Dagur - 31.08.1982, Síða 5

Dagur - 31.08.1982, Síða 5
Skólafötin eru komin frá Steffens Jakkar, úipur, buxur, skyrtur Stærðir 6-12. Norsk útiföt tvískipt Stærðir 2-6. Norskar peysur Stærðir4-16. Verslunin Ásbyrgi Gallabuxur í úrvali 7 kvennsnið, einnig herra- og barnabuxur. Vorum að fá vatteraða stakka frá don cano|st.Í6-i4. Höfum einnig þunna stakka, anorakka, jakkapeysur, heilar peysur með líningu og v-hálsmáli. Skyrtur með Mao-kraga og margt fl. Verið vélkomin. Verslunin G.B.J. sf. Skipagötu 13, sími 22171 Fondurvorumarkaður 20% afsláttur! Við rýmum fyrir nýjum vörum og bjóðum 20% afslátt af öllum vörum verslunarinnar 1. september til laugardagsins 4. september. Ailskonar föndurvörur, leikföng, trévörur, model, pússluspil, föndurlitir handverkfæri, rafmagnsverkfæri og margt fleira. f , ^ Notið einstakt tækifæri! as° 20 STRANDGATA 23 N.T. UMBOÐIÐ HF. Á aðalfundi Norðlenskrar Tryggingar hf. 27. júlí 1982 var ákveðið að breyta nafni félagsins í N.T. UMBOÐIÐ HF. Jafnframt var tilgangi félagsins breytt í rekstur umboðsskrifstofu á Norðurlandi. Félagið hefur verið og er umboðsaðili fyrir Veitum einstaklingum og fyrirtækjum alhliða vátryggingaþjónustu í flestum greinum, m.a.: Ferðatryggingar slysatrygging sjúkratrygging ferðarofstrygging farangurstrygging APEX-fargjaldatrygging Farmtryggingar Bifreiðatryggingar Flugtryggingar Almenn slysatrygging Sjúkra- og slysatrygging Slysatrygging launþega Skrifstofa félagsins er að Ráðhústorgi 1 (2. hæð), Akureyri. Heimilistrygging Húseigendatrygging Glertrygging Brunatrygging Innbrotstrygging Vatnstjónstrygging Frjáls ábyrgðartrygging Fiskiskipatrygging Smábátatrygging Eigur skipverja Slysatrygging sjómanna REYNIÐ OKKAR ÞJÓNUSTU N.T. UMBOÐIÐ HF. Ráðhústorgi 1 (2. hæð) 600 Akureyri Sími 2-18-44. 10% lækkun á sportveiðivörum, bússum og vöðlum. F\/f Hjalteyrargötu 4, ■—y IJv/l V/j símj 25222, Akureyri. Búðingar Fromage 3 tegundir Koldskál 3 tegundir Frost dessert Kökukrem Orðsending frá Iðju Berjaferð Ákveðið hefur verið að fara í berjaferð út í Flateyj- ardal laugardaginn 4. september. Þeir sem áhuga hafa á að fara hafi samband við skrifstofu Iðju sími 23621 eða Leif í síma 21098. Kostnaður er kr. 60 pr. mann., Þátttaka tilkynnist fyrir fimmtudagskvöld. Ferðanefnd. Orðsending frá Vinnuskóla Akureyrar Greiðsla launa til starfskrafta í Vinnuskóla Akur- eyrar fyrir síðasta launatímabil verður á Bæjar- skrifstofunni n.k. fimmtudag 2. september frá kl. 10.00-15.00. Forstöðumaður. Söluíbúðir Til sölu eru fimm íbúðir í Keilusíðu 1. fbúðirnareru byggðar skv. lögum um leigusöluíbúðir sveitarfé- laga. Tvær eru 2ja herb., tvær 3ja herb. og ein er 2ja herb., sérhönnuðfyrirfatlaða. Umsóknum skal skila á bæjarskrifstofuna, á sérstökum eyðublöð- um sem þarfást, fyrir 14. sept. nk. Bæjarstjóri. táCiOé .5 8 - RU.OMJ - 31. ágúst 1982 - DAGUR - 5

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.