Dagur - 21.07.1981, Page 8

Dagur - 21.07.1981, Page 8
Akureyri, þriðjudagur 21. júlí 1981 VERÐA BREYTINGAR Á KJÖRDÆMUNUM? Menn velta því nú fyrir sér hvaða það tekur afstöðu til málsins. — skoðun sé raunverulega rikjundi í Ef málið næði fram að ganga Þingeyjarsýslu á ályktun sýslu- verður Akureyri, og þær byggðir nefndar Suður-Þingeyjarsýslu. við Eyjafjörð, sem ekki eru í Dagur greindi frá þessari ályktun Þingeyjarsýslu, eitt kjördæmi. En á dögunum, en þar var lagt til að fleiri hugmyndir hafa komið upp. Þingeyjarsýslur og Húsavík verði Ein er t.d. á þá leið að Akureyri við næstu stjómarskrárbreytingu verði sérstakt kjördæmi. Sífellt gerðar að sérstöku 3ja manna fleiri viröast vera komnir á þá kjördæmi. Þessi ályktun var send skoðun að beri að færa sýslumörk til Stjórnarskrárnefndar og þar Eyjafjarðarsýslu og Suður-Þing- var jafnframt skorað á Alþingi að eyjarsýslu allt austur í Ljósa- fylgja fram tillögu þessari þegar vatnsskarð. SKIRNIR JÖNSSON SKARÐI: Ekki til framdráttar „Ég lel að það yrði okkur ekki til svæðið yrði gert að einni heild. framdráttar í vesturhluta sýslunn- „Sannleikurinn er sá að uppi eru ar ef þessar hugmyndir sýslu- raddir um að við hér unt slóðir nefndar næðu fram að ganga,“ ættum að yfirgefa Þingeyjarsýslu sagði Skírnir Jónsson, Skarði f og að svæðið ætti að tilheyra Dalsmynni. „Nú, við höfum fylgt Eyjafjarðarsýslu." Skrínir benti á F.yjafjarðarsvæðinu og þetta að allar áætlanir, sent t.d. hafa þýdtli enn frekari aðskilnað. Við verið gerðar um iðnaðar- myndum tæplega ná meiru sam- uppbyggingu á , síðarnefnda bandi við okkar þingmenn þó þeir svæðinu. gera ráð fyrir byggðum hefðu sínar bækistöðvar á Húsa- austan fjarðar. „Ég er ekki fylgj- vfk frekar en Akureyri.“ andi ályktun sýslunefndarinnar Skírnir sagði að ef hann mætti — til þcss að svo yrði þyrftu að velja vildi hann að Eyjafjarðar- liggja sterk rök,“ sagði Skírnir. GUNNAR HILMARSSON RAUFARH: TVÍEGGJAÐ Gunnar Hilmarsson, sveitarstjóri ur-Þingeyinga varðar þá tel ég að á Raufarhöfn sagði að hann teldi við yrðum lítið bætlari að hafa 3 mjög tvíeggjað að breyta núver- þingmenn sem allir gætu búið andi kjördæmaskipan í þa átt sem vestan Tjörness. Það má líka bæta sýslunefnd ræðir um. því við að oft er betra fyrir „Mér finnst að með þessari til- smæstu staðina að vera í samfloti lögugerð sem gerð tilraun tii að við stóra heild — eins og núver- brjóta niður skipulag sem ég tel andi kjördæmi." að hafi gefist vel. Og hvað Norð- EGILL OLGEIRSSON HÚSAVIK: MJÖG ÁNÆGÐIR „Ég er mjög ánægður með þessa í bæjarráði Húsavíkur sem var í ályktun. Hún er í þeim anda sem sama anda og ályktun sýslu- ég tel að cigi að skoða málið í,“ nefndarinnar. Bæjaryfirvöld á sagði Egill Olgeirsson, tækni- Húsavík tóku ekki afstöðu til til- fræðingur á Húsavfk. „Ég tel að lögunnar, en menn hafa rætt kjördæmið í núverandi mynd sé of hana og samkvæmt upplýsingum stórt og fjölmennt.