Dagur - 30.09.1982, Blaðsíða 7
Kjördæmisþing
á Húsavík:
Prófkjör
vegna
Alþingis-
kosninga
Þann 15. og 16. október nk.
verður kjördæmisþing fram-
sóknarmanna í Norðurlands-
kjördæmi eystra haldið á Húsa-
vík. Þingið hefst kl. 20 á föstu-
dagskvöldið. Að sögn Úlfhild-
ar Rögnvaldsdóttur er gert ráð
fyrir að um 80 fulltrúar sæki
þingið.
„Það er mjög mikilvægt að
stjórnir félaganna haldi aðalfundi
sem fyrst og kjósi fulltrúa á
þingið,“ sagði Úlfhildur í samtali
við Dag. „Þegar því er lokið verð-
ur að tilkynna fulltrúana til skrif-
stofu kjördæmissambandsins,
semeropinmilli kl. 14ogl6. Sím-
inn er 21180. Ákjördæmisþinginu
fer fram prófkjör um skipan á lista
Framsóknarflokksins við næstu
alþingiskosningar í kjördæminu.
Það er því mikilvægt að sem flestir
komi á kjördæmisþingið.“
Úlfhildur sagði að á umræddum
aðalfundum félaganna ætti líka að
kjósa fulltrúa á aukaþing, sem á
að halda ekki síðar en þrem vik-
um eftir kjördæmisþingið.
Erum að stækka við okkur, ráðum nýja sölu-
ráðgjafa um allt land.
EVORA, vestur-þýskar gæðavörureru seld-
ar í vinsælum snyrtiboðum (heimakynn-
ingu).
Konur sem hafa áhuga á sölumennsku og
snyrtivörum hafið samband við okkur.
Aldurslágmark 25 ára.
Vörukynning og sölunámskeið haldin viku-
lega.
EVORA-umboðið, Reynimelur 24,
Reykjavík, sími 20573.
Sérréttir
(kynningarrit)
Uppskriftir fyrir slátur-
gerð og innmat.
V
Stórbingó og skemmtun
fyrir alla fjölskylduna í Sjallanum
nk. sunnudagskvöld 3. okt. kl. 21.00.
Meðal vinninga:
Sólarlandaferð að verðmæti kr. 10.000.
Helgarferð til Reykjavíkur með gistingu
á Hótel Loftleiðum.
Flugferð Akureyri - Reykjavík - Akureyri
og bílaleigubíll í 2 sólarhringa.
Fjöldi annarra góðra vinninga.
Allur ágóði rennur til Heilsuhælisins í Kjarnaskógi. nlfa
Til skemmtunar:
Tískusýning við allra hæfi.
Einsöngur: Michael Clarke.
Bráðsmellinn skemmtiþáttur.
Dansað til ki. 01.
HORNIÐ
SKIPAGOTU 6
tofV50
V*
HEILSU
Nú hafa Akureyringar eignast verslun þar sem finna
má ótrúlegt úrval hollra náttúruafurða.
Sérverslun með vörur úr ríki náttúrunnar
ÁEINUM STAÐ!
Korn í miklu úrvali - Tugir te- og kryddtegunda - Spennandi austurlenskar
vörur * Fjölmörg bætiefni frá dr. Vogel - og auðvitað hið þekkta
Gericomplex • Snyrtivörur frá Anne Marie Börlind • og f jölmargar aðrarvörur.
Ath! Við höfum umboð fyrir Heilsuhúsið í Reykjavík.
Komið og kynnið ykkur úrvalið.
Skellinöðru-, mótorhjóla-
vélsleða-, bílaeigendur.
Höfum opnað umboðsverslun fyrir Karl H. Cooper í
vélsmiðju Steindórs hf., Frostagötu 6a, sími 23650.
Föstudag og laugardag kynnir Karl H. Cooper vörur
sínar. Opið frá kl. 5-7 fyrst um sinn.
Vélsmiðja Steindórs hf.
STRANDGÖTU 51 PÓSTHÓLF 12
KALDBAKSGÖTU 2 602 AKUREYRI
S(MI 2 41 52 ICELAND
Skattar
á Akureyri, Dalvík og í Eyjafjarðarsýslu.
Gjaldendur eru enn á ný minntir á greiðslu þing-
gjalda 1982. Dráttarvextir eru nú 4% fyrir hvern
byrjaðan vanskilamánuð. 8. gjalddagi 1982 er 1.
október nk. Lögtök eru að hefjast.
29. sept. 1982.
Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík,
sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu.
1 Endurhæfingarstöð
IHifl Bugðusíðu 1 - Sími 21506
Opnum
Líkamsræktina
laugardaginn 2. október.
Opnunartímar
Kariar:
Mánudaga kl. 18-22
Miðvikudaga kl. 18-22
Föstudaga kl. 18-22
Konur:
Þriðjudaga kl. 18-22
Fimmtudaga kl. 18-22
Laugardaga kl.13-17
Tímapantanir
Bakskólinn er byrjaður
Endurhæfingarstöð Sjálfsbjargar
Fundir með þingmönnum
Alþingismenn Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra
halda fundi sem hér segir:
Skátahúsinu á Dalvík föstudaginn 1. okt. kl. 21.00.
Tjarnarborg Ólafsfirði laugardaginn 2. október kl.
15.00.
Allir velkomnir.
Aðalfundur
Framsóknarfélags Akureyrar
verður haldinn miðvikudaginn 6. október nk. kl.
20.30 að Strandgötu 31.
Dagskrá fundarins:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing.
3. önnur mál.
Stjórnin.
• USa.’áep'téiiíföí+982 Í'ÖÁCÍÚRÍ 7