Dagur - 09.01.1985, Blaðsíða 5
9. janúar 1985 - DAGUR - 5
600. fundur bæjar-
stjómar í Ólafsfirði
í dag eru liðin nákvæmlega 40 ár
frá því fyrsti fundur bæjarstjórn-
ar var haldinn í Ólafsfirði. Síðan
hafa verið haldnir 598 fundir
þannig að næsti fundur verður
hinn 600. í röðinni.
Sá fundur verður haldinn í
Tjarnarborg þann 15. janúar nk.
og hefst hann kl. 20.30. Um er að
ræða hátíðar- og afmælisfund og
verða bæjarbúar boðnir á fund-
inn og þeim boðið að þiggja veit-
ingar í fundarlok.
suiNi\raK
Bændur, bifreiðaeigendur,
verktakar og útgerðarmenn
Eigum ávallt fyrirliggjandi allar
stærðir SONNAK rafgeyma.
HLEÐSLA - VIÐGERÐIR - ÍSETNING
Véladeild KEA
símar 21400 og 22997
Búvélaverkstæðið
Óseyri 2 - sími 23084
FRAM
TOLVUSKOLI
TÖLVUNÁMSKEIÐ
BASIC 1
forritunarnámskeið
Forritunarnámskeið skólans henta öllum þeim er
vilja auka þekkingu sína á sviði forritunar og al-
mennrar kerfisfræði. BASIC forritunarnámskeið
skólans henta sérstaklega þeim eigendum heimil-
istölva er vilja afla sér þekkingar til að geta nýtt
möguleika heimilistölvunnar til fulls.
Markmið námskeiðsins er að veita þátttakendum
haldgóða þekkingu á forritunarmálinu BASIC og
þeim vinnuvenjum er tíðkast við forritagerð og er
sérstök áhersla lögð á kennslu skipulagðra og
vandaðra vinnubragða frekar en að kenna þátttak-
endum notkun sem flestra skipana á þeim tíma sem
til ráðstöfunar er.
Farið er m.a. í eftirfarandi atriði:
★ Uppbygging og skipulagning forrita.
★ Kerfisskipanir.
★ Inntaks-, vinnslu- og úttaksskipanir.
★ Kerfisfræði.
★ Flæðirit og notkun þeirra.
★ Skipulagning tölvuverkefna.
Innritun og nánari upplýsingar fást í síma 26155 frá
kl. 13.00 til 18.00.
Hinir fjölmörgu nemendur okkar eru okkar bestu
meðmælendur.
TÖLVUNÁM ER FJÁRFESTING
í FRAMTÍÐ ÞINNI.
TÖLVUTÆKI s.f —
GRÁNUFÉLAGSGÖTU 4 S=26155 AKUREYRI
6)tö0toru,
Fyrirliggjandi:
Handbókin
Sprautusett
Toppar á skírnartertur,
kökuform og fleira.
Grýta
Sunnuhlíð 12
sími 26920.
Kökuform
og skreytingar
Otbreitt fréttablað
Vaxtarrækt
Nú eru jólin
búin og allt
á íullu
hjá okkur
Almennir tímar
mánud. - föstud. kl. 17-22.
Laugardaga og sunnudaga
kl. 11-15.
Kvennanámskeið
mánudaga og fimmtudaga
kl. 20.30.
NÝTT
Ath. Vaxtarrækt er fyrir
alla þá sem vilja grenna
sig, styrkja og stæla.
Vaxtarræktin
íþróttahöllinni
Karlanámskeið
þriðjudaga og
föstudaga kl. 20.30
MOKKA’
Skimialoftið
Verslun Iðnaðardeildar (í gömlu Gefjunarbúðinni)
Opið til 25. janúar frá kl. 13-17.
Enn er hægt að gera góð kaup.
Urval af mokkajökkum og mokkakápum.
Góð mokkaflík er ódýrari en margur heldur.
Úrval af mokkaskóm og mokkalúffum.
IÐNAÐARDEILD
SAMBANDSINS
Komið og skoðið.