantar húsmuni á söluskrá. Mikil eftir- spurn. Húsmunamiðlunin Hafnarstræti 88, sími 23912. Til sölu ónotuð Toyota prjóna- vél, göngugrind, svefnsófi, tækifæriskápa nr. 38 og blúndustóres, breidd 6,80 sídd 2,30. Upplýsingar í síma 22377. Lögtaksúrskurður Eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs á Akureyri, Dalvík og í Eyjafjarðarsýslu úrskurðast hér með, að lögtök geti farið fram fyrir eftirtöldum gjöldum, gjaldföllnum, en ógreiddum: Söluskattur fyrir jan., febr. og mars 1981, svo og viðbótar- og auka- álagning söluskatts vegna fyrri tímabila, svo og fyrir fyrirframgreiðslu þinggjalda 1981 og þinggjalda- hækkunum vegna fyrri ára, skipulagsgjaldi af ný- byggingum, gjaldföllnum þungaskatti af díselbif- reiðum, skatti samkvæmt ökumælum, skoðunar- gjaldi bifreiða 1981 og vátryggingaiðgjaldi öku- manna. Lögtök til tryggingar framangreindum gjöldum ásamt dráttarvöxtum og kostnaði geta farið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu, 20. maí 1981. Öldungadeild Mennta- skólans á Akureyri Innritun nýnema og eldri nemenda fyrir haustönn 1981-1982 fer fram á skrifstofu skólans frá 20. maí til 11. júní, virka daga kl. 8-12 og 12.30-16. Athugið sérstaklega að allir eldri nemendur þurfa einnig að ganga frá innritun á þessum tíma. Kennslugjaldið, kr. 500, greiðist við innritun. Nánari upplýsingar um déildina gefur kennslu- stjóri, Magnús Kristinsson, á mánudögum, mið- vikudögum og fimmtudögum kl. 17-19. Nýnemum standa þessar námsgreinar til boða næsta vetur: íslenska, danska, franska, saga, efnafræði, jarðfræði og sálarfræði. Hver áfangi er kenndur annað hvort ár, og hefst því kennsla í þessum greinum næst á haustönn 1983. Kennslustjóri Tek börn 6-9 ára til sveita- dvalar. Uppl. í síma 96-22040 eftir kl. 7 á kvöldin. Starfsstúlka óskast í eldhús. Upplýsingar ekki í sfma. Hótel KEA. ■Þiónustasm Teppahreinsun og hreingern- ingar á íbúðum, stigahúsum, veitingahúsum og stofnunum. Sími 21719. Jörð til sölu Jörðin Ytri-Másstaðir, Svarfaðardalshreppi, Eyja- firði, ertil sölu. Ræktað land um 31 ha. Nokkur bústofn getur fylgt. Fjarlægð frá Dalvík 18 km. Laus í júní n.k. ef óskað er. Skipti á fasteign á Akureyri eða í Reykjavík koma til greina. m EIGNAMIÐSTÖÐIN SÍMAR 24606 OG 24745. Sölustjóri: Björn Kristjánsson. Helmasími sölustjóra: 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason. í sumarhúsið, tjaldvagninn og hjólhýsið Dýnur eftir máli svefnsófar frá kr. 2.000 svefnstólar frá kr. 650 hornsófar frá kr. 5.300 kojur furu frá kr. 2,860 með dýnum einstaklingsrúm fura kr. 1.675 meðdýnum sængur kr. 275 kodda r kr. 31.20 svefnpokar kr. 339 sængurver kr. 285 Sendum í póstkröfu Eigum snið af Combi Camp og Camp turist Dugguvogi 8-10. Sími 84655. EIGNAMIÐSTÖÐIN OPIÐ ALLAN DAGINN FRÁ 9-18.30 SMÁRAHLÍÐ: 2ja herb. íbúð á 3. hæð í fjöl- býli, ca. 55 m Laus fljótlega. TJARNARLUNDUR: 4ra herb. íbúð á 3ju hæð í fjöl- býlishúsi ca. 100 m selst'með hóflegri útborgun og verð- tryggðum eftirstöðvum. Laus strax. HAMARSTÍGUR: 2ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi, ca. 80 m . Snyrtileg eign. HAFNARSTRÆTI: 4ra herb. íbúð á 1. hæð í þri- býlishúsi. ca 88 m . HRAFNAGILS- STRÆTI: 240m einbýlishús á tveim hæðum. Á efri hæð stór stofa. eldhús. 2 svefnherbergi og bað. 4 neðri hæð 4 svefnher- bergi snyrting, saunabað og þvottahús. Vmis skipti koma til greina. GRÁNUFÉLAGS- GATA: 2ja herb. íbúð á annarri hæð í þríbýlishúsi. Laus fljótlega. HVANNAVELLIR: 5 herb. hæð í tvíbýlishúsi ca 170m , skipti á ýmsum eignum koma til greina. SKARÐSHLÍÐ: 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi, ca. 80m , rúmgóð eign. HRAFNAGIL: Grunnur af einbýlishúsi, ca 154m og 60m bílskúr. Til af- hendingar strax. DALSGERÐI: 5 herb. raðhúsaíbúð á tveim hæðum ca. 140m . Laus fljót- lega. Möguleikar á skiptum í minni eign. SMÁRAHLÍÐ: 2ja herb. íbúð c 1. hæð í fjöl- býlishúsi. ca. 55 m . Góð lán fylgja. Laus fljótlega. REYKJASÍÐA: Grunnur, ca 117 m undir timb- urhús. einingarhús. Til afhend- ingar strax. STAPASÍÐA: 5 herb. raðhúsaíbúðir á 2 hæð- um. Ca.164m með bílskúr. Verða fokheldar í haust. Fast verð. VANTARí SÖLU Vegna mikillar eftirspurnar, eignir sem seljast með verð- tryggingu. ATH: erum með kaupanda að góðri jörð í nágrenni Akureyrar, í skiptum fyrir einbýlishús á góðum stað á brekkunni. FURULUNDUR: 3ja herb. íbúð i raðhúsi, ca 55 m . R lleg eign. Laus fljótlega. TUNGUSÍÐA: Einbýlishús með 30 m bílskúr. Tilbúið undir tréverk. Vantar allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá. EIGNAMIÐSTÖÐIN Skipagötu 1 Sími24606 Sölustjóri: Björn Kristjánsson Heimasími sölustj. 21776 Lögmaður: Ólafur B. Arnason. m 2.DAGUR

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.