Dagur - 30.09.1982, Blaðsíða 2
Handknattleikur
KA - Haukar
laugardaginn 2. október kl. 14.
KA
Stofnfundur Félags
aldraðra á Akureyri
Sunnudaginn 3. okt. kl. 15.00 veröur settur stofn-
fundur Félags aldraðra á Akureyri í Sjallanum. Ak-
ureyringar, sextugirog eldri, geta gerst stofnfélag-
ar og eru þeir allir boönir hjartanlega velkomnir til
fundarins.
Dagskrá:
Setning: Bragi Siguriónsson, fundarstjóri.
Ávörp: m.a. forseti íslands, Vigdís
Finnbogadóttir,
biskup Islands, Pétur Sigurgeirsson.
Framsaga: Gestur Ólafsson.
Lagður fram listi að stjórnarkjöri og tillaga
að lögum félagsins.
Umræður og kjör.
Fundarhlé. Kaffi og léttar veitingar.
Harmonikuleikur: Karl Jónatansson.
Bundið mál og óbundið: Kristján frá Djúpa-
læk.
Fjöldasöngur undir stjórn Ingimars Eydal.
Þeir fundargestir sem óska þess aö fá akstur til
samkomunnar og frá, eru beönir að hringja í síma
25880 kl. 10.00-12.00 á sunnudagsmorguninn 3.
okt. og veröa þeir sóttir sér aö kostnaðarlausu.
Fjölmennið og verið öil velkomin.
Undirbúningsnefnd.
Olumboðið hf.
Hafnarstræti 86 b
2 - ÖÁGUR - 30. september Vé'82
Bridge - Bridge - Bridge
Opið hús veröur að Félagsborg þriðjudagskvöldið
5. október til æfinga.
Thuletvímenningur hefst 12. október. öllu spila-
fólki 6r heimil þátttaka. stjórn Brldgefélags Akureyrar.
Blaðabingó
Nýjar tölur.
0-71 I-22
Bingó tilkynnist i síma 24818,21844,
Jóhanes eða 21879,24563, Siguróli.
Áður útdregnar tölur
B-15, G-56, G-50, N-33.
B-5 G-47 B-7, N-34.
CE§AR
bporthúyd
HAFNARSTRÆTI 94
SIMI 24350
Kanaríeyjar
Verkalýðsfélagið Eining hefur ákveðið að
efna til orlof sferðar fyrir félagsmenn til Kan-
aríeyja 9. mars nk. Samið hefur verið við Sam-
vinnuferðir-Landsýn um undirbúning og
f ramkvæmd ferðarinnar.
Dvalið verður ytra 3 vikur. Þeir sem panta nú þegar
geta tryggt sér aðsetur á Broncemar sem er eitt
vinsælasta íbúðahótel eyjanna. Hægt er að semja
um greiðslur með afborgunarkjörum en allar nán-
ari upplýsingar veitir skrifstofa Samvinnuferða-
Landsýnar, Skipagötu 18 á Akureyri sími 23727 og
þar er tekið við pöntunum í ferðina.
Ferðanefnd Einingar
Verkalýðsfélagið Eining:
Ferðakvöld
Ferðanefnd Verkalýðsfélagsins Einingar
gengst fyrir ferða- og kynningarkvöldi í Al-
þýðuhúsinu á Akureyri laugardaginn 9.
október kl. 21.00.
Kaff iveitingar - kvikmy ndasýning - dans
Sýnd verður kvikmynd frá Kanaríeyjum, en einmitt
þangað hefur ferðanefnd í hyggju að gangast fyrir
ferð Einingarfélaga síðla vetrar.
Allir Einingarfélagar eru velkomnir á samkomu
þessa, meðan húsrúm leyfir, en þess er sérstak-
lega vænst að þeir mæti sem tóku þátt í ferðum fé-
lagsins á þessu ári og þeir sem eiga myndir úr ferð-
unum taki þær með sér og leyfi öðrum að sjá.
Ferðanefnd Einingar.
Ananda
Marga
Hin alþjóðlegu yogasamtök,
Ananda Marga efna til fyrir-
lestra og námskeiða á Akur-
eyri, dagana 29. sept. - 3. okt.
nk.
Fyrsti fyrirlesturinn verður
haldinn í húsi Einingar, Eiðs-
vallagötu 18, á fimmtudagskvöld
kl. 20.30. Fyrirlesari verður dada
Kamala Kanta frá Kanada. Allir
þeir sem áhuga hafa á að kynna
sér yogaheimspeki, hugleiðslu og
félagslegt starf Ananda Marga
eru velkomnir. Þátttaka er ókeyp-
is.
Yogasamtökin Ananda Marga
starfa í flestum löndum heims. Á
Indlandi reka samtökin fjölda
skóla og barnaheimila. Víða í
Afríku og Suður-Ameríku hafa
þau komið á fót heimilum fyrir
einstæðar mæður og börn þeirra.
Hér á landi reka samtökin verslun
og barnaheimili í Reykjavík, auk
þess sem reglulega er boðið upp á
ókeypis námskeið í hugleiðslu og
leiðbeiningar varðandi fæðuval,
mataræði og slökun.
Athugasemd
Nokkuð hefur verið um það að
fólk hafi haft samband við rit-
stjórn Dags vegna greinar í Helg-
arblaði á dögunum sem bar heitið
„Fjaran og Innbærinn", en í
greininni var fjallað um húsið
Aðalstræti 13.
í grein þessari sem er úr grein-
argerð Hjörleifs Stefánssonar
arkitekts og birt orðrétt með leyfi
hans, sagði m.a. að húsið væri
ómálað og að þak væri ryðgað og
lélegt. Þá segir einnig að ósam-
komulag íbúa hússins valdi því
hversu slæmt útlit hússins sé.
Þeir sem hafa haft samband við
blaðið vegna þessara ummæla
hafa tekið fram að húsið hafi verið
málað fyrir u.þ.b. ári síðan, og
þakið hafi verið endurnýjað fyrir
fáum árum. Þá kannast fólk ekki
við ósamkomulag íbúa hússins.
Allar
tryggingar!
umboðið hf.
Raðhustorgi 1 (2. hæð),
simi 21844 Akureyri
Naglalakkseyðirinn
sem hreinsar
og mýkir
neglurnar.
Eyðir naglaböndum.
Þurrkar ekki skinnið.
Leysir ekki gervineglur
Hvers óskið þið frekar?