Dagur - 22.09.1981, Blaðsíða 6
I.O.O.F. R.B.2 = 1319238 =
Lionsklúbbur Akureyrar. Há-
degisfundur í Sjálfstæðishúsinu
fimmtudaginn 24. sept. kl.
12.15.
Baldur Hannesson kom á af-
greiðslu Dags og óskaði eftir því
að komið yrði á framfæri frá
honum gjöf kr. 2000,00 til
Dvalarheimilisins Hlíðar. Þessi
gjöf hefur nú verið afhent hlut-
aðeigandi.
Hjálpræðisherinn. Fimmtudag
n.k. kl. 17.00 föndurfundur fyrir
börn sunnudaginn kl. 20.30
almenn samkoma. Mánudag-
inn 28. sept. kl. 16.00 heimila-
samband og kl. 20.30 hjálpar-
flokkur. Verið velkomin.
Krakkar. Sunnudag 27. sept-
ember byrjar barnavikan með
sunnudagaskóla kl. 13.30 og
barnasamkomu kl. 17.00. Frá
og með mánudeginum 28. sept.
verða barnasamkomur í hverj-
um degi kl. 17.30. Fjölbreytt
dagskrá. Öll börn velkomin.
Minjasafnið er opið á sunnu-
dögum kl. 14 til 16. Tekið á móti
skóla- og ferðafólki eftir sam-
komulagi. Safnvörður.
/orðdagsíns|
Sjónarhæð. Almenn samkoma
n.k. sunnudag kl. 17.00.
Drengjafundur á laugardag kl.
13.30 á Sjónarhæð. Sunnu-
dagaskóli í Glerárskóla kl.
13.15. Verið hjartanlega vel-
komin.
Filadelfía. Fimmtudagur kl.
20.30 biblíulestur. Allir vel-
komnir. Sunnudagur kl. 16.30
brauðsbrotning. Sunnudagur
kl. 17.30 almenn samkoma.
Ath. breyttur samkomutími.
Allir hjartanlega velkomnir.
Fíladelfía Lundargötu 12.
ÁSKRIFT OG AUGLYSINGAR
24167 Dagur
Foreldrar athugið
Vió bjóðum besta úr-
val noröanlands af
allskonar barnavör-
um.
Silver Cross barna-
vagnar og kerrur.
Bríó barnavagnar.
Gessline barnavagn-
ar, þýskir.
Gessline Combí
burðarrúm,
barnavagn og kerra í
einu tæki.
4 gerðir barnakerrur.
Burðarrúm og burð-
arpokar.
Baðborð og baðker.
Barnarúm og rúm-
hlífar.
Hókuspókus stólar
og taustólar.
Gærupokar, bílstól-
ar.
Barnabeisli og hopp-
rólur.
Hundrað gerðir af
ungbarnaleikföng-
um.
Póstsendum.
Brynjólfur Sveinsson h.f.
!+
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og
útför eiginmanns, föður, tengdaföður og afa.
GUNNARS AUSTFJÖRÐ,
pípulagningameistara,
Munkaþverárstræti 9
Ólína Austfjörð,
Heiðar Austfjörð, Jóhanna B. Austfjörð,
Erla Austfjörð, Hörður Þorfinnsson
og barnabörn.
Fundur Eyjafjarðar-
prófastsdæmis
Héraðsfundur Eyjafjarðar-
prófastsdæmis var haldinn að
Freyvangi sunnudaginn 13. sépt.
s.l. Fundurinn hófst með Guðs-
þjónustu í Munkaþverárkirkju.
Þar predikaði hinn nýi sóknar-
prestur í Ólafsfirði síra Hannes
Örn Blandon, en söng annaðist
Um síðustu helgi var víða réttað
austur í Þingeyjarsýslum. Fé
virðist vera þokkalega á sig
komið. Yfirleitt hefur heyskapur
gengið vel fyrir austan og segja
sumir að þeir hafi aldrei áður
upplifað aðra eins heyskapartíð.