“ Dags eru Húsvíkingar yfirleitt Á sínum tíma flutti Egill tillögu . fylgjandi áðurnefndri tillögu. ÞÓRÓLFUR GISLASON ÞÓRSHÓFN: ENGIN LAUSN „Ég tel það enga lausn á kjör- þegar hann var inntur álits á dæmamálinu að skipta kjördæm- ályktun sýslunefndarinnar. inu á þann hátt, sem sýslunefndin Þórólfur bætti því við að hann ályktar. Ef menn vilja endilega teldi að íbúar í Norður-Þingeyj- skipta kjördæminu held ég að væri arsýslu væru ekki illa settir í best að stíga skrefið til fulls og kjördæminu eins og það er í dag koma hér á einmenningskjör- og það myndi tæplega bæta stöðu dæmum,“ sagði Þórólfur Gísla- þeirra ef vilji sýslunefndarinnar son, kaupfélagsstjóri á Þórshöfn næði fram að ganga. KARL ÁGÚSTSSON RAUFARHÓFN: Kjördæmið of stórt „Ég er fylgjandi áliti sýsluncfnd- um að Húsavík geti orðið síðar ar. Ástæðan er einfaldlega sú að það sem Akureyri er í dag? „Jú. kjördæmið er of stórt,“ sagði Karl að visu en ekki lield ég að Ágústsson, Raufarhöfn. „Ég held ástandið geti orðið eins. At- að litlir bæir verði heldur illa úti í vinnuhættir hér og þar eru líkari sambýli við slóra kaupstaði.“ en t.d. á Húsavik og það hefur — En þú ert ekkert hræddur mikið að segja. Fóru i leit - tækja- sjóðurinn tæmdist „Við vorum búnir að safna pen- ingum í sjóð og ætluðum að nota hann til kaupa á nýjum fjar- skiptabúnaði fyrir hjálparsveit- ina. Nú eru tækin komin tii landsins, en peningar eru ekki til. Þeir voru nefnilega notaðir í leit að flugvél fyrir nokkru síð- an. Tækin kosta tugi þúsunda og við sjáum okkur ekki annað fært en að efna til fjáröflunar- happdrættis,“ sagði Hörður Karlsson, félagi í Hjálparsveit Skáta í samtali við Dag, en það vakti athygli Dags að happdrættismiðinn er límdur á box sem í eru plástrar. Þeir sem kaupa miða af skátunum, og fá engan vinning geta ekki sagt að þeir hafi ekki fengið neitt fyrir sinn snúð. Baldvin Birgisson, sem einnig er félagi í sveitinni sagði að nú væru allar hjálparsveitir skáta á landinu að skipta um fjarskiptatæki og koma sér upp VHF kerfi. Baldvin sagði að hér væri um mjög nauð- synlega aðgerð að ræða því of oft hefði komið í ljós að fjarskipta- búnaði væri í ýmsu ábótavant. Kerfi eins og skátamir kaupa þarfnast endurvarpsspegla og sagði Hörður að í ráði væri að setja upp spegil í Grímsey, en þar getur hann komið að miklu gagni fyrir mikinn hluta Norðurlands. Einnigeru uppi ráðagerðir um að kaupa færanleg- an spegil. Þess má geta að þrír vinningar verða í happdrætti sveitarinnar. Þeir eru þrjú reiðhjól að eigin vali í versluninni Akurvík. Dregið verður 3. ágúst n.k. Rútan kostaði yfir eina milljón „Ég get ekki sagt um það nákvæmlega hvað þessi bifreið kemur til með að kosta, en það verður ekki undir einni milljón króna“ sagði Gfsli Jónsson, forstjóri Ferðaskrifstofu Akur- eyrar er hann sýndi blaðamönn- um glæsilega bifreið sem fyrir- tækið hefur fest kaup á ásamt Sérleyfisbifreiðum Akureyrar. Hér er um að ræða bifreið af gerðinni Mercedes Benz. Undir- vagninn er smíðaður í Þýskalandi, yfirbyggingin í Belgíu og sett sam- an í Reykjavík. Bifreiðin tekur 56 farþega í sæti eða sama fjölda og fullskipaður Fokker Friendship Flugleiða. þetta er afar fullkomin bifreið, teppaklædd