Dagur


Dagur - 16.09.1982, Qupperneq 7

Dagur - 16.09.1982, Qupperneq 7
Orðsending til bænda Dráttarvélar hf. verða með kynningu á 200 og 600 iínunni frá MASSEY FERGUSON og nýju dráttarvélinni frá ISEKI ásamt fjölbreyttu úr- vali af heyvinnuvélum frá CLAAS meðal ann- ars rúllubaggavél. Verðum á: Húsavík, mánud. 20.9. frá kl. 14-17. Akureyri, þriðjud. 22.9. frá kl. 14-17, hjá véladeild KEA. Sauðárkróki, miðvikud. 22.9. frá kl. 14.-17. Blönduósi, fimmtud. 23.9. frá kl. 10-12. Hvammstanga, fimmtud. 23.9. frákl. 14-17. Suðurlandsbraut 32 • Sími 86500 Reykjavík AKUREYRARBÆR Auglýsing um lausar íbúðarhúsalóðir Lausar eru til umsóknar raðhúsalóðirnar Móasíða 3,5,7 og 9 til að byggja á einnar hæðar raðhús, og Móasíða 6 til að byggja á tveggja hæða raðhús. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu byggingafull- trúa, Geislagötu 9 í viðtalstíma kl. 10.30-12.00. Umsóknarfrestur er til 24. sept. nk. Nauðsynlegt er að endurnýja eldri umsóknir um þessar lóðir. Akureyri, 15. sept 1982. Byggingafulltrúinn Akureyri. ítalskir úrvalshátalarar á ótrúlegu verði power 40 wött kr. 690,00 C 4 Musik power 50wöttkr. 900,00 C 6 Musik power 80 wött kr. 1.305,00 C10 Musik power 100 wött kr. 1.710,00 w ÍBÚÐIN 22111 ——.. I.. Allar tryggingar! umboðið hf. Raðhústorgi 1 (2. hæð), simi 21844. Akureyri. Nýja símanúmerið mitt er 24550. Dansskóli Sigvalda. íbúðir í verka- mannabústöðum Stjórn verkamannabústaða á Akureyri minnir á að umsóknarfrestur um nýjar íbúðir sem afhentar veröa á árinu 1983, rennur út þann 24. september. Umsóknum skal komið til skrifstofu verkamanna- bústaða, sem eropin milli kl. 10 og 12 mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga. Umsóknar- eyðublöð eru afhent á skrifstofu verkamannabú- staða, skrifstofum verkalýðsfélaganna, bæjarskrif stofunni og félagsmálastofnun, Strandgötu 19 b. Akureyri, 15. september 1982. Stjórn verkamannabústaða, Kaupangi v/Mýrarveg. Stórkostlegt úrval af skyrtum, peysum, vestum og buxumádömurog herra. Treflarog fingravettlingar. Þá minnum viðáað Stretch gallabuxurnar margeftirspurðu eru komnar aftur. verður haldin í bæjarkrúsunum sunnudaginn 19. september nk. kl. 14. Síðasta keppnin í baráttunni um fslandsmeistara- titilinn. Komið og sjáið spennandi keppni. Bílaklúbbur Akureyrar. Torfærukeppni VILTU TAKA ÞÉR TAK? VIÐ LEITUM AÐ FÓLKI MEÐ HUGMYNDIR Ef þú ert að velta fyrir þér hug- mynd um smáiðnað eða skyldan rekstur geturðu sótt um þátttöku í verkefni um stofnun og þróun smá- fyrirtækja. Kannski viltu líka reyna nýjung- ar í rekstri, sem þegarer hafinn. Ekki er krafistsórstakrarþekking- ar eða reynslu, aðeins brennandi áhuga á að koma hug- myndum I framkvæmd. Við stofnum ekki fyrirtæki fyrir þig, en veitum aðstoð við að meta möguleikana og koma þér í startholumar. Samstarfsnefnd um iðnráðgjöf í landshlutunum skipu- leggur verkefnið I umboði iðnaðarráðuneytisins og í sam- starfi við iðnráðgjafa I landshlutunum. Verkefnið er m.a. styrkt af Iðnþróunarsjóði, Iðnrekstrar- sjóði og Byggðasjóði. Það miðar að því að fjölga litlum fy rirtækjum, efla þau sem fyrir eru og auka þannig fjölbreytni l atvinnulífinu. ÞÚ VERÐUR AÐ LEGGJA HARTAÐÞÉR Þetta er ekkert venjulegt námskeið: Þú leggur sjálfur til efniviðinn og það erfrum- kvæði þitt og vinna sem ræður úrslitum um árangur- inn. Þú átt auðveldlega að geta sameinað þátttöku í verkefninu núverandi starfi, en gerðu ráð fyrir að mikið af frítíma þínum fari í verkefnið. Við hittumst á fjórum vinnufundum um helgar með um þriggja mánaða millibili. Þar verður unnið í hópum og leið- beinendur aðstoða þátttakendur við að meta hugmyndir þeirra og skipuleggja starfið stig af stigi. Milli vinnufundanna þarftu að glfma við verkefni sem öll tengjast hugmynd þinni um stofnun fyrirtækis eða nýbreytni í rekstri. Þátttakendur verða valdir úr hópi umsækjenda. Áður en valið fer fram færðu tækifæri til að gera grein fyrir hugmynd þinni og aðstæðum í viðtali. UPPLÝSINGAR GEFA: Halldór Ámason Vinnusími 91-42411 Heimasími 91-37865 Þorsteinn Garðarsson Vinnusfmi 99-1350 Heimasími 99-3834 Theodór Blöndal Vinnusími 97-2300 Heimasfmi 97-2260 SAMSTARFSNEFND UMIÐNRÁÐGJÖF í LANDSHLUTUNUM. Iðntæknistofnun íslands, Vesturvör 27,200 Kópavogur, sími 91 -42411. ife; sépltélmber i 982 -bÁGÚR - 7

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.