„Fé er ekki sem verst þó ekki sé
hægt að segja að það sé rígvænt,“
sagði Stefán Skaptason, ráðunaut-
ur í Straumnesi, þegar við slógum á
þráðinn til hans. „En menn eru
mismunandi ánægðir með sitt fé
eins og gengur, Ég heyrði hins veg-
ar úr Reykjahlíðarrétt að menn
hefðu orðið fyrir vonbrigðum —
áttu von á öðru. Lítið er um rusl í
þessu eins og oft vill verða.“
Stefán sagði að yfirleitt hefði
Loftur Meldal sendi blaðinu línu og
segir m.a.:
Fyrir mörgum árum var ég að
taka á móti mold í svonefndri dokk,
sem einu sinni átti að verða knatt-
spyrnuvöllur Þórs, sem síðar var
hætt við. Þegar ég var að vinna
þarna hitti ég einn af ráðamönnum
bæjarins og sagði við hann, að
miklum uppgreftri mætti koma í
dokkina. Hann svaraði að búið
væri að ákveða að svæðið yrði lag-
að til, þannig að nota mætti til úti-
vistar og að þar gætu aldraðir
þorpsbúar setið í góðu veðri.
það eru mörg ár síðan þetta var
og hinir öldruðu tína tölunni á ári
hverju, en segja má að aðrir komi í
Rangt
föðurnafn
Sólveig Asgeirsdóttir, biskupsfrú,
var ranglega sögð vera Matthías-
dóttir í frétt sem birtist á forsíðu
Dags í síðustu viku. Beðist er vel-
virðingar á þessum mistökum.
kór kirkjunnar undir stjórn org-
anistans frú Hrundar Kristjáns-
dóttur.
Að lokinni messu setti prófast-
urinn sr. Stefán Snævarr fundinn
og bauð fulltrúa velkomna. f ávarpi
sínu gat hann ima. um hátíðahöld
bæði hér í prófastsdæminu og víðar
smalast vel hjá þeim sem fóru í
göngur eftir að veðrið batnaði.
Keldhverfingar fengu leiðinlegt
veður og sömuleiðis bændur á
Tjörnesi.
„Heyfengur er yfirleitt í góðu
meðallagi, en misjafn að gæðum. Á
einstaka stað hefur heyfengur aldrei
verið betri. Ég heyrði það haft
eftir bændum á syðstu bæjum í
Bárðardal að þeir hefðu aldrei
upplifað aðra eins heyskapartíð.
Það kom ekki regndropi frá því að
þeir byrjuðu og þar til þeir voru
búnir. Hins vegar er ástandið slæmt
á Tjörnesi. Bóndinn á Hóli á Tjör-
nesi sagði mér að það hefðu komið
tveir þurrir sólarhringar í sumar,“
sagði Stefán að lokum.
staðinn. Fyrir mörgum árum ákvað
Kvenfélag Glerárþorps að koma
upp trjágarði 1 þorpinu. Þá var fá-
mennt í þorpinu og fengu þær fall-
egan blett neðan við svonefndar
neðri klappir. Þar gróðursettu kon-
urnar þrefalda röð trjáa allt í
kringum svæðið og næstum upp á
brún klapparinnar. Döfnuðu þau
vel og eru nú 4-5 m há.
Fyrir 3-4 árum afhentu þær bæj-
aryfirvöldum garðinn til eignar og
umráða, en ekki veit ég með hvaða
skilmálum. Nú vil ég að einhver
sem er kunnugur öllum málavöxt-.
um skrifi sögu þessa mikla fram-
taks Kvenfélagsins, því hún má
ekki falla í gleymsku.
Nú vil ég koma með þá tillögu.
að bæjaryfirvöld láti gera skjólbelti
inni á svæðinu og að þar verði settir
upp bekkir. þannig að aldraðir geti
notið þar skjóls og útiveru. Vona ég
að þessi tillaga verði tekin til vin-
samlegrar athugunar.
í sambandi við 1000 ára afmæli
kristniboðsins. Þá skýrði hann
nokkuð frá þjónustu prestakalla
prófastsd. á árinu og um væntanleg
biskupaskipti. Hann færði fráfar-
andi biskupi dr. Sigurbirni Einars-
syni þakkir fyrir mikil og góð störf í
þágu lands og þjóðar og fundurinn
sendi honum þakkarskeyti. Þá
flutti prófastur hinum nýkjörna
biskupi sr. Pétri Sigurgeirssyni,
vígslubiskupi, árnaðaróskir með
hið nýja starf.
