Dagur - 07.10.1982, Blaðsíða 6

Dagur - 07.10.1982, Blaðsíða 6
wSmáauqlýsinqapm wSafharinnm Safnarinn. Bækur: Annáll 19, aldar, Annálar 1400-1800, Svava, Ingólfur 1-3, Flateyjarbók 1862, Islensk sagnablöð 2-10, Þjóðsög- ur Sigfúsar Sigfússonar, Forystu- fé, Gráskinna, Þjóðsögur Odds Björnssonar 1908. Mikið úrval tímarita og sjaldgæfra bóka. FORNBÓKAVERSLUNIN FRÓÐI Geislagötu 1 (gegnt Ráðhúsi). Barnagæsla Barnagæsla. Tek börn í pössun. Hefi leyfi. Uppl. í síma 25928 milli kl. 12 og 13. Félagslíf Félag harmonikuunnenda við Eyjaf jörð. Aðalfundur verður hald- inn í Lundarskóla fimmtudaginn 14. október kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. fmjsjegt Hestamenn. Tökum að okkur hrossaflutninga. Símar 25178 og 25464. Húsnæói Til leigu herbergi með eldunar- aðstöðu. Laust strax. Uppl. gefur Hafsteinn í síma 25684 milli kl. 8 og 17. Húsnæði í boði. Fjögurra her- bergja íbúð á Brekkunni til leigu. Lausstrax. Uppl. í síma21776eftir kl. 8 á kvöldin. Óskum eftir að taka á leigu sem fyrst 3—4ra herb. íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 24055 milli kl. 19 og 20. Húsnæði til leigu. 3ja herb. íbúð í Lundarhverfi. Laus strax. Uppl. í síma21916ákvöldin. Bifrp.iAin Til sölu Dodge Aspen SE árg. 78 ekinn aðeins 30 þús. km. Sumar- og vetrardekk. Fallegurog eiguleg- ur bíll. Uppl. í síma 24993. Tveir bílar til sölu: Volvo 244 DL árg. '82 ekinn 16 þús. km og Toy- ota Land-Cruiser árg. 72 ekinn 136 þús. km. Uppl. gefur Grétar Geirsson, Hólum í Hjaltadal, sími um Sauðárkrók. Volvo 345: Til sölu Volvo 345 GLS árg. '82. Uppl. í síma21250. Þiónusta Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun, með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Húsnæði Til leigu 2ja herb. íbúð í Hrísa- lundi. Leigutilboð sendist af- greiðslu Dags merkt: „íbúð 1010“ innan viku. Opið í hádeginu. Passamyndir. Tilbúnar strax. nonðun mynol LJÓSMVN DASTOF* Slmi 96-22807 • Pósthólf 464 Glerárgötu 20 602 Akureyri Tveggja vetra hryssa til sölu af Kolkuóskyni. Verð eftir samkomu- lagi. Uppl. í síma 63139. Til sölu rauð Honda NT árg. ’82. Keyrð 3.400 km. Varahlutir fylgja. Uppl. milli kl. 19 og 20 ( síma 23100 Saurbæ, Eyjafirði. Bíla- og húsmunamiðlunin Strandgötu 23 sími 23912 auglýs- ir: Kæliskápar, frystikistur, eldhús- borð og stólar, borðstofuborð og stólar, fataskápar, blómaborð, skrifborð, símaborð, húsbónda- stólar með skammeli, sófasett 1 +2+3, hornsófasett, þriggja sæta sófi og tveir stólar, svefnsófar og margt fleira á góðu verði. Verið velkomin. Til sölu svefnsófi tvíbreiöur vel með farinn, einnig tveir armstólar og eitt sófaborð. Selst ódýrt. Uppl. í síma 23924 eftir kl. 18.00. Til sölu plussófasett 3-2-1 tveggja og hálfs árs. Uppl. í síma 25997 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Frystiskápur. Til sölu er 170 lítra Ignis frystiskápur. Uppl. í síma 22760 eftir kl. 18. Til sölu Moto-cross hjól Yamaha IZ 125 árg. 79. Einnig Honda MT 50 árg. ’82. Á sama stað óskast vélsleði. Uppl. á föstudags-, laug- ardags- og sunnudagskvöld eftir kl. 6 í síma31149. Til sölu tvær nýjar sprlngdýnur 75x1.95. Verð kr. 2.000. Uppl. í síma 24307. Finkamál Einkamál. Ungur maður á Stór- Reykjavíkursvæðinu, rúmlega þrítugur, óskar eftir kynnum við kvenfólk. Fullum trúnaði heitið, en þær sem áhuga hafa sendi upplýs- ingar í lokuðu umslagi á afgreiðslu Dags Strandgötu 31 merkt: „Einkamál”. MESSUR Glerárprestakall: Barnamessa í Glcrárskóla nk. sunnudag kl. II l'yrir hádegi. Guðsþjónusta kl. 14 e.h. í Glerárskóla. Sóknarprest- ur. Möðruvallaprestakall: Glæsi- hæjarkirkja, guðsþjónusta nk. sunnudag 10. oktöber kl. 14.00. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall. Guðsþjón- usta verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag 10. okt. kl. II f.h. Athugið messutímann. Sálmar 18.334, 196,345,248. Þ.H. FUNDIR I.O.O.F.-2-164J088‘/2 I.O.O.F.-15-16410128'/2-9-0. Kvenfélagið Framtíðin heldut fund mánudaginn 11. októberkl. 