Dagur - 24.09.1981, Blaðsíða 3

Dagur - 24.09.1981, Blaðsíða 3
 SÍMI 25566 Á söluskrá: Ólafsfjörður: 4-5 herb. sérhæð í tvíbýlishúsi á góðum stað, í ágætu ást- andi. Fæst í skiptum fyrir 2-3ja herb. íbúð á Akureyri eða Húsavík. Byggðavegur: 3ja herb. íbúð á jarðhæð í 5 íbúða húsi, ca 70 fm, fæast í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð á Brekkunni, sérhæð eða rað- hús. Núpasíða: 4ra herb. raðhús, ca. 100 fm. + bílskúr. Selst fóikhelt, af- hendist um næstu mánaða- mót. Seljahlíð: 3ja herb. raðhús, ca. 80 fm. Laust um næstu mánaðamót. Eiðsvallagata: 3ja herb. miðhæð í steinhúsi, ca. 70 fm. Hríseyjargata: Einbýlishús, 2 hæðir og ris. Þarfnast viðgerðar. Laust í okt- óber. Höfum kaupendur að: 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi á Brekkunni, helst á 1. eða 2. hæð. 3ja herb. íbúð neðarlega á Brekkunni eða sunnarlega í Skarðshlíðinni, svalainn- gangur æskílegur. 5 herb. raðhús, með eða án bílskúrs á Brekkunni, eða sérhæð. 2-3ja herb. íbúð, ekki í blokk, á Brekkunni. 3ja herb. íbúð á 1. eða 2. hæð«Víðilundi. 4ra herb. raðhúsi með bíl- skúr, má vera í smíðum. 3ja herb. íbúð á Eyrinni. Höfum ennfremur kaup- endur að öðrum eignum, oft með góðar útborganir. FASTEIGNA& (J SKIRASALA NORÐURLANDS O Sími 25566 HITACHI Sambyggð bíltæki kr. 1.660,00 BENCO Talstöðvar kr. 1.595,00 m m m mm m mm * íUimBUÐIN SÍMI22111 -Jazzdansstúdíó Alice Námskeið hefjast mánudaginn 28. sept. Stúlkur. Unglingar byrjendur. Unglingar framhald. Konur byrjendur. Konur framhald 1. Konur framhald 2. Upplýsingar og innritun milli kl. 18 og 20 í símc 25590. i I §&já lf stæöi shú si FÖSTUDAGUR: HAUSTTÍSKAN FRÁ VERSLUNINNI VENUS. TISKUSÝNING. HIN SÍVINSÆLA HLJÓMSVEIT JAMAICA. ENDURVAKIN OG SÉR UM FJÖRIÐTIL KL. 03.00. LAUGARDAGUR: HLJÓMSVEITIN JAMAICA. BORÐAPANTANIR FYRIR MATARGESTI í SÍMA 22970. FÓLK FLYKKIST í FJÖLMENNIÐ. ALLT ÞAÐ NÝJASTA í DISKÓTEKINU. OPIÐTIL KL. 03.00. SJÁUMST í SJALLANUM. Sjálfstæðishúsið >porthúyd lilt /1UOKNIMJ Fulltrúakjör Kjör fulltrúa Iðju, félags verksmiðjufólks á Akureyri, á 17. þing Alþýöusambands Norðurlands er haldið verður 9. og 10. október 1981 fer fram að viðhafðri allsherjaratkvæðagreiðslu. Framboóslistum með nöfnum 8 aðalfulltrúa og 8 varafulltrúa, skal skila til skrifstofu félagsins Brekkugötu 34, eigi síóar en kl. 17 fimmtudaginn 1. október 1981. Hverjum framboðslista skulu fylgja meðmæli 100 fullgildra félagsmanna. Listi stjórnar og trúnaðarráðs liggur frammi á skrifstofu lóju Brekkugötu 34. Akureyri 23. september 1981, Stjórn Iðju. Sporthú^idhf HAFNARSTRÆTI 94 SÍMI 24350 24. september 1981 - DAGUR - 3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.