Aðalfundurinn fór fram á Frey-
vangi að lokinni kaffidrykkju í boði
hreppsnefndar. Prófastur flutti þar
skýrslu sína. Samkv. skýrslu próf-
asts voru sungnar 414 messur í
prófastsdæminu á árinu og eru þær
nokkru fleiri en árið á undan. Skírð
voru 413 börn og fermd 437 ung-
menni. Tala altarisgesta var 1570.
Hjónavígslur voru mun færri en s.l.
ár eða 94 á móti 122. Greftranir
voru 148.
Á fundinum kom fram erindi frá
sóknarnefnd Glæsibæjarsóknar
þar sem óskað var eftir samþykki
fundarins fyrir því að nokkrir bæir
úr Lögmannshlíðarsókn utan bæj-
armarka Akureyrar yrðu samein-
aðir Glæsibæjarsókn, enda tilheyra
þeir Glæsibæjarhreþpi. Erindi
þessu fylgdi listi með nöfnum fólks
frá öllum umræddum bæjum nema
einum, með ósk um þessa samein-
ingu. Fundurinn samþykkti þessa
málaleitan fyrir sitt leyti og óskaði
þess að þetta erindi yrði lagt sem
fyrst fyrir safnaðarfund í Lög-
mannshlíðarsókn.
Þá kom til umræðu fjölgun
presta á Akureyri og var samþykkt
samhljóða að styðja eindregnar
óskir sóknarnefnda Akureyrar-
prestakalls um þriðja prestsem-
bættið á Akureyri.
Séra ÞórhallurHöskuldsson flutti
erindi um prófastsdæmin, þar sem
hann rakti sögulegan uppruna-
þeirra og lagði áherslu á aukið
samstarf sókna og ný verksvið sem
tækju til prófastsdæmisins í heild. í
sambandi við það kom m.a. fram
tillaga um að kjósa fræðslunefnd á
vegum prófastsdæmisins, sem
fjalla á m.a. um æskulýðsmál,
fermingarbarnamót o. fl.
Prófastur sleit svo fundi með
ritningarlestri og bæn og þakkaði
mönnum fundarsetu og óskaði
þeim góðrar heimferðar.
Sr. Þórhallur og Helgi Símonar-
son ávörpuðu prófast í lok fundar-
ins og færðu honum þakkir og árn-
uðu honum heilla.
NÝIR
KENN-
ARAR
Á
AKUREYRI
Meirihluti nýrra kennara á Akur-
eyri eru án réttinda, en hið sama
verður ekki sagt um umdæmi
Fræðsluskrifstofu Norðurlands
eystra í heild. Fyrirsögn í síðasta
tölublaði Dags var því örlítið vill-
andi, en þar sagði einungis að
flestir nýir kennarar væru réttinda-
lausir og ekki tekið fram að ein-
ungis um Akureyri væri að ræða.
Þegar Dagur ræddi við Ingólf Ár-
mannsson, fræðslustjóra, sem um-
rædd frétt var höfð eftir, var talið
að flestir nemenduryrðu í Lundar-
skóla. Nú liggja hins vegar fyrir
nákvæmari upplýsingar um skipt-
ingu nemenda milli grunnskóla og
kemur í ljós að flestir nemendur í
vetur verða í Glerárskóla.
14. september 1981,
Loftur Meldal.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 108. og 113. tbl.
Lögbirtingablaðs 1980 og 3. tbl. 1981 á fasteigninni
Hafnarstræti 94, eignarhl. Cesars h.f., fer fram eftir
kröfu Bæjargjaldkerans á Akureyri og innheimtu-
manns ríkissjóðs á eigninni sjálfri mánudaginn 28.
september 1981 kl. 14.30.
Bæjarfógetinn á Akureyri
Kœru vinir, ástkœru vandamenn og Kvenfélagið
Baldursbrá. Hjartans þakkir fyrir allt sem þið
veittuð okkur á áttatíuára afmœli okkar. Þeir dag-
ar verða okkur ógleymanlegir.
Guð blessiykkur ogstyrki í öllum góðum áformum.
SIGURVEIG og GARÐAR JÚLÍUSSON.
„Fé ekki
rígvænt‘ ‘
Útisvæði fyrir
aldrað fólk
6 - DAGUR - 22. september 1981