Dagur - 18.02.1985, Síða 10

Dagur - 18.02.1985, Síða 10
10 - DAGUR -18. febrúar 1985 Lítill ísskápur og borðeldavél óskast til kaups. Uppl. í síma 24492. Til sölu Ijósasamlokubekkur. Uppl. í síma 23717. Vélsleði til sölu Ski-doo Everest 440. Uppl. í síma 22717 eftir kl. 19.00. Svefnbekkur, stóll og náttborð, allt bólstrað. Verð kr. 1.500, einnig rautt áklæði 25 m á kr. 1.500 og nýr furusvefnherbergisskápur á kr. 10.000. Uppl. í síma 21372. Til sölu nýlegt hjónarúm selt ódýrt. Á sama stað eru til sölu nokkrar lítið gallaðar innihurðir, einnig skápar úr eldhúsinnrétt- ingu, ónotaðir, en smávegis útlits- gallaðir. Uppl. í síma 25101. Bjórgerðarefni, essensar, kísil- síur, alkóhólmælar, bjórblendi, Grenadine, perluger, þrýstikútar o.fl. o.fl. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin Skipagötu 4 simi 21889. Til sölu 145 fm sérhæð ásamt bíl- skúr á góðum stað. Skipti á minni eign og/eða góðir greiðsluskilmál- ar. Uppl. í síma 22536. Bílar til sölu: Ford Escort árg. ’82, '83 og '84. Mazda 929 árg. '82. Mazda 626 árg. '82 ek. 27 þús. km. Mazda 626 árg. '81 ke. 22. þús. km. Colt árg. '81, '82 og '84. Mazda 323 árg. '81, vantar dýrari. Saab 99 árg. '73, vantar dýrari. Subaru 4WD 1600 árg. '81. BMW 316 árg. '82 ek. 52 þús. km. VW Jetta árg. '82 ek. 43 þús. km. Vantar allar gerðir bíla á söluskrá. Bílasalan hf. Skála v/Kaldbaksgötu. Sími 26301. Til sölu Peugeot 404 station árg '73 (7 manna). Gott eintak. Gó£ greiðslukjör. Uppl. í síma 21503 eftir kl. 19 og 24467 á daginn (Björn). Óska eftir að kaupa Volkswagen bjöllu. Uppl. í síma 21057 eftir kl. 17.00. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- •hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25603, 25650 og 21012. Árni, Aron, Tómas. Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun með nýjum vélum. Hagstætt verð - vönduð vinna. Uppl. í sima 25851. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, sími 25055. Ung hjón óska eftir að taka 2ja herb. íbúð á leigu helst úti ( Gler- árhverfi eða uppi á Brekku. Uppl. í síma 96-44297 eða 26063 eftir kl. 19.00. Grár köttur hvítur á löppum, trýni og bringu með gráa doppu á neðri vör hefur tapast frá Byggðavegi 130. Hafi einhver orðið hans var vinsamlega látið vita í síma 22763. Borgarbíó [ kvöld mánudag kl. 9.00: BANANA-JÓI Gamanmynd Aðalhlutverk: Bud Spencer. s máauglýsingaþjónusta Dags Þaö skal tekið fram vegna hinna fjölmörgu sem notfæra sér smá- auglýsingar Dags að ef endur- taka á auglýsinguna strax í næsta blaði eða næstu viku bæt- ast aðeins 50 kr við verð fyrir eina birtingu. Verð smáauglýs- ingar er nú 270 kr., miðað við staðgreiðslu eða ef greiðslan er send í pósti, en 340 kr. ef ekki er staðgreitt. Ef þessi nýja þjónusta er notuð þá kostar auglýsingin nú 320 kr. birt tvisvar. Tilboð þetta miðast eingöngu við staðgreiðslu I.O.O.F. 15 = 1662198VÍ. St. St. 59852217-VII-4 □ HULD 59852187.-IV-V 2 Frá Sálarrannsóknarfélagi Akur- eyrar. Haldið verður námskeið á vegum félagsins sem stendur dagana 22., 23. og 24. febr. Hjónin Erla Stefánsdóttir og Örn Guðmunds- son annast námskeiðið sem fjall- ar um innri gerð mannsins og hulin öfl náttúrunnar. Nám- skeiðsgjald þessa þrjá daga er kr. 1.500,- Tekið verður á móti pöntunum og upplýsingar gefnar í síma 22412. Stjórnin. Frá Föroyingafelaginum: Tvöst og spik og knettir verða til náttura mikukvöldi 20. febr. kl. 7.30 e.h. í felagsheiminum. Prís- ur 200 kr. fyri vaksin og 100 kr. fyri börn. Stjórnin. Minningarkort Rauða krossins eru til sölu í Bókvali. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í verslununum Bókval og Huld. Minningarspjðld NLFA fást í Amaró, Blómabúðinni Akri Kaupangi og Tónabúðinni Sunnuhlíð. Gíróreikningur byggingasjóðs sundlaugar fyrir Sólborg er: 64 700-4 Minningarspjöld Krabbameins- félags Akureyrar fást i Bókabúð Jónasar. Neyðarsími kvennaathvarfsins er 26910, og mun verða opinn frá kl. 14-18 frá 1. febrúaralla daga, en á öðrum tímum geta konur snúið sér til lögreglunnar á Akur- eyri og fengið upplýsingar. Utfararskreytingar Kransar * Krossar ★ Kistuskreytingar. 0fílomalM)ín ’ÍS AKURW Kaupangi. Sími 96-24800 og 96-24830. Framsóknarfélagar Akureyrar Fundur um bæjarmálefni í kvöld 18. febrúar kl. 20.30 í Strandgötu 31. Áríðandi að fólk í nefndum mæti. FRAMSÓKNARFÉLAG AKUREYRAR Viðtalstímar bæjarfulltrúa Miðvikudaginn 20. febrúar nk. verða bæjarfulltrú- arnir Jón Sigurðarson og Sigurður J. Sigurðsson til viðtals í fundarstofu bæjarráðs, Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarstjóri. Legsteinar granít — marmari Opið alla daga, einnig kvöld ó.f. Unnarbraut 19, Seltjarnarnesi, og helgar. símar 91-620809 og 91-72818. Okkar innilegustu þakkir til ykkar allra er sýnduð okkur samúð og hlýhug við andlát og útför eiginkonu minnar, móður, dóttur og systur, ERNU SÓLVEIGAR SIGVALDADÓTTUR, Halldórsstöðum, Eyjafirði. Hreinn Gunnarsson, Rósa Steinunn Hreinsdóttir, Steinunn E. Björnsdóttir, Þórir H. Sigvaldason, Guðrún H. Sigvaldadóttir, Birna M. Sigvaldadóttir, Jón B. Sigvaldason, Elsa Þ. Heiðdal, systklnabörn. Tengdamóðir mín og amma okkar INGVELDUR FJELSTED HJARTARDÓTTIR, Kringlumýri 6 lést á Fjórðungssjúkrahúsinu Akureyri 8. febrúar. Jarðarförin hefur framið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki B-deildar F.S.A. fyrir góða umönnun í veikindum hennar. Guðrún Sigurðardóttir Ingveldur Fjelsted Hjartardóttir Guðrún Fjelsted Hjartardóttir Hörtur Fjeldsted Hjartarsson.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.