20.30 í Dvalarheimilinu Hlíð. Flutt verður erindi um málefni aldraðra. Mætiðvel. Stjórnin. Félagar í Styrktarfélagi vangef- inna. Fyrsti fundur vetrarins veröur haldinn í Hrísalundi (verndaða vinnustaðnum) 13. október kl. 20.30. Mætum vel. Stjórnin. SÁMKOMUR ¥™ííí Sjónarhæð: Biblíulestur og bænastund fimmtudag 7. okt. kl. 20.30. Almenn samkoma sunnu- dag 10. okt. kl. 17. Allir hjartan- lega velkomnir. Drengjafundur laugardag 9. okt. kl. 13.30. Allir drengir velkomnir. Sunnudaga- skólinn í Lundarskóla á sunnudag 10. okt kl. 13.30. Öll börn vel- komin. Hjálpræðisherinn, Hvannavöll- um 10. Föstud. 8. okt. kl. 20.00 æskulýðurinn. Kommandör Martin Högberg og frú heim- sækja Akureyri og kapteinn Dan- íel Óskarsson ertúlkur. Laugard. 9. okt. kl. 20.30 almenn sam- koma. Sunnud. 10. okt. kl. 13.30 fjölskyldusamkoma og kl. 20.30 hjálpræðissamkoma. Mánud. 11. okt. kl. 16.00 heimilasambandið og kl. 20.30 hjálparflokkurinn. Allir velkomnir. Fíladelfía Lundargötu 12. Fimmtudagur 7. okt. kl. 20.30 biblíulestur. Laugardagur 9. okt. kl. 20.30 æskulýðsfundur. Allt æskufólk velkomið. Sunnudagur 10.okt.kl. 11 .OOsunnudagaskóli. Sama dag kl. 17.00 almenn sam- koma. Fórn tekin fyrir kirkju- bygginguna. Ath. breyttan sam- komutíma. Vikuna 11.-16. okt. hefst biblíu- vika. Garðar Ragnarsson frá Danmörku verður með biblíu- lestra á hverju kvöldi kl. 20.00. Allir eru hjartanlega velkomnir. Fíladelfía Lundargötu 12. Félagsvist verður í Alþýðuhúsinu fimmtudaginn 7. október kl. 20.30. Fjölmennið. N.L.F.A. Verð fjarvcrandi frá 7.-21. októ- ber. Séra Þórhallur Höskuldsson annast þjónustu fyrir mig þann tíma. Birgir Snæbjörnsson. Kvenfélag Akureyrarkirkju held- ur fund í kapellunni sunnudag 10. okt. kl. 15.00. Stjórnin. Hinn 2. október voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Sigurveig Halldóra Kristjánsdótt- ir kennari og Pétur Ármann Jó- hannsson vélvirki. Heimili þeirra verður að Höfðabraut 14 Akra- nesi. Hinn 2. október voru gefin saman Guðrún Friðjónsdóttir fóstra og Aðalsteinn Árnason forritari. Heimili þeirra verður að Kjalar- síðu 14f Akureyri. Starfsemi BA að hef jast: Thule-tvímenningur fyrsta keppni félagsins Aðalfundur Bridgefélags Akur- eyrar var haldinn að Bjargi 28. september sl. Á fundinn mættu um 40 manns, og sýnir það vel að áhuginn er mikill fyrir bridge- íþróttinni á Akureyri og ná- grenni. í stjórn voru kosin: Júlíus Thorarensen formaður, Örn Ein- arsson varaformaður, Soffía Guðmundsdóttir gjaldkeri, Þormóður Einarsson ritari og Einar Sveinbjörnsson, Kristján Guðjónsson og Símon Ingi Gunn- arsson meðstjórnendur. Starfsemi félagsins verður með svipuðu sniði og síðustu ár. Spilað verður í vetur á þriðjudagskvöld- um að Félagsborg eins og undan- farin ár og verður keppnisstjóri félagsins sem fyrr Albert Sigurðs- son. Þann 12. október nk. hefst Thulekeppni félagsins sem er tví- menningur og verða spilaðar fjór- ar umferðir. Þátttaka tilkynnist til Amar í síma 21058 eða Soffíu í síma 23721 fyrir mánudaginn 11. október. Allt spilafólk er hvatt til að vera með frá upphafi, einnig era nýir félagar velkomnir og allir sem óska eftir nánari upplýsing- um um starfsemi Bridgefélagsins eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við einhvern úr stjórn félagsins. Iðjufélagar takið eftir: Námskeiö í bónus verður haldið dagana 9. og 10. október og hefst kl. 10 f.h. í Félagsborg. Þátttaka tilkynnist til skrifstofu Iðju fyrir kl. 5 á föstudag. Leiðbeinandi verður Þóra Hjaltadóttir. Fræðslunefnd. QUIK! Þrjár stærðir í pk. Ein matskeið af QUIK í glas af kaldri mjólk... ... og þið fáið gæða drykk. KJORBUOiR Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför MAGNÚSAR EINARS ÞÓRARINSSONAR, kennara, Kringlumýri 14, Akureyri. SiggerðurTryggvadóttir og börn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug vegna and- láts og útfarar JÓHANNSJÓNSSONAR, skósmiðs, Krabbastíg 1a. Aðalbjörg Helgadóttir, Jón Jóhannsson, Kristín Einarsdóttir, Ólafur Eyland og aðrir aðstandendur. 6 - DAGUR - 7. október 1982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.