Dagur - 06.10.1981, Blaðsíða 6
Jafnréttishreyfingin:
Vetrarstarf að heffjast
Starfsfundur Jafnréttishreyf-
ingarinnar var haldinn 1. októ-
ber á Hótel KEA. Þar var rætt
starf hreyfingarinnar á þessu 1.
starfsári og starfið framundan.
Formaður, Karólína Stefáns-
dóttir, bauð fyrsta grunnhóp
karla velkominn til starfa og
hvatti aðra karla til þátttöku í
grunnhópastarfinu.
I skýrslu hennar um störf og
þróun hreyfingarinnar kom m.a.
Tónlistarfélag Akureyrar:
AÐALFUNDUR
EFTIR VIKU
Tónlistarfélag Akureyrar er nú að
hefja vetrarstarfið og heldur aðal-
fund sinn þriðjudaginn 13. október
kl. 20.30 í sal Tónlistarskólans á
Akureyri, Hafnarstræti 81. Félagar
eru allir þeir 180, sem keyptu fasta
áskriftarmiða að tónleikum félags-
ins á s.l. vetri og einnig eru þeir
velkomnir sem gerast vilja áskrif-
endur að tónleikum vetrarins. A
aðalfundi verður fjallað um fyrir-
hugaða tónleika og aðra þætti í
starfi félagsins. Verulegur afsláttur
er veittur af verði aðgöngumiða, ef
keypt er föst áskrift. Það er þýðing-
armikið að fundurinn á þriðjudag-
inn verði fjölmennur. I aðalstjórn
eru: Hrafnhildur Jónsdóttir ritari,
Hulda Þórarinsdóttir gjaldkeri, og
Jón Hlöðver Áskelsson formaður.
Hljómsveitin Dixan
tekur að sér að spila á almennum dansleikjum,
þorrablótum og árshátíðum.
Upplýsingar gefa Birgir í síma 23259 og Júlíus í
síma 25173.
Áburðarpantanir
fyrir næsta ár þurfa að berast til mín eða aðalskrif-
stofu K.E.A. fyrir 15. þ.m.
F.h. Akureyrardeildar K.E.A.
Þóroddur Jóhannsson.
JESUS LIFIR
Sunnudaginn 11. október kl. 17.00 verður sameig-
inleg samkoma með Hjálpræðishernum og Fíla-
delfíu í sal Fíladelfíusafnaðarins Lundargötu 12.
Ræðumaður verður Anna Marie Reinholtsen.
Fjölbreyttur og mikill söngur.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Hjálpræðisherinn/Fíladelfía
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og
jarðarför sonar okkar og bróður,
GUNNLAUGS OTTÓSSONAR,
Ásvegi 1, Dalvík,
Ottó Jakobsson, Kristín Gunnlaugsdóttir, Ester Margrét
Ottósdóttir, Svanur Bjarni Ottósson, Ottó Biering Ottósson.
Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát eiginkonu
minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu,
SIGRÍÐAR KRISTÍNAR ELfASDÓTTUR,
Kambsmýri 8, Akureyri,
Friðfinnur Árnason, Jónína Friðfinnsdóttir, Dröfn Frlðfinns-
dóttir, Jóhanna Friðfinnsdóttlr, Hallgrímur Þorsteinsson, Guð-
mundur óskar Guðmundsson og barnabörn.
Eiginmaður minn og faðir
JÓN ARASON FJELDSTED HJARTARSON
fiskmatsmaður Sólvöllum 19, Akureyri,
lést aðfararnótt 3. október í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri.
Guðlaug Bjarnadóttir og börn.
fram, að meðlimir væru nú talsvert
á annað hundrað. Konur væru þar í
meirihluta enda hlyti jafnréttisbar-
áttan fyrst og fremst að vera barátta
kvenna, þar sem það væru þær,
sem bæru þar skarðan hlut frá
borði. Það væri hins vegar yfirlýst
stefna hreyfingarinnar, að besta og
e.t.v. eina leiðin til að ná jafnrétti í
raun væri í samstöðu og samvinnu
við karla, þannig að þeir einnig
færu að sjá mikilvægi þess að sam-
ábyrgð og jafnvægi ríkti kynja í
milli, bæði inni á heimilum og
utan.
Vegna erfiðrar færðar var fund-
arsókn fremur dræm, eða um 40
manns. Þar sem fundurinn er upp-
haf að nýju starfstímabili hreyfing-
arinnar og nýir hópar að fara af
stað, viljum við- hvetja alla, konur
og karla, sem áhuga hafa á að taka
þátt í grunnhópastarfinu að hafa
samband við Láru Ellingsen í síma
21791 eða Ragnheiði Benedikts-
dóttur í síma 22509 sem allra fyrst,
eða koma í „Opið Hús“ að Ráð-
hústorgi 4 n.k. mánudag kl. 20.30.
Stjómin.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 60., 62. og 65. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1981 á fasteigninni Furulundur 10J, Ak-
ureyri, þingl. eign Gunnhildar Kristinsdóttur, fer
fram eftir kröfu Gests Jónssonar, hdl. á eigninni
sjálfri mánudaginn 12. október n.k. kl. 14.30.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 60., 62. og 65. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1981 á fasteigninni Hjallalundur 11 f,
Akureyri, þingl. eign Geirs Guðsteinssonar, fer
fram eftir kröfu Einars Viðar hrl., innheimtumanns
ríkissjóðs og Ásgeirs Thoroddsen hdl. á eigninni
inni sjálfri mánudaginn 12. október n.k. kl. 16.00.