í hólf og gólf og jafnvel loft. í henni er auk allra hugsanlegra þæginda fyrir farþega, loftkæling og videotæki, sem er nýjung í bifreiðum hérlendis, en gefur tækifæri til þess að sýna landkynningarkvikmyndir auk þess möguleika á að kynna fyrir- tæki og stofnanir með sýningu auglýsingamynda. Ferðaskrifstofa Akureyrar býður upp á tvær nýjungar í sumar. í fyrsta lagi er um að ræða ferðir til Krítar sem er nýr áfangastaður fyrir Islendinga á ferðalögum, og í öðru lagi verða farnar í þessum mánuði tvær helgarferðir á Vatna- jökul. Ekið verður að skála við Gæsavötn síðdegis á föstudögum og gist þar. Snemma á laugardags- morgni liggur leiðin á sjálfan jök- ulinn með snjóketti Baldurs Sig- urðssonar og verður farið á Bárð- arbungu og í Grímsvötn. Áður en haldið verður heim á sunnudegin- um er farin skoðunarferð í Vonar- skarð. 0 Ólíkir heimar Tvö Reykjavíkurblaðanna sögðu um helgina frá skóla- málum í tvelmur ólíkum helmshornum. f mbl. var þýdd grein um skólamál í Hong Kong og er fróðlegt að kynnast ástandinu á þeim slóðum. Það kemur fram í greininni að algengt er að skólabörn fyrirfari sér vegna ónógs árangurs! £ Framtíðin dýru verði keypt „f Hong Kong er rúmlega ein milljón barna og unglinga i skóla og þar þykja það kannski ekki mikil afföll, þó að átta börn fyrirfari sér á tveimur mánuðum. Eigl að síður hafa þessir atburðir beint hugum manna að því hversu dýru verði æska Hong Kong kaupir framtíð í samfé- lagi sem Milton Friedman og Magaret Thatcher telja gósenland fyrir frjálst fram- tak og markaðskerfi. Kínversku börnln eru yfir- leitt aðeins þriggja ára gömul, þegar þau fara að finna smjörþefinn af mark- aðsöflunum. Það er þá sem foreldrar þeirra reyna að koma þeim inn á beztu barnahelmllin í Hong Kong, þvf að í upphafi skal endlnn skoða og alllr vllja að börnin þeirra komist upp á tindinn. öll barnaheimilin eru í eigu einkaaðila. Þau beztu hafna 19 af hverjum 20 umsóknum og gróðasjónarmiðið er alls- ráðandi. Vörumerki á nær- fatnaði barnsins getur gert gæfumuninn um það, hvort það fær inngöngu.“ % Skortur Þjóðviljlnn birtir viðtal við Sigurð Oddgeirsson, kenn- ara, en hann dvaldi á Græn- landi fyrir skömmu. f viðtal- inu við Sigurð kemur fram að á Grænlandi kostar sjálf skólagangan ekki eyri, allt frá byrjun og til loka sérnáms, ef tekjur foreldra fara ekki fram úr vissu marki. Stefnt er að flytja alla grunnskólamennt- un til Grænlands, en fram til þessa hafa Grænlendingar orðið að fara til Danmerkur í því skyni. Síðan segir Sigurður: „Það er mjög til baga hve mikill skortur er á græn- lenskum kennurum. Fjöldi Dana er við kennslu og hún fer að nokkru fram á dönsku. Það sem veldur ekki síður erfiðleikum er hve Austur og Vestur-Grænland eru ólfk landsvæði og tungan frá- brugðin. Málin eru álíka skyld og íslenska og sænska. Á Vestur-Grænlandi eru allir stærstu bæirnir, þar er stjórnin og allar bækur eru gefnar út á þeirra máli. Það veldur því vandræðum á Austur-Grænlandi hve íbúum þar gengur illa að skiija mál- ið.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.