Dagur - 31.08.1982, Page 10

Dagur - 31.08.1982, Page 10
tSmáauglýsjngarmm Húsnæói Bifreióir iSa/a Húsnæðl vantar. Islenskurlæknir með fjölskyldu nýkominn frá Sví- þjóð óskar eftir 5 herbergja íbúð til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 91- 35626. 2ja herbergja íbúð til leigu í Síðuhverfi. Tilboð sendist á af- greiðslu Dags fyrir 3. september merkt: „íbúð“. íbúð til leigu. 2ja herbergja íbúð til leigu frá 1. september í eitt ár. Góð umgengni og reglusemi er algjört skilyrði. Nánari upplýsingar gefnar í síma 24956. Stúlka óskar eftir lítilli íbúð frá 1. októbernk. Uppl. ísíma 44105. Takið eftir. Til sölu Mazda 818 árg. 1974. Góð kjör ef samið er strax. Nánari upplýsingar veittar í síma 22405 eftir kl. 18 á daginn. Til söiu Skodi 1981, sem nýr bíll. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 22541 eftirkl. 19.00. Landrover. Landrover árgerð 1963 til sölu. Ný vél og girkassi, ný vetrardekk. Uppl. í síma 95-4168 á Blönduósí. Lítið ekinn, mjög vel farinn og gullfallegur Mustang '79 til sölu. Skipti á nýlegum japönskum bíl koma til greina. Uppl. í sima 21992. Til sölu magnari og plötuspilari. Lítið notað. Uppl. í síma 23845 eftirkl. 18. Til sölu sófasett þriggja sæta, tveggja sæta og einn stóll. Uppl. í síma 22789. Sófaborð. Næstu daga seljum við sófaborð frá verksmiðju á mjög hagstæðu verði. Valsmíði sf. Frostagötu 6c, Akureyri. Til sölu Krico riffill 222 Reming- ton einnig Sharp vasatalva PC 1211 og prentari við hana. Á sama stað er til sölu Ford Fairlane árg. 1965 kr. 3.500.- Uppl. í síma 23117. Til leigu er 3ja herbergja íbúð frá 1. september, leigutími 1 ár. Tilboð. Úppl. í síma 23364 eftir kl. 19. Herbergi óskast fyrir mennta- skólanema. Uppl. í síma95-1018. Til leigu 3ja herbergja raðhúsa- íbúð. Uppl. í síma 23059 milli kl. 17og 21 á kvöldin. Til leigu herbergi í Hrafnagils- stræti á Akureyri með aðgang að eldhúsi. Uppl. í síma 22483 frá kl. 10-12 f.h. og eftirkl. 17ákvöldin. Vorumað takaupp haustvörur ttfg&ÉfeVio ^ .... \ú\ Stórkostlegt úrval af Jackpot skyrtum. Einnig peysum og buxum. V Til söiu Willys árgerð 1955 skoð- aður 1982. Verð 15 þúsund. Til sýnis hjá Smurstöð Shell-Olís. Nánari upplýsingar veittar þar. Barnagæsla Vantar barnagæslu fyrir hádegi fyrir 2ja ára dreng. Helst í Lundar- hverfi. Uppl. í síma 24319. Dagmamma óskast fyrir barn á 3ja ári, 3 daga í viku. Helst í Lund- arhverfi. Uppl. í síma 24781. Ýmisleöt Sjóstangaveiðimót Akureyrar verður haldið laugardaginn 11. sept. nk. Þátttaka tilkynnist fyrir 3. sept. í síma 21670 Jóhann Krist- insson og í síma 25857 Bjarni Sig- urjónsson. Mótið verður sett að Hótel KEAföstudaginn 10. sept. kl. 20. Skákfólk Eyjafirði. Æfing í skák- húsi SA fimmtudagskvöld 2/9 kl. 20.00. Deildarkeppni SÍ í vændum. Stjórn skákfélags UMSE. Spái í spil og bolla í nokkra daga. Uppl. í síma 25928. Atvinna Ungur maður óskar eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Til- boð sendist: „Atvinna óskast". Gott vélbundið hey til sölu í skiptum fyrir nýlega New Holland bindivél og nýlega heyþyrlu. Uppl. gefnar í Sólheimum Skagafirði gegnum Sauðárkrók. Til sölu þriggja vetra foli og fjög- urra vetra hryssa. Álitleg sem reið- hross. Uppl. í síma 43168 eftir kl. 19. Barnavagn til sölu. Uppl. í síma 24764. Til sölu 4 stykki Monster mödder dekk 10x15 á 8 tommu Jackman felgum. Passa á Landrover og Rangerover. Sama sem óslitin. Uppl. í síma 23913. Mótatimbur. Til sölu er einnota mótatimbur 1x6. Uppl. í síma 21825. Til sölu Honda XL 350 árg. 75. Vel með farið. Ýmsir varahlutir fyigja. Uppl. i síma 22305 eftir kl. 20. Olympia skólaritvélar verð kr. 2.150.- Olympia rafmagnsritvélar verð kr. 5.600.- Bóka- og blaðasal- an, Brekkugötu 5. Þiónusta Pfanóstillingar. Otto Ryel verður staddur á Akureyri frá laugardegi 4. september og fram í næstu viku, allar nánari upplýsingar gefur Þorvaldur Hallgrímsson í síma 25761. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun, með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Frá Öldungadeild MA Innritun í Öldungadeild MA lýkur endanlega 10. sept.nk. Enn er hægt að bæta nemendum í flestar greinar sem kenndar verða í vetur. Kennslustjóri verður til viðtals á skrifstofu skól- ans kl. 14-18 dagana2. til 10. sept., sími 22422. Kennslustjóri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 21., 26. og 29. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Dalsgerði 6a, Akureyri, þingl. eign Grétars Gísla- sonar, ferfram eftir kröfu Jóns Kr. Sólnes hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 3. sept. 1982 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 21., 26. og 29. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Melgerði I, Glerárhverfi, Akureyri, þingl. eign Braga Skarphéðinssonar, fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka íslands hf. Reykjavík, á eigninni sjálfri föstudaginn 3. sept. 1982 kl. 16.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. hefst föstudaginn 3. september á öllum vörum verslunarinnar. Mikill afsláttur. Markaðurinn ■faaai GUÐRÍÐUR ÞÓRÐARDÓTTIR frá Höfða andaðist 27. ágúst sl. Ásta Þengilsdóttir. Eiginmaðurminn PÁLMI ÓLAFSSON, blaðasali, Þórunnarstræti 89, sem andaðist 23. ágúst verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 3. sept. kl. 13.30. Elín Sigtryggsdóttir. Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma, ELSA LÁRUSDÓTTIR, Skarðshlíð 10e sem lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 25. ágúst verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 2. september kl. 13.30. Ingvi Jónsson, Jón Lárus Ingvason, Gerður Þorvaldsdóttir, Jóhanna Jónsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför INGIBJARGAR ÁRNADÓTTUR frá Dæli. Sérstakar þakkir til starfsfólks og vistmanna í Dalbæ á Dalvík. Börn og tengdabörn. Við þökkum innilega vinarhug, blóm og kveðjur við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar og sonar GEIRS EGILSSONAR Eiðsvallagötu 13, Akureyri. Jóhanna Eðvaldsdóttir og börn, Egill Sigurbjörnsson. 1Q- DA.GUB-31.ágúst|1982

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.