Bæjarfógetinn á Akureyri
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 60., 62. og 65. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1981 á fasteigninni Leifsstaðir í öngul-
staðahreppi, þingl. eign Bergsteins Gíslasonar, fer
fram eftir kröfu Einars Viðar, hrl., innheimtumanns
ríkissjóðs og Innheimtustofnunar sveitarfélaga á
eigninni sjálfri mánudaginn 12. október n.k. kl.
16.30.
Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu.
Borgarbíó er nú að hef ja sýningar á
myndinni Lili Marleen eftir Rainer
Werner Fassbinder. Mynd þessi
hefur verið sýnd undanfarna mán-
uði í Regnboganum, Reykjavík.
AUGLYSIÐ í DEGI
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 17., 23. og 26. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1981 á fasteigninni Melgerói 1 Akureyri,
þingl. eign Braga Skarphéðinssonar, fer fram eftir
kröfu Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri mánu-
daginn 12. október n.k. kl. 11.00.
Bæjarfégetinn á Akureyri.
Akureyrarprestakall. Messað í
Akureyrarkirkju kl. 2 e.h.
Sálmar nr. 17, 269, 145, 357, 44.
Messað á Dvalarheimilinu Hlíð
kl. 3.45. Messað verður í
Glerárskóla kl. 5 e.h. Sálmar nr.
17, 369, 145, 357, 44. Sóknar-
prestur.
□ 59811077 lV/VFghst.
Lionsklúbbur Akureyrar. Fund-
ur í Sjálfstæðishúsinu fimmtu-
daginn 8. okt. kl. 12,15.
Konur í Kvenfélaginu Baldurs-
brá. Fundur verður haldinn í
Glerárskóla laugardaginn 10.
okt. kl. 1.30 e.h. Stjórnin.
Kvenfélag Akureyrarkirkju
heldur fund í kirkjukapellunni
sunnudaginn II. okt. kl. 15.00.
Föndurkvöldið verður á sama
stað miðvikudaginn 7. okt. kl.
20.30. Stjórnin
Hjúkrunarfræðingar. Aðal-
fundur Akureyrardeildar H.F.Í.
verður haldinn mánudaginn 12.
okt. 1981 kl. 20.30 í Skátaheim-
ilinu Hvammi, Akureyri.
Venjuleg aðalfundarstörf og
önnur mál. Mætið vel og
stundvíslega. Stjórnin.
Hjápræðisherinn. Sunnudaginn
11. okt. kl. 17 verður sameigin-
leg samkoma með hvítasunnu-
mönnum í Fíladelfíu. Allir vel-
komnir. Mánudaginn 12. okt.
heimilasamband fyrir konur kl.
16.00 og hjálparflokkur kl.
20.30. Verið velkomin. Fyrir
börn er föndurfundur á
fimmtudögum kl. 17 og sunnu-
dagaskóli á sunnudögum kl.
13.30 (í Strandgötu 21.) Öll
börn velkomin.
Kristniboðshúsið Zíon: Sunnu-
daginn 11. okt.: Sunnudaga-
skóli kl. 11. Ö, 1 börn velkomin.
Samkoma kl. 20.30. Ræðu-
maður Reynir Hörgdal. Allir
velkomnir. Laugardaginn 10.
okt.: Fundur í Kristniboðsfélagi
kvenna kl. 15.30. Allar konur
hjartanlega velkomnar.
Fíladelfía. Fimmtudag 8. okt.
kl. 20.30 biblíulestur, sunnudag
11. kl. 11.00 sunnudagaskóli.
Öll börn velkomin. Sunnudag
11. kl. 17.00 Sameiginleg sam-
koma með Hjálpræðishernum.
Ræðumaður Anne Marie Rein-
holtsen. Fjölbreyttur söngur.
Allir hjartanlega velkomnir.
Fíladelfía Lundargötu 12.
Munið flóamarkaðinn í turnin-
um. Opið aðeins á mánudögum
frá kl. 1-6. Tekið á móti munum
á sama tíma. N.L.F.A.
Þær Petría Ósk, Hrund, Sigur-
björg og Soffía héldu hlutaveltu
til styrktar Sjálfsbjörg félagi fa-
tlaðra á Akureyri. Söfnuðu þær
kr. 381,00 sem þær komu með á
afgreiðslu Dags. Þessari gjöf
mun verða komið til hlutaðeig-
andi.
Dvalarheimilinu Hlíð og
Skjaldarvík hafa borist eftir-
taldar gjafir: Dvalarheimilið
Skjaldarvík kr. 4.200,00 minn-
ingargjöf um Nönnu Baldvins-
dóttur frá Kljáströnd. Dvalar-
heimilið Hlíð kr. 2.500,00 til
minningar um Guðlaugu
Magnúsdóttur frá börnum
hennar. Ágóði af hlutaveltu kr.
453,00, Ægir Ágústsson kr.
200,00, Ágúst og Hafþór Núpa-
síðu kr. 210,00, Svanhildur og
Guðný kr. 175,00. Með þökkum
móttekið. Forstöðumaður.
6 - DAGUR - 6. október 1981