Dagur - 21.07.1981, Page 7

Dagur - 21.07.1981, Page 7
Akureyringar - Norðlendingar TEPPfíLfíND TRYGGVABRAUT 22, AKUREYRI SÍMI: 25055. Vegna hagræðingar í verslun okkar höfum við nú þegar tvöfaldað gólfteppaúrvalið. Bjóðum tugi lita af lager í ýmsum gerðum og verðflokkum. Einnig bjóðum við mikið úrval af bílateppum, baðteppum, stökum teppum og mottum íýmsum stærðum, dreglum, hlífðarplasti, teppa- hrífum og dyramottum. Vekjum sérstaka athygli á Sabco teppahreinsurum og teppasópum, teppashampooi og blettavatni auk hinnar einstöku vax ryksugu - hreinsivél. Bjóðum góða greiðsluskilmála eða staðgreiðsluverð. TTLB.OÐ næstu daga Frá Kjörmarkaði KEA Hrísalundi 5 FkSru appelsínusafi 2 L brúsar Aðeins kr. 20,00 br. Hittumst í Kjörmarkaði Kristneshæli óskar að ráða: Aðstoðar matráðskonu, helst matarfræðing. Fóstru eða barngóða konu. Fólk í þvottahús. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 22300. Óskum að ráða Verkstjóra til að sjá um verklegar framkvæmdir sveitarfélags- ins og aðra þjónustu. Nánari upplýsingar gefur sveitarstjóri í síma 96-51151. Húsnæði fyrir hendi. Raufarhafnarhreppur Kennara vantar að barnaskóla Bárðdæla S.-Þing. Húsnæði aðeins fyrir einhleypa. Miklar aukatekjur. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst n.k. Upplýsingar veitir fræðsluskrifstofa Norðurlands eystra og skólastjóri, gegnum símstöðina á Foss- hóli. Bókasafnsfræðingur óskast til starfa á Amtsbókasafninu á Akureyri. Upplýsingar um starfið veitir amtsbókasafnsvörður í síma (96)-24141 frá kl. 13-19 virka daga. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 1. september næstkomandi. Bæjarstjórinn á Akureyri, 20. júlí 1981 Helgi Bergs. Félagsmálastofnun Akureyrar Kennari óskast til starfa að skóladagheimilinu Brekkukoti skólaárið 1981 /82. Umsóknarfresturertil 10. ágúst. Skriflegum umsóknum skal beint til Félagsmála- stofnunar Akureyrar Strandgötu 19b, sími 25880, þar sem einnig eru veittar upplýsingar um starfið. Félagsmálastjóri Skóladagheimilið Brekkukot Brekkugötu 8, tekur til starfa 1. sept. n.k. Þar geta börn á skólaaldri dvalið frá kl. 7.30 til 17.30 og fá þau máltíðir á heimilinu. Þau sækja þaðan skóla í heimahverfi sínu. Þau sem langt eiga að sækja, eða ekki er óhætt að fari ein, eru flutt milli skólans og heimilisins. Auk umönnunar á heimilinu fer þar fram kennsla og aðstoð við héimanám. Upplýsingar fást á Félagsmálastofnun Akureyrar, Strandgötu 19b, sími 25880 þriðjudag og miðviku- dag kl. 10-12. Umsóknir þurfa að berast fyrir 20. ágúst n.k. Féiagsmálastjóri DAGUR.7

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.