Dagur - 02.07.1981, Blaðsíða 3

Dagur - 02.07.1981, Blaðsíða 3
LANGSTÆRSTU BUIN ERU VIÐ EYJAFJÖRÐ með tónleika Sigurður Marteinsson píanó- leikari hélt sína fyrstu tónleika á Sauðárkróki s.l. sunnudag. Tónleikarnir voru fjölmennir og var Sigurði fagnað innilega að tónleikunum loknum og honum færð blóm. Sigurður byrjaði píanónám sitt í Tónlistarskólanum á Sauðárkróki árið 1968 og var þar til 1970 undir handleiðslu Evu Snæbjörnsdóttur. SÍMI í Tónlistarskólanum á Akureyri var hann 1971 til 1975 hjá Philip Jenk- ins og Helen Longworth. Þaðan lá leiðin í London College of Music og var hann þar til ársins 1978 einnig undir leiðsögn Philip Jenk- ins. Undanfarin ár hefur Sigurður verið í Tónlistarskólanum Reykjavík hjá Árna Kristjánssyn píanóleikara og tók hann píanó Búin við Eyjafjörð eru að jafnaði 68% stærri en að meðaltali yfir landið allt. kennarapróf frá þeim skóla nú í vor. Foreldrar Sigurðar eru Ragn- heiður Bjarman og Marteinn Frið- riksson á Sauðárkróki. Á tónleikunum lék Sigurður verk eftir Grieg. Chopin, Beethoven. Bach. Debussy og Kabalevsky. Nýttá söluskrá: Aðalstræti: Timburhús á tveimur hœð- um, ásamt kjallara. 4-5 svefnherbergi. Þarfnast endurbóta. Tilvalið fyrir hugmyndarfkt fólk. Hag- stætt verð. Hamarstígur: Neðri hæð í tvíbýlishúsl, ca. 130 fm., 3-4 svefnher- bergf. Laus strax. Hafnarstræti: 3 herb. fbúð f timburhúsi, ca. 100 fm. Hagstætt verð, mlkið áhvflandi. Smárahlíð: 4 herb. íbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi, 118 fm. brúttó. Falleg fbúð. Gott út- sýni á þrjá vegu. Tjarnarlundur: 4 herb. fbúð í fjölbýlishúsi, 109 fm. fyrir utan samelgn. Mjög rúmgóð íbúð, ekki al- veg fullgerð. Laus fljótlega. Okkur vantar allar stærðir og gerðir elgna á skrá. MSmGNA&ll SKIPftSALA ZgáZ NORÐURLANDS O Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er við á skrlfstofunni alla virka daga, kl. 16,30-18,30. Kvöld- og helgarsíml 24485. FLUGFAR + BÍLFAR Flugleiðir og Bifreiðastöð ís- lands í Reykjavík hafa tekið upp samstarf með sölu farmiða á ákveðnum leiðum innanlands. Farþegum gefst nú kostur á far- miðum þar sem flogið er aðra leiðina en ekið hina. Hér er um að ræða hefðbundnar leiðir í byggð og ennfremur leiðir um óbyggðir, svo sem Fjallabaks- leið, sem er í tengslum við flug til og frá Hornafirði. Sprengi- sandsleið og Kjalveg, sem er í tengslum við flug til og frá Ak- ureyri og ennfremur eru ferðir til og frá fsafirði, þar sem flogið er aðra leiðina en ekið hina. Bíll 221,00 Reykjavík - Akureyri - Reykjavik...... Reykjavík / um Sprengisand - Reykjavík ...................................... 510,00 Reykjavik - Akureyri / Um Kjöl / Reykja- vík................................... 510,00 Reykjavík - Hornafjörður - Reykjavík .. 243,00 Reykjavík - Hornsfj. / Fjallabaksleið / Hornafj. - Rvik....................... 288,00 Reykjavík - ísafjörður - Reykjavík.... 270,00 Flug 314,00 Samtals 535,00 314,00 824,00 314,00 370,00 370,00 295,00 824.00 613,00 658,00 565.00 VIDEO-LEIGA VIDEO-LEIGA Erum með myndleigu fyrir VHS-kerfi, einnig leigjum við út myndsegulbönd. Kaupum myndir fyrir VHS-kerfi, aðeins frumupp- tökur koma til greina. Uppl. í símum 21776 virka daga frá kl. 19-22 og 10-12 f.h. í 24088. SHARP myndsegulband Fimmtudagur 2. julí. Þær leiðir um óbyggðir sem að ofan greinir verða eknar júlí-sept- ember og fer að sjálfsögðu eftir færð hvenær þær ferðir geta hafist. í ferðum um Sprengisand og Kjöl er leiðsögn og nesti innifalin í verði. Ekið verður norður Sprengisand og suður Kjöl. Fjallabaksleið verður ekin í júlí og ágúst og þá gist að Kirkjubæj- arklaustri. Á leiðinni verða helstu náttúruundur skoðuð. Til þess að gefa nokkra hugmynd um verð slíkra ferða, þar sem ekið er aðra leiðina en flogið hina eru eftirtalin dæmi: RALLY BALL - FORSKOT A HUSAVIKURRALLIÐ. HLJOMSVEITIN TIBRA FRA KL. 9-01 Föstudagur 3. júlí. Frumsýning Sumarrevía Glens grín og gaman Rjúkandi revíuréttir frá kl. 20.00. ■ Borðapantanir fyrir matargesti fra Kl. 14 i sinia ^ 22370. Miðasala frá kl. 18.15 Hljómsveit Finns Eydal Helena og Alli leika til kl.03. x* v Sjáumst i Sjallanum / k 'A arj)) ■ Laugardagur 4. júlí. Hljómsveit Finns Eydal, Helena og Alli leika fra kl 20-03. Boróapantanir fyrir matargesti i sima 22770. Diskótek vió allra hæfi á 3 hæö. Nú er eins gott aó mæta tímanlega til aö na inn K.A. - Þór I. deild Akureyrarvöllur n.k. föstudag kl 20.00. Allir á völlinn. Það hefur löngum verið vitað að Eyjafjörður er eitt langbesta landbúnaðarhérað á landinu. Þetta kemur m.a. fram í bú- stærð, en samkvæmt niðurstöð- um búmarksútreikninga, sem nýlega er Iokið, eru bú við Eyja- fjörð langstærst á landinu að jafnaði. Stærð búa við Eyjafjörð miðað við ærgildi, eru hvorki nieira né minna en 68% yfir meðaltali á landinu öllu. Þessar upplýsingar komu fram í framsöguræðu sem Gunnar Guð- bjartsson, formaður Stéttarsam- bands bænda, hélt á kjörmanna- fundi í Freyvangi á þriðjudag. Þar kom fram að heildarbúmark yfir allt landið var heldur meira en menn höfðu ætlað, eða samtals 4.969 bú með 1.768.756 ærgildi allt í allt. Meðalærgildi á hvert bú er samkvæmt þessu 356, en í Eyjafirði er hvert bú með tæplega 524 ær- gildi að meðaltali. Næst kemur Ár- nessýsla með rúmlega 412 ærgildi að meðaltali á hverju búi. Samkvæmt niðurstöðum bú- marksútreikninganna er megin- þorri búa á landinu smábú og rétt um helmingur þeirra er undir 300 ærgildum. 805 bú eru með minna en 100 ærgildi, 926 bú með 101-200 ærgildi og 804 bú eru með 201-300 ærgildi. t Sigurður Marteinsson DAGUR.3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.