Dagur


Dagur - 06.10.1981, Qupperneq 3

Dagur - 06.10.1981, Qupperneq 3
SÍMI 25566 Á söluskrá: Eyrarlandsvegur: Gæsilegt einbýlishús. Til greina að taka seljanlega eign upp í. Byggðavegur: 3ja herb. íbúð í 5 íbúða húsi, ca. 70 fm. Skipti á 4-5 herb, raðhúsi eða sérhæð á Brekkunni koma til greina. Smárahlíð: 3ja herb. endaíbúð (fjölbýl- ishúsi, ca. 85 fm. Ekki alveg fullgerö. Skipti á raðhúsi í smíðum koma til greina. Víðilundur: 3ja herb. íbúð, ca. 90 ferm. í fjölbýlishúsi, laus fljótlega. Núpasíða: Raðhús í smíðum, ca 105 ferm. + bílskúr. Teikn. á skrifst. Hríseyjargata: Gamalt einbýlishús, á tveimur hæðum með risi, ca. 130 fm. Laust strax. Þingvallastræti: 6 herbergja 150 ferm. efri hæð í tvíbýlishúsi. Þarfnast viö- halds. Tjarnarlundur: 3ja herbergja íbúð ca 87 fm. í fjölbýlishúsi. Getur losnað strax. Höfum kaupendur að: 2ja herb. íbúð á Brekkunni, góð útborgun. 3ja herb. íbúð á Brekkunni, mjög góð útborgun. 5 herb. raðhús eða einbýlis- hús á Brekkunni. 5 herb. raðhúsi eöa hæð á Brekkunni eða Eyrinni. 3ja herb. íbúð í gömlu húsi eða fjölbýlishúsi á Brekk- unni. Raðhúsum í smíöum, með og án bílskýrs. Ólafsfjörður: 4-5 herb. hæð í tvíbýiishúsi á góðum stað, ca. 136 ferm. í góðu standi. Skipti á 2-3ja herb. fbúð á Akureyri eða Húsavík koma til greina. FASI1IGNA& (J SKIPASALAISSI NORÐURLANDS O Sími25566. Benedikt Ólafsson hdl., Sölustjóri Pétur Jósefsson. Er vlð á skrifstofunni alla virka £ daga kl. 16.30-18.30. Kvöld og helgarsími 24485. Bpgdl WÉámt' Utivistardagur Sjálfsbjargar: Hitaveita Akureyrar auglýsir hér með laust til umsóknar starf í innan- húsdeild. Starfið er m.a. fólgið í skammtímastill- ingum, viðhaldi og eftirliti á hemlagrindum, mælum og innsiglum svo og lokunaraðgerðum o.fl. sem að innanhússlögnum lítur. Nánari uppl. um starfið gefa verkstjóri innanhúss- deildar og fjármálafulltrúi. Umsóknum skal skila til skrifstofu Hitaveijtu Akur- eyrar, Hafnarstræti 88b, fyrir 15. október 1^81. Hitaveita Akureyrar. Til húseiganda og umráðamanna húseigna á Akureyri Með tilvísun í Byggingarreglugerð um viðhald húsa og annarra mannvirkja eru húseigendur og um- ráðendur þeirra eindregið hvattir til að huga að ástandi húsanna nú fyrir veturinn. Sérstaklega skal bent á að yfirfara rækilega neglingu þakplatna og skal bæta úr þar sem þörf er á. Byggingafulltrúi Akureyrar. Ibúð til sölu Til sölu er íbúðin Hjallalundur 1 g. Ibúðin er fjögurra herbergja á 4. hæð í fjölbýlishúsi, byggðu á vegum stjórnar verkamannabústaða, og selst hún á matsverði, miðað við gildandi bygg- ingavísitölu. Umsóknareyöublöö fást afhent á bæjarskrifstof- unni Geislagötu 9. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 22. Október n.k. Akureyri, 2. október 1981. Bæjarstjóri. Undirbúningi fyrir útivistardag Sjálfsbjargar miðar vel. Haft hefur verið samband við alla grunnskóla frá Hrútafirði að vestan til Langa- ness að austan. Undirtektir eru frábærar. Heita má að allt norður- land verði með. Víðast hvar hefur laugardagur- inn 10. okt. orðið fyrir valinu, en á einstaka stað mánudagurinn 12. okt., einkum í sveitaskólum, þar sem börnin fara heim um helgar. Nánari upplýsingar fást hjá við- komandi skólastjóra. Á norður- landi vestra má einnig hafa sam- band við fræðsluskrifstofuna á Blönduósi. Grenivík hefur útivist- ardaginn a.ö.l. laugard. 17. okt. vegna flutnings í nýtt skólahús. Sameinumst öll og gerum daginn eftirminnilegan útivistardag. Á Akureyri fara hjölreiðamenn frá nýja íþróttahúsinu kl. 14.00 í lögreglufylgd, og koma að nýja Bjargi ca. kl. 14.30. Göngumenn ganga ýmist að heiman eða aka að Bjargi, og fá sér gönguferð þar í 20 mínútur. Peningum skilað á áfangastað. Munið viðurkenningarmiðana, og Sana-gosið. Eldra fólk verður sótt í einkabíl- um, hringið og pantið á laugar- dagsmorgun í síma 21557 eða 21644. Fjölmennum, flýtum fram- kvæmdum við Endurhæfingarstöð okkar norðlendinga. í vetrarkuldanum er gott að fá sér kuldajakka frá CESAR. Höfum einnig mikið úrval af peysum og buxum. Hljómplötuúrvalið er hjá okkur. ce§ar SÍMI 24106 1/66 Það besta er ódýrast. Lækningastofa Hef opnað lækningastofu að Hafnarstræti 95, Ak- ureyri. Viðtalsbeiðnum veitt móttaka í síma 96-25064 þriðjudaga og miðvikudaga kl. 13 til 14. Uppl. einnig í síma 96-22100. HALLDÓR BALDURSSON, DR. MED. Sérgrein: Beina- og Liðaskurðlækningar. (orthopaedia). Breyttur opnunartími Mánudaga til föstudaga frá kl. 09 til 18. Laugardaga frá kl. 09 til 12. epal hf ® StranHnntn 10 eími Strandgötu 19, sími 24069 6. október 1981 • DAGUR - 3

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.