Dagur - 06.08.1981, Blaðsíða 3
Sími
25566
Nýttá
söluskrá:
Hrísalundur:
2 herb. íbúð á neðstu hæð í
fjölbýlishúsi, ca. 50 fm.
Smárahlíð:
2 herb. íbúö á neðstu hæö í
fjölbýlishúsi, ca. 50 fm.
Ægisgata:
Einbýlishús, ca. 160 fm á
einni hæö. Bílskúr. Skipti á
2-3 herb. íbúö á neðstu
hæö í fjölbýlishúsi á Brekk-
unni koma til greina.
Heiðarlundur:
5 herb. raðhús á tveimur
hæðum meö bílskúr, ca.
150 fm. Fullgerð eign í mjög
góöu standi. Skipti á 4-5
herb. íbúö í Reykjavík koma
til greina.
Á söluskrá:
2 herb. íbúö í Smárahlíð,
ekki alveg fullgerð. Laus
strax. Falleg íbúö.
Víðilundur:
3 herb. íbúö í fjölbýlishúsi,
ca. 95 fm. Laus fljótlega.
Smárahlíð:
4 herb. íbúö í fjölbýlishúsi,
ca. 95 fm. Laus fljótlega. Al-
veg ný, fullgerö íbúð.
Aðalstræti:
Parhús, járnklætt úr timbri.
5-6 herbergi, á tveimur
hæðum meö kjallara. Tilval-
in eign til aö breyta og laga.
Hríseyjargata:
Einbýlishús, 5-6 herbergi.
Þarfnast viðgeröar. Skipti á
2-3 herb. íbúö koma til
greina.
Stapasíða:
Stórt einbýlishús á tveimur
hæðum, selst fokhelt, af-
hendist strax. Teikningar á
skrifstofunni.
VEGNA GÍFURLEGRAR
SÖLU AÐ UNDANFÖRNU
VANTAR OKKUR ALLAR
STÆRÐIR OG GERÐIR
EIGNA A SKRÁ.
HAFIÐ SAMBAND VIÐ
OKKUR SEM FYRST.
FASTEIGNA& (J
SKIPASAU^SI
NORÐURLANDS O
Sími 25566
Benedikt Ólafsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefsson,
er við á skrifstofunni alla
virka daga, kl. 16,30-18,30.
Kvöld- og helgarsími
24485.
HÖFUM MIKIÐ ÚRVAL
adidas ^
toskum
og
pokum
>porthú^id
m ’A HORMMI
Sporthú^idhf
HAFNARSTRÆTI 94 SÍMI 24350.
Verið velkomin í
C^§AR
Við höfum uppá að bjóða
flest það sem hugurinn
girnist þessa dagana.
Fatnað á dömur og herra.
Allar heitustu
hljómplöturnar.
Mynd-
segul-
bandstæki
Hljómtæki.
Sjónvörp *
og svo ilminn yndislega frá
J.R. EWING.
CE§AR
SÍMI 24106
AFTER SHAVE COLOGNE ROOVTALC SOAP
CREATED EXCLUSIVEL.Y FOR
’ J.R.EWING esq.
SOUTH FORK RANCH
DALLAS
§§fjalfstæðishúsi<
Fimmtudagur:
Opiófrá kl. 21-01.
Hljómsveitin CHAPLIN sér um fjöriö, og
þáö er sko ekkert venjulegt.
Föstudagur:
Sumarrevían
Síðasta sýning.
Rjúkandi revíuréttir frá kr. 75,00. Miðasala
og boröapantanir á fimmtudaginn kl.
19-20 og á föstudag frá kl. 19. Dansaó frá
kl. 23,00. Hljómsveit Finns Eydal, Helena
og Alli sjá um fjöriö til kl. 03.
Diskótekið á fullu á 3. hæö.
KA - Valur
föstudag kl. 20,00.
Ath. Heiðursgestir leiksins Sæmundur
Óskarsson og frú.
Hvetjum KA
Áfram KA
Allir á völlinn
Laugardagur:
Hljómsveit Finns Eydal, Helena og Alii
meö gamla og nýja slagara á fullu til kl.
03. Diskótekið frábæra meö allt þaö nýj-
asta á 4. hæóinni.
Boröapantanir fyrir matargesti í síma
22970.
Sunnudagur:
Brimkló og
Jack Elton
á faraldsfæti ’81
Takið
Holtakexið
með í ferðalagið
Góð vara á
„grunnverði“
6. ágúst 1981 - DAGUR - 3