Dagur - 06.10.1981, Síða 7

Dagur - 06.10.1981, Síða 7
Vatnsendi... (Framhald af bls. 5). ég þess fullviss að sá réttur, sem okkur tilheyrir lögum samkvæmt, verður aldrei af hendi látinn, en varinn fyrir dómstólum ef þurfa þykir. Undanfarin sjö ár hef ég sem gjaldkeri Verkstjórafélagsins haft mikil og góð samskipti við Ólafs- firðinga. Samskipti sem aldrei hef- ur borið skugga á. Það eru mér því þung spor að festa þessar línur á blað, en lengi skal manninn reyna. Það er einlæg von mín. að vetur konungur nái að kæla niður ágreiningsmál þessara tveggja jarða og að á komandi vori fáum við lifað í sátt og samlyndi, sem góðum grönnum sæmir. Til að svo megi verða skal mín hönd útrétt vera. Árni Björn Arnason, Lönguhlíð 7b, Akureyri. ammmmmmmmmmmmmmmmmmBammmmmmmmmmm Frá Tónlistar- félagi Akureyrar Aðalfundur félagsins verður haldinn þriðjudaginn 13. október kl. 20.30 í sal Tónlistarskólans, Hafnar- stræti 81. Félagar eru allir fastir áskrifendur að tón- leikum félagsins og einnig þeir sem vilja gerast áskrif- endur. Rætt verður um fyrirhug- aða tónleika, auk venjulegra aðalfundarstarfa. Fjölmenn- ið. Stjórnin. SAMBANO (SLINZKRA SAMVINNUÍÉIACA lónaðardeild • Akureyri Góð skemma til ieigu Viljum leigja út góða skemmu, 644 fm. að stærð, á mörkum verksmiðjulóðar. Góðar innkeyrslur. Hátt til lofts og malbikuð aðkeyrsla. Hægt er að leigja þetta húsnæði í tveimur eða þremur hlutum. Nánari upplýsingar gefur Jón Arnþórsson í síma 21900. Glerárgata 28 Pósthólf 606 Sími (96)21900 Snyrtivörukynning: Snyrtisérfræðingar verða í verzlun vorri miðvikudaginn og fimmtudaginn 7. og 8. okt. n.k. Á miðvikudag verða kynntar vörur frá REVLON OG PIERRE ROBERT. Á fimmtudag verður kynnt litaiínan frá MARY QUANT ásamt hársnyrtivörum frá CURTIN. Verið velkomin. Við erum klárir eotal servict y.im;uiim, OPIÐ / • B-23- ’ SNJÓDEKK fyrir veturinn — Kaupið það besta £ Amerísk heilsóluð 0 Firestone snjódekk með hvítum hring £ Good Year snjódekk 0 Sóluðdekk # Neglum gömui dekk 0 Vörubíiadekk • Skerum munstur í gömui dekk 0 Látið jafnvægisstílla felguna með snjóhjólbörðunum í hinni nýju tölvustýrðu stíllingavél okkar. Bflaþjónustan Tryggvabraut 14 DEKKAVERKSTÆÐI SIMAR 21715 OG 21515 Starf í sveit Óska eftir að ráða mann til sveitastarfa í vetur. Sturla Eiðsson, Þúfnavöllum. Verkamenn Póst- og símamálastofnunin Akureyri óskar eftir aö ráða verkamenn nú þegar til útivinnu. Nánari uppl. gefa verkstjórar okkar, Þorvaldur í síma 24010 eða Hreinn í síma 24013. Sölumaður Viljum ráða duglegan og reglusaman mann til að annast sölustarfsemi og markaökönnun á vörum fyrirtækisins á innanlandsmarkaði. Uppl. veitir Kristján Jónsson. Niðursuðuverksmiðja K. Jónssonar & Co. h.f. sími 21466. Stúlka óskast í fataverslun á Akureyri. Umsóknir leggist inn á afgr. Dags er greini frá nafni, heimilisfangi, aldri og fyrri störfum, merkt 1001. Öllum umsóknum svarað. Afgreiðslumaður óskast í hljómplötuverslun á Akureyri. Umsóknir er greini frá nafni, aldri, heimilisfangi og fyrri störfum sendist til afgreiðslu Dags merkt 007. Aðeins áhugasamur maður kemur til greina. $ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉIAGA lónaðardeild • Akureyri Starfsfólk óskast Starfsfólk óskast nú þegar við saumaskap á yfirhöfn- um, hálfan eða allan daginn. Bónusvinna. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra sími 21900 (20) Glerárgata 28 Pósthólf 606 Simi (96)21900 6. október 1981 - DAGUR - 